Grímuklæddir menn rændu hús Ashley Cole og hann var heima Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. apríl 2020 11:30 Ashley Cole vann marga titla með Chelsea og þar á meðal Meistaradeildina árið 2012. Getty/Ben Radford Gamli stjörnubakvörðurinn Ashley Cole varð fyrr mjög óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. Ashley Cole var heima hjá sér þegar innbrotsþjófar komu í heimsókn. Þeir voru grímuklæddir og létu greipar sópa um heimilið hjá Cole. Daily Mirror segir frá en það gera líka aðrir enskir miðlar. Mennirnir voru nokkrir saman og það bendir allt til þess að ránið hafi verið vel skipulagt. Þeir voru með lambhúshettur og í klæðnaði í felulitum. Ashley Cole 'attacked by gang of masked burglars' as ex-Chelsea star's home robbed https://t.co/2wSSM6e9O1 pic.twitter.com/Zm0Tqw8Ivk— Daily Mirror (@DailyMirror) April 1, 2020 Þjófarnir komu inn í húsið að aftanverðu og fóru í burtu með mikið verðmæti í skartgripum sem voru í eigu Ashley Cole og konu hans. „Þetta var hræðileg lífsreynsla. Þjófarnir voru mjög fagmannlegir og vissu nákvæmlega hvað þeir voru að gera. Þeir höfðu greinilega undirbúið sig með því að skoða aðstæður áður,“ sagði heimildarmaður Daily Mirror. Sumir enskir miðlar hafa farið svo langt að greina frá því að þjófarnir hafi bundið Ashley Cole niður í stól á meðan þeir fóru um húsið en þær fréttir hafa ekki fengið staðfestar. Ashley Cole attacked at home by gang of masked robbers https://t.co/VXutHzPXuL pic.twitter.com/5unliEwrgb— The Sun Football (@TheSunFootball) March 31, 2020 Ashley Cole er 39 ára gamall og fyrrum leikmaður Arsenal, Chelsea og enska landsliðsins. Hann vann ensku deildina tvisvar með Arsenal og einu sinni með Chelsea. Þá varð hann enskur bikarmeistari sjö sinnum með þessum tveimur Lundúna félögum. Ashley Cole lék 107 landsleiki fyrir England en hann endaði feril sinn með Derby County á 2018-19 tímabilinu en lék þar á undan með Roma á Ítalíu og Los Angeles Galaxy í Bandaríkjunum. Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Gamli stjörnubakvörðurinn Ashley Cole varð fyrr mjög óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. Ashley Cole var heima hjá sér þegar innbrotsþjófar komu í heimsókn. Þeir voru grímuklæddir og létu greipar sópa um heimilið hjá Cole. Daily Mirror segir frá en það gera líka aðrir enskir miðlar. Mennirnir voru nokkrir saman og það bendir allt til þess að ránið hafi verið vel skipulagt. Þeir voru með lambhúshettur og í klæðnaði í felulitum. Ashley Cole 'attacked by gang of masked burglars' as ex-Chelsea star's home robbed https://t.co/2wSSM6e9O1 pic.twitter.com/Zm0Tqw8Ivk— Daily Mirror (@DailyMirror) April 1, 2020 Þjófarnir komu inn í húsið að aftanverðu og fóru í burtu með mikið verðmæti í skartgripum sem voru í eigu Ashley Cole og konu hans. „Þetta var hræðileg lífsreynsla. Þjófarnir voru mjög fagmannlegir og vissu nákvæmlega hvað þeir voru að gera. Þeir höfðu greinilega undirbúið sig með því að skoða aðstæður áður,“ sagði heimildarmaður Daily Mirror. Sumir enskir miðlar hafa farið svo langt að greina frá því að þjófarnir hafi bundið Ashley Cole niður í stól á meðan þeir fóru um húsið en þær fréttir hafa ekki fengið staðfestar. Ashley Cole attacked at home by gang of masked robbers https://t.co/VXutHzPXuL pic.twitter.com/5unliEwrgb— The Sun Football (@TheSunFootball) March 31, 2020 Ashley Cole er 39 ára gamall og fyrrum leikmaður Arsenal, Chelsea og enska landsliðsins. Hann vann ensku deildina tvisvar með Arsenal og einu sinni með Chelsea. Þá varð hann enskur bikarmeistari sjö sinnum með þessum tveimur Lundúna félögum. Ashley Cole lék 107 landsleiki fyrir England en hann endaði feril sinn með Derby County á 2018-19 tímabilinu en lék þar á undan með Roma á Ítalíu og Los Angeles Galaxy í Bandaríkjunum.
Enski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti