Munu þurfa að velja á milli að kaupa í matinn eða greiða skuldir Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 2. maí 2020 12:31 Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir mikilvægt að stjórnvöld grípi til aðgerða til að styðja þann stóra hóp sem fer á atvinnuleysisbætur í lok sumars. Vísir/Egill Formaður VR segir hópuppsagnir hrúgast inn hjá félaginu og að staðan sé skelfileg. Mikilvægt sé að koma til móts við stóran hóp fólks sem fer á atvinnuleysisbætur í lok sumars. Á fimmta þúsund misstu vinnuna um mánaðamótin í yfir fimmtíu hópuppsögnum. Fjölmargir þeirra eru félagar í VR. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir stöðuna slæma. „Hún er bara skelfileg. Það er ekkert hægt að orða það öðruvísi. Við erum að sjá fram á tölur og ástand sem að við höfum bara ekki séð áður og hópuppsagnir koma nánast á færibandi inn til okkar. Við erum svona að reyna að ná utan um umfangið. Þannig að staðan er bara eins slæm eins og hún getur orðið.“ Ragnar segir ljóst sé að um stóran hóp sé að ræða sem fari á atvinnuleysisbætur í lok sumars þegar uppsagnarfrestinum lýkur. Því sé mikilvægt að stjórnvöld grípi til aðgerða til að styðja þetta fólk. „Til þess að koma til móts við þessa hópa sem munu sannarlega lenda í töluverður tekjufalli þegar þeir fara á strípaðar atvinnuleysisbætur sem eru ekki nema tvö hundruð áttatíu og níu þúsund krónur eða tvö hundruð og þrjátíu þúsund eftir skatt. Við vitum það að þeir hópar munu þurfa að taka ákvörðun um það hvort þeir kaupi í matinn eða greiði skuldir og það þurfa að koma úrræði til dæmis eins og framlenging á tekjutengdum atvinnuleysisbótum til allavega níu mánaða hið minnsta. Jafnvel hækkun á bótum eða eitthvað slíkt. Þarna verða stjórnvöld að fara að grípa inn í. Vegna þess að þetta er gríðarleg óviss sem fólk er núna í að sjá fram á gríðarlegt tekjufall og að sama skapi er nauðsynjavara að hækka út af gengi krónunnar sem hefur fallið umtalsvert. Sömuleiðis erlendir birgjar sem hafa verið að hækka vörur.“ Efnahagsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Uppsagnaalda í boði ríkisstjórnar Undirritaður hefur nokkuð fylgzt með þróun mála í Evrópu og vestan hafs, hvað varðar aðgerðir stjórnvalda til varnar efnahag og afkomu fyrirtækja og launþega - almennings - gegn þeim vanda - eyðileggingu og niðurrifi efnahagskerfa - sem Covid-19 veldur. 1. maí 2020 10:00 Vel yfir 90% hópuppsagna hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Ríflega fjögur þúsund hafa misst vinnuna í 51 hópuppsögn sem Vinnumálastofnun hefur verið tilkynnt um í dag og í gær. 1. apríl 2020 23:30 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Sjá meira
Formaður VR segir hópuppsagnir hrúgast inn hjá félaginu og að staðan sé skelfileg. Mikilvægt sé að koma til móts við stóran hóp fólks sem fer á atvinnuleysisbætur í lok sumars. Á fimmta þúsund misstu vinnuna um mánaðamótin í yfir fimmtíu hópuppsögnum. Fjölmargir þeirra eru félagar í VR. Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR segir stöðuna slæma. „Hún er bara skelfileg. Það er ekkert hægt að orða það öðruvísi. Við erum að sjá fram á tölur og ástand sem að við höfum bara ekki séð áður og hópuppsagnir koma nánast á færibandi inn til okkar. Við erum svona að reyna að ná utan um umfangið. Þannig að staðan er bara eins slæm eins og hún getur orðið.