Bítið: Helgi Rúnar, Þórir, Þórey og Guðlaugur Þór meðal gesta Eiður Þór Árnason skrifar 2. apríl 2020 06:39 Morgunsjónvarpið var á sínum stað á Stöð 2 og Vísi. Það var fjölbreyttur Bítisþáttur að venju hjá Heimi Karlssyni og Sindra Sindrasyni í dag. Í fyrri hluta þáttarins var rætt við stjórnendur fyrirtækja sem hafa orðið fyrir skakkaföllum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Heimir og Sindri byrjuðu á því að ræða við Helga Rúnar Óskarsson, forstjóra 66°Norður, en fyrirtækið hefur tekið það að sér að framleiða hlífðarbúnað fyrir heilbrigðiskerfið. Einnig var staðan tekin á rekstri fyrirtækisins nú þegar fáir ferðamenn eru á ferli. Þá var næst rætt við Þóri Garðarson, forstjóra rútufyrirtækisins Gray line, og Þórey Reynisdóttur, framkvæmdastjóra ferðaskrifstofunnar Úrval útsýn um það hvernig útlitið er fyrir sumarferðir Íslendinga. Eftir klukkan átta mætti Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra í settið og greindi meðal annars frá því hvernig gengið hefur að koma Íslendingum staðsettum erlendis heim á leið. Næst komu Heimir og Sindri sér í samband við Thelmu sem býr í Tókýó. Hún hefur aðstoðað erlenda fjölmiðla við að finna áhugaverða viðmælendur og heimsótti japanskan mann sem syngur 200 þjóðsöngva á viðkomandi tungumálum, meðal annars þann íslenska. Þá mætti Runólfur Ólafsson, formaður FÍB og ræddi þróun bensínverðs hér á landi. Klippa: Bítið - Runólfur Ólafsson Þátturinn í dag endaði svo á páskaeggjagerð með Halldóri Kristjáni Sigurðssyni, bakara og konditor, og tónlistaratriði frá Birni Thoroddsen. Þátturinn er á dagskrá alla virka daga og byrjar klukkan 6:50. Hann er í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi. Lýkur sjónvarpsþættinum klukkan 9 en heldur svo áfram í útvarpi til klukkan 10. Bítið Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Það var fjölbreyttur Bítisþáttur að venju hjá Heimi Karlssyni og Sindra Sindrasyni í dag. Í fyrri hluta þáttarins var rætt við stjórnendur fyrirtækja sem hafa orðið fyrir skakkaföllum vegna faraldurs kórónuveirunnar. Heimir og Sindri byrjuðu á því að ræða við Helga Rúnar Óskarsson, forstjóra 66°Norður, en fyrirtækið hefur tekið það að sér að framleiða hlífðarbúnað fyrir heilbrigðiskerfið. Einnig var staðan tekin á rekstri fyrirtækisins nú þegar fáir ferðamenn eru á ferli. Þá var næst rætt við Þóri Garðarson, forstjóra rútufyrirtækisins Gray line, og Þórey Reynisdóttur, framkvæmdastjóra ferðaskrifstofunnar Úrval útsýn um það hvernig útlitið er fyrir sumarferðir Íslendinga. Eftir klukkan átta mætti Guðlaugur Þór Þórðarsson utanríkisráðherra í settið og greindi meðal annars frá því hvernig gengið hefur að koma Íslendingum staðsettum erlendis heim á leið. Næst komu Heimir og Sindri sér í samband við Thelmu sem býr í Tókýó. Hún hefur aðstoðað erlenda fjölmiðla við að finna áhugaverða viðmælendur og heimsótti japanskan mann sem syngur 200 þjóðsöngva á viðkomandi tungumálum, meðal annars þann íslenska. Þá mætti Runólfur Ólafsson, formaður FÍB og ræddi þróun bensínverðs hér á landi. Klippa: Bítið - Runólfur Ólafsson Þátturinn í dag endaði svo á páskaeggjagerð með Halldóri Kristjáni Sigurðssyni, bakara og konditor, og tónlistaratriði frá Birni Thoroddsen. Þátturinn er á dagskrá alla virka daga og byrjar klukkan 6:50. Hann er í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi. Lýkur sjónvarpsþættinum klukkan 9 en heldur svo áfram í útvarpi til klukkan 10.
Bítið Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira