Mourinho rifjaði upp eina skiptið þar sem hann grét eftir leik Sindri Sverrisson skrifar 2. maí 2020 17:00 Jose Mourinho varð að játa sig sigraðan gegn Jupp Heynckes og hans mönnum hjá Bayern München. VÍSIR/GETTY Portúgalinn José Mourinho hefur verið einkar sigursæll á sínum ferli og unnið til fjölda titla, í Portúgal, á Englandi, Ítalíu og Spáni, en einnig mátt þola sár töp. Mourinho segir í samtali við Marca að tapið sem hafi níst sárast sé frá því þegar hann stýrði Real Madrid. Liðið tapaði fyrir Bayern München í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 2012, sama ár og Real setti stigamet í spænsku 1. deildinni. Mourinho hafði áður orðið Evrópumeistari sem stjóri Porto og Inter. Þeir Cristiano Ronaldo, Kaka og Sergio Ramos klikkuðu hver um sig á sinni vítaspyrnu en með sigri hefði Mourinho mætt sínum gömlu lærisveinum í Chelsea í úrslitaleiknum. Chelsea varð Evrópumeistari með sigri á Bayern í vítaspyrnukeppni. „Því miður þá er fótboltinn svona. Cristiano, Kaka, Sergio Ramos… þrír risar í fótboltanum, um það er ekki spurning, en þeir eru líka mannlegir,“ sagði Mourinho. „Þetta kvöld er eina skiptið á ferli mínum sem þjálfari þar sem ég hef grátið eftir tap. Ég man þetta vel. Aitor [Karanka] og ég stoppuðum fyrir framan húsið mitt, í bílnum, grátandi. Þetta var gríðarlega erfitt vegna þess að við vorum besta liðið þetta ár,“ sagði Mourinho. Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira
Portúgalinn José Mourinho hefur verið einkar sigursæll á sínum ferli og unnið til fjölda titla, í Portúgal, á Englandi, Ítalíu og Spáni, en einnig mátt þola sár töp. Mourinho segir í samtali við Marca að tapið sem hafi níst sárast sé frá því þegar hann stýrði Real Madrid. Liðið tapaði fyrir Bayern München í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu árið 2012, sama ár og Real setti stigamet í spænsku 1. deildinni. Mourinho hafði áður orðið Evrópumeistari sem stjóri Porto og Inter. Þeir Cristiano Ronaldo, Kaka og Sergio Ramos klikkuðu hver um sig á sinni vítaspyrnu en með sigri hefði Mourinho mætt sínum gömlu lærisveinum í Chelsea í úrslitaleiknum. Chelsea varð Evrópumeistari með sigri á Bayern í vítaspyrnukeppni. „Því miður þá er fótboltinn svona. Cristiano, Kaka, Sergio Ramos… þrír risar í fótboltanum, um það er ekki spurning, en þeir eru líka mannlegir,“ sagði Mourinho. „Þetta kvöld er eina skiptið á ferli mínum sem þjálfari þar sem ég hef grátið eftir tap. Ég man þetta vel. Aitor [Karanka] og ég stoppuðum fyrir framan húsið mitt, í bílnum, grátandi. Þetta var gríðarlega erfitt vegna þess að við vorum besta liðið þetta ár,“ sagði Mourinho.
Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjá meira