“ Ragnar segir ljóst sé að um stóran hóp sé að ræða sem fari á atvinnuleysisbætur í lok sumars þegar uppsagnarfrestinum lýkur. Því sé mikilvægt að stjórnvöld grípi til aðgerða til að styðja þetta fólk. „Til þess að koma til móts við þessa hópa sem munu sannarlega lenda í töluverður tekjufalli þegar þeir fara á strípaðar atvinnuleysisbætur sem eru ekki nema tvö hundruð áttatíu og níu þúsund krónur eða tvö hundruð og þrjátíu þúsund eftir skatt. Við vitum það að þeir hópar munu þurfa að taka ákvörðun um það hvort þeir kaupi í matinn eða greiði skuldir og það þurfa að koma úrræði til dæmis eins og framlenging á tekjutengdum atvinnuleysisbótum til allavega níu mánaða hið minnsta. Jafnvel hækkun á bótum eða eitthvað slíkt. Þarna verða stjórnvöld að fara að grípa inn í. Vegna þess að þetta er gríðarleg óviss sem fólk er núna í að sjá fram á gríðarlegt tekjufall og að sama skapi er nauðsynjavara að hækka út af gengi krónunnar sem hefur fallið umtalsvert. Sömuleiðis erlendir birgjar sem hafa verið að hækka vörur.“
Efnahagsmál Vinnumarkaður Tengdar fréttir Uppsagnaalda í boði ríkisstjórnar Undirritaður hefur nokkuð fylgzt með þróun mála í Evrópu og vestan hafs, hvað varðar aðgerðir stjórnvalda til varnar efnahag og afkomu fyrirtækja og launþega - almennings - gegn þeim vanda - eyðileggingu og niðurrifi efnahagskerfa - sem Covid-19 veldur. 1. maí 2020 10:00 Vel yfir 90% hópuppsagna hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Ríflega fjögur þúsund hafa misst vinnuna í 51 hópuppsögn sem Vinnumálastofnun hefur verið tilkynnt um í dag og í gær. 1. apríl 2020 23:30 Mest lesið Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Erlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Innlent Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Innlent Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Erlent Fleiri fréttir Skemmdarverk unnin á Jónshúsi í skjóli nætur Gripinn við kókaínsmygl á nítjánda aldursári Tæplega þrjátíu ungmenni á leið í samkvæmi þegar slysið varð Réttindalaus dreginn af öðrum Fjórir slasaðir eftir alvarlegt slys Endurskoða varðveislu á upptökum lögreglu eftir að gögnum var eytt Samstarf með ESB í varnarmálum komið í „formlegan farveg“ Fyrstu kvenkyns prófessorarnir í stærðfræði fagna dátt Lausn menntamálaráðherra sé valdníðsla Vilja ekki að íbúar upplifi sig undir stöðugu eftirliti stóra bróður Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Tifandi tímasprengjur á götum borgarinnar Hringbraut lokað vegna bílslyss Tifandi tímasprengjur, Kári um ósmekklegar tilraunir og stærðfræði-Helgurnar Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Engar hvalveiðar Hvals í sumar Kristrún og Guðmundur leiða áfram flokkinn Aðalsteinn leiðir samráðshóp um öryggis- og varnarmál Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Bílastæðin fullbókuð um páskana „Tengdamömmumálið“ komið til Persónuverndar Dómur sterabolta mildaður verulega vegna tölvubréfs dómara Ólíklegt að Bandaríkjamenn gefi Íslendingum valið Hefja formlega rannsókn á SVEIT og Virðingu Veiðifélag fær þriggja milljóna sekt vegna innflutnings á seiðum Gaman að fagna 25 ára afmæli í ríkisstjórn Launalausir starfsmenn greiða rafmagnsreikninginn Bílastæðasjóður græddi 270 milljónir á stækkun gjaldsvæðis Enn óvissa á mörkuðum og Kristrún vill flýta sér hægt Sjá meira
Uppsagnaalda í boði ríkisstjórnar Undirritaður hefur nokkuð fylgzt með þróun mála í Evrópu og vestan hafs, hvað varðar aðgerðir stjórnvalda til varnar efnahag og afkomu fyrirtækja og launþega - almennings - gegn þeim vanda - eyðileggingu og niðurrifi efnahagskerfa - sem Covid-19 veldur. 1. maí 2020 10:00
Vel yfir 90% hópuppsagna hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu Ríflega fjögur þúsund hafa misst vinnuna í 51 hópuppsögn sem Vinnumálastofnun hefur verið tilkynnt um í dag og í gær. 1. apríl 2020 23:30