Víðir minnir á skólaskylduna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. apríl 2020 14:59 Víðir Reynisson á fundinum í dag. Mynd/Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir að stóra verkefnið næstkomandi mánudag, þegar slakanir á samkomubanninu taka gildi, sé að koma nemendum í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum aftur í skólann. Þetta kom fram í máli Víðis á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag, sem snerist að nær öllu leyti um skólamál. Sagði Víðir að stærsta breytingin sem fylgdi þeim afléttingum á samkomubanninu á mánudaginn væru tengd skólunum, það er að segja að þeir opna á nýjan leik. Minnti Víðir á að öllum börnum á grunnskólaaldri væri skylt að sækja skóla, með öðrum orðum, það er skólaskylda í landinu. „Það er mjög mikilvægt að allir foreldrar sem það mögulega geta komi börnum sínum í skólann strax frá upphafi þannig að sé hægt að hefja skólahald strax á mánudaginn með eins venjulegum hætti og mögulegt er,“ sagði Víðir. Á þessu gætu þó auðvitað væri undantekningar en í þeim tilvikum væri mikilvægt fyrir grunnskólana að foreldrar létu þá sérstaklega vita af hverju barn gæti ekki mætt í skólann á mánudaginn eða einhverjar takmarkanir yrðu á því. „Framtíðin liggur í unga fólkinu okkar,“ sagði Víðir í lok fundar og ítrekaði fyrri skilaboð um að mikilvægt væri að allir mættu í skólann á mánudaginn. „Þannig að við getum lokið skólanum á þessum skrýtnu tímum með eins eðlilegum hætti og hægt er.“ Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Sjá meira
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, segir að stóra verkefnið næstkomandi mánudag, þegar slakanir á samkomubanninu taka gildi, sé að koma nemendum í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum aftur í skólann. Þetta kom fram í máli Víðis á daglegum upplýsingafundi almannavarna í dag, sem snerist að nær öllu leyti um skólamál. Sagði Víðir að stærsta breytingin sem fylgdi þeim afléttingum á samkomubanninu á mánudaginn væru tengd skólunum, það er að segja að þeir opna á nýjan leik. Minnti Víðir á að öllum börnum á grunnskólaaldri væri skylt að sækja skóla, með öðrum orðum, það er skólaskylda í landinu. „Það er mjög mikilvægt að allir foreldrar sem það mögulega geta komi börnum sínum í skólann strax frá upphafi þannig að sé hægt að hefja skólahald strax á mánudaginn með eins venjulegum hætti og mögulegt er,“ sagði Víðir. Á þessu gætu þó auðvitað væri undantekningar en í þeim tilvikum væri mikilvægt fyrir grunnskólana að foreldrar létu þá sérstaklega vita af hverju barn gæti ekki mætt í skólann á mánudaginn eða einhverjar takmarkanir yrðu á því. „Framtíðin liggur í unga fólkinu okkar,“ sagði Víðir í lok fundar og ítrekaði fyrri skilaboð um að mikilvægt væri að allir mættu í skólann á mánudaginn. „Þannig að við getum lokið skólanum á þessum skrýtnu tímum með eins eðlilegum hætti og hægt er.“
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Biðjast ekki afsökunar BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Sjá meira