Geir segir stöðu knattspyrnufélaga verri en í hruninu Sindri Sverrisson skrifar 2. apríl 2020 20:00 Geir Þorsteinsson mætti í settið og ræddi við Henry Birgi Gunnarsson og Kjartan Atla Kjartansson í Sportinu í dag. MYND/STÖÐ 2 SPORT Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ og nú framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA, segir knattspyrnufélög vera að lenda í verri fjárhagslegri stöðu nú en eftir efnahagshrunið 2008. Útbreiðsla kórónuveirunnar hefur leitt til þess að allt íþróttastarf liggur niðri og á meðan á samkomubanni stendur er nær ómögulegt fyrir íþróttafélög að skapa sér tekjur. Geir ræddi þessi mál í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport þar sem hann var gestur: „Knattspyrnufélögin eru með mestu veltuna, þar er mest undir, og þess vegna er fallið fyrir okkur mest. Hversu lengi þetta varir veit ég ekki. Það er svo margt í okkar starfi sem snýst um að fá tekjur af viðburðum, og til að hafa tekjur fyrir þessu öllu erum við farin að skipuleggja ýmsa aðra viðburði eins og herrakvöld og konukvöld, eitt og annað og auðvitað knattspyrnumót, til þess að geta lifað og gert allt sem við ætlum að gera. Það er óvissa um þetta allt saman í okkar umhverfi; hvenær verður slakað á þessu samkomubanni og hvenær við getum fengið fólk á okkar viðburði. Þess vegna, á meðan svo er, er geta okkar til að uppfylla samninga eða gera nýja samninga… Ja, þið getið spáð og ég get spáð en þetta er bara ekki á betri grunni en þetta í dag,“ sagði Geir. Klippa: Sportið í dag - Geir um fjárhagsstöðu félaga Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Sportið í dag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Segir að launin í íslenskum fótbolta séu ekki of há Framkvæmdastjóri ÍA segir ekki rétt að laun í íslenska fótboltanum séu of há. 2. apríl 2020 15:40 Geir Þorsteinsson til starfa hjá ÍA Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA. 21. mars 2020 17:38 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ og nú framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA, segir knattspyrnufélög vera að lenda í verri fjárhagslegri stöðu nú en eftir efnahagshrunið 2008. Útbreiðsla kórónuveirunnar hefur leitt til þess að allt íþróttastarf liggur niðri og á meðan á samkomubanni stendur er nær ómögulegt fyrir íþróttafélög að skapa sér tekjur. Geir ræddi þessi mál í Sportinu í dag á Stöð 2 Sport þar sem hann var gestur: „Knattspyrnufélögin eru með mestu veltuna, þar er mest undir, og þess vegna er fallið fyrir okkur mest. Hversu lengi þetta varir veit ég ekki. Það er svo margt í okkar starfi sem snýst um að fá tekjur af viðburðum, og til að hafa tekjur fyrir þessu öllu erum við farin að skipuleggja ýmsa aðra viðburði eins og herrakvöld og konukvöld, eitt og annað og auðvitað knattspyrnumót, til þess að geta lifað og gert allt sem við ætlum að gera. Það er óvissa um þetta allt saman í okkar umhverfi; hvenær verður slakað á þessu samkomubanni og hvenær við getum fengið fólk á okkar viðburði. Þess vegna, á meðan svo er, er geta okkar til að uppfylla samninga eða gera nýja samninga… Ja, þið getið spáð og ég get spáð en þetta er bara ekki á betri grunni en þetta í dag,“ sagði Geir. Klippa: Sportið í dag - Geir um fjárhagsstöðu félaga Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Íslenski boltinn Sportið í dag Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Segir að launin í íslenskum fótbolta séu ekki of há Framkvæmdastjóri ÍA segir ekki rétt að laun í íslenska fótboltanum séu of há. 2. apríl 2020 15:40 Geir Þorsteinsson til starfa hjá ÍA Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA. 21. mars 2020 17:38 Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Segir að launin í íslenskum fótbolta séu ekki of há Framkvæmdastjóri ÍA segir ekki rétt að laun í íslenska fótboltanum séu of há. 2. apríl 2020 15:40
Geir Þorsteinsson til starfa hjá ÍA Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Knattspyrnufélags ÍA. 21. mars 2020 17:38