Byrja að safna blóði eftir helgi Andri Eysteinsson skrifar 3. maí 2020 16:21 Þórólfur Guðnason á upplýsingafundi í dag. Mynd/(Lögreglan Eftir helgina mun fara í hönd blóðsöfnun á vegum heilbrigðisyfirvalda í samvinnu við Íslenska Erfðagreiningu. Þeir sem fara í blóðprufu munu vera beðnir um að gefa annan skammt til mótefna mælinga vegna kórónuveirunnar. Þetta kom fram í máli sóttvarnalæknis á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði á fundinum að ekki væri alveg ljóst með hvaða hætti rannsóknin myndi fara fram en greindi frá því að stefnt sé að því að hver og einn verði upplýstur um niðurstöður mótefnamælingar í blóði þegar þær liggja fyrir. Enn sé þó óljóst hvenær niðurstöðurnar mun liggja fyrir. Þórólfur minntist þá sérstaklega á það að blóðið sem nýtt yrði í mótefnamælingar yrði ekki notað í neinum öðrum tilgangi. Á fundinum í dag sagði Þórólfur einnig að útlit væri fyrir að samfélagslegt smit væri í lágmarki. Áskorun framtíðarinnar væri að tryggja að góði árangurinn sem náðst hefur í baráttunni myndi ekki tapast þegar takmörkunum verður aflétt á morgun og á næstu vikum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Sjá meira
Eftir helgina mun fara í hönd blóðsöfnun á vegum heilbrigðisyfirvalda í samvinnu við Íslenska Erfðagreiningu. Þeir sem fara í blóðprufu munu vera beðnir um að gefa annan skammt til mótefna mælinga vegna kórónuveirunnar. Þetta kom fram í máli sóttvarnalæknis á upplýsingafundi almannavarna í dag. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði á fundinum að ekki væri alveg ljóst með hvaða hætti rannsóknin myndi fara fram en greindi frá því að stefnt sé að því að hver og einn verði upplýstur um niðurstöður mótefnamælingar í blóði þegar þær liggja fyrir. Enn sé þó óljóst hvenær niðurstöðurnar mun liggja fyrir. Þórólfur minntist þá sérstaklega á það að blóðið sem nýtt yrði í mótefnamælingar yrði ekki notað í neinum öðrum tilgangi. Á fundinum í dag sagði Þórólfur einnig að útlit væri fyrir að samfélagslegt smit væri í lágmarki. Áskorun framtíðarinnar væri að tryggja að góði árangurinn sem náðst hefur í baráttunni myndi ekki tapast þegar takmörkunum verður aflétt á morgun og á næstu vikum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Innlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Fjármálaráðherra ánægður með söluna á Íslandsbanka Hvetja kattaeigendur til að setja kettina í útivistarbann „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Þrír grunaðir í tengslum við brunann á Stuðlum Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Óvíst hvar börnin lenda í haust Sjá meira