Umferð, hampur og olíutunnur í Bítinu í dag Andri Eysteinsson skrifar 21. apríl 2020 06:28 Bítið hefst klukkan 6:50. Nóg erum að vera í Bítinu sem hefst klukkan 6:50 á Bylgjunni, Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísir í sjónvarpi. Bítismenn munu taka fyrir akstursmenningu hér á landi en reglulega er kvartað yfir því að ökumenn virði hvorki hægri regluna né æfingaaksturs skilti í umferðinni. Markaðsvirði olíu hefur hríðfallið og eru framleiðendur farnir að borga með olíutunnunni þar sem of kostnaðarsamt er að stöðva framleiðslu vörunnar. Þórólfur Matthíasson hagfræðingur mætir og fer yfir stöðuna í alþjóðlegum efnahagsmálum. Íslendingar eru hvattir til að ferðast innanlands í sumar en eru innviðirnir tilbúnir til að taka við þúsundum Íslendinga. Eru Tjaldsvæðin tilbúin og hvernig mun ferðaþjónustan koma til móts við Íslendinga. Jóhannes Þór Skúlason hjá Samtökum fyrirtækja í ferðaþjónustu ræðir þessi mál í Bítinu á eftir. Þá iða margir í skinninu eftir því að komast í klippingu og rætt verður við Kjartan Björnsson rakara á Selfossi. Halldóra Mogensen, þingkona Pírata, ræðir leyfi sem nýlega var veitt fyrir innflutningi hempfræja hingað til landsins. Með fræjunum má nú framleiða iðnaðarhamp en hvenær verður leyfilegt að framleiða CBD-olíuna sem virðist hjálpa við mörgum vandamálum og kvillum. Þá verður rætt við göngugarpinn John Snorra sem ætlaði upp á næst hæsta fjall jarðar, K2, fyrr í vetur en þurfti frá að hverfa. John er nú staddur á ströndum Tyrklands og verður staðan tekin á lífinu þar. Þrátt fyrir mikla dagskrá í dag er enn eitthvað ósagt því í þættinum í dag verður gefin glæsileg Nespresso kaffivélÞátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Bítið Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Nóg erum að vera í Bítinu sem hefst klukkan 6:50 á Bylgjunni, Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísir í sjónvarpi. Bítismenn munu taka fyrir akstursmenningu hér á landi en reglulega er kvartað yfir því að ökumenn virði hvorki hægri regluna né æfingaaksturs skilti í umferðinni. Markaðsvirði olíu hefur hríðfallið og eru framleiðendur farnir að borga með olíutunnunni þar sem of kostnaðarsamt er að stöðva framleiðslu vörunnar. Þórólfur Matthíasson hagfræðingur mætir og fer yfir stöðuna í alþjóðlegum efnahagsmálum. Íslendingar eru hvattir til að ferðast innanlands í sumar en eru innviðirnir tilbúnir til að taka við þúsundum Íslendinga. Eru Tjaldsvæðin tilbúin og hvernig mun ferðaþjónustan koma til móts við Íslendinga. Jóhannes Þór Skúlason hjá Samtökum fyrirtækja í ferðaþjónustu ræðir þessi mál í Bítinu á eftir. Þá iða margir í skinninu eftir því að komast í klippingu og rætt verður við Kjartan Björnsson rakara á Selfossi. Halldóra Mogensen, þingkona Pírata, ræðir leyfi sem nýlega var veitt fyrir innflutningi hempfræja hingað til landsins. Með fræjunum má nú framleiða iðnaðarhamp en hvenær verður leyfilegt að framleiða CBD-olíuna sem virðist hjálpa við mörgum vandamálum og kvillum. Þá verður rætt við göngugarpinn John Snorra sem ætlaði upp á næst hæsta fjall jarðar, K2, fyrr í vetur en þurfti frá að hverfa. John er nú staddur á ströndum Tyrklands og verður staðan tekin á lífinu þar. Þrátt fyrir mikla dagskrá í dag er enn eitthvað ósagt því í þættinum í dag verður gefin glæsileg Nespresso kaffivélÞátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi.
Bítið Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira