Hafa sett mörg verkefni á ís Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 2. maí 2020 19:05 Þjóðgarðurinn á Þingvöllum verður af yfir þrjú hundruð milljónum króna á árinu vegna hruns í ferðaþjónustunni. Þjóðgarðsvörður segir að fresta þurfi viðhaldsverkefnum vegna þessa. Síðustu ár hafa reglulega verið sett aðsóknarmet á Þingvöllum. Einar Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, áætlar að á síðasta ári hafi um ein og hálf milljón ferðamanna komið á Þingvelli. Síðustu vikurnar hafa ferðamennirnir verið örfáar og það hefur haft mikla þýðingu þegar kemur að tekjum þjóðgarðsins. „Á síðustu tveimur árum hafa tekjurnar á bílastæðunum verið um 190 milljónir og það hefur munað um minna í rekstri þjóðgarðsins og ég held að kannski menn átti sig ekki á því hvað í rauninni sértekjurnar hafa skipað stórt hlutfall af rekstrartekjum þjóðgarðsins,“ segir Einar. Hann segir útlit fyrir að þjóðgarðurinn verði á þessu ári af ríflega þrjú hundruð milljónum króna vegna fækkunar ferðamanna. „Þjóðgarðurinn hefur í rauninni náð að byggja upp mikla starfsemi hér á undanförnum árum og með svona góðu sértekjustreymi eins og bílstæðagjöldunum og við höfum verið hérna með verslanirnar og við höfum verið með ferðaþjónustu í Silfru.“ Einar segir hrun í tekjunum hafa haft áhrif á viðhaldsverkefni sem ráðast átti í. „Við höfum óhjákvæmilega sko skorið niður og sett á ís mjög mikið af verkefnum, viðhaldsverkefnum, svona litlum verkefnum og svona minniháttar verkefnum sem að við hefðum ætlað að framkvæma fyrir hluta af þessum tekjum.“ Ferðamennska á Íslandi Þjóðgarðar Þingvellir Bláskógabyggð Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum verður af yfir þrjú hundruð milljónum króna á árinu vegna hruns í ferðaþjónustunni. Þjóðgarðsvörður segir að fresta þurfi viðhaldsverkefnum vegna þessa. Síðustu ár hafa reglulega verið sett aðsóknarmet á Þingvöllum. Einar Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum, áætlar að á síðasta ári hafi um ein og hálf milljón ferðamanna komið á Þingvelli. Síðustu vikurnar hafa ferðamennirnir verið örfáar og það hefur haft mikla þýðingu þegar kemur að tekjum þjóðgarðsins. „Á síðustu tveimur árum hafa tekjurnar á bílastæðunum verið um 190 milljónir og það hefur munað um minna í rekstri þjóðgarðsins og ég held að kannski menn átti sig ekki á því hvað í rauninni sértekjurnar hafa skipað stórt hlutfall af rekstrartekjum þjóðgarðsins,“ segir Einar. Hann segir útlit fyrir að þjóðgarðurinn verði á þessu ári af ríflega þrjú hundruð milljónum króna vegna fækkunar ferðamanna. „Þjóðgarðurinn hefur í rauninni náð að byggja upp mikla starfsemi hér á undanförnum árum og með svona góðu sértekjustreymi eins og bílstæðagjöldunum og við höfum verið hérna með verslanirnar og við höfum verið með ferðaþjónustu í Silfru.“ Einar segir hrun í tekjunum hafa haft áhrif á viðhaldsverkefni sem ráðast átti í. „Við höfum óhjákvæmilega sko skorið niður og sett á ís mjög mikið af verkefnum, viðhaldsverkefnum, svona litlum verkefnum og svona minniháttar verkefnum sem að við hefðum ætlað að framkvæma fyrir hluta af þessum tekjum.“
Ferðamennska á Íslandi Þjóðgarðar Þingvellir Bláskógabyggð Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fleiri fréttir „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sjá meira