Emil segir það ólíklegt að hann klári ferilinn á Íslandi en útilokar það ekki Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2020 20:00 Emil Hallfreðsson leikur nú með Padova í ítölsku C-deildinni. vísir/bára Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Padova á Ítalíu, hefur áhuga á því að halda áfram að vinna í heimi knattspyrnunnar eftir að ferlinum lýkur. Hann býst ekki við því að enda ferilinn á Íslandi. Emil verður 36 ára í júní en hann stefnir á það að leika með Íslandi á EM næsta sumar, takist liðinu að tryggja sér þátttökurétt á mótinu. Aðspurður um hvað hann hefur í huga eftir að ferlinum ljúki svaraði Emil: „Maður pælir alveg í því og ég held að maður verði alltaf eitthvað viðloðinn fótbolta. Ég er ekki búinn að ákveða hvað það verður. Ég er með þjálfun, umboðsmennsku eða eitthvað innan fótboltaliða. Ég mun alltaf eitthvað vera viðloðandi fótbolta. Þetta er mitt líf,“ sagði Emil í Sportinu í kvöld á dögunum. Næst beindist spjótin að því hvernig hann ætlaði að loka ferlinum. Kemur til greina að enda hann á Íslandi? „Ég hef eiginlega oftast sagt nei og ég held ekki en maður á aldrei að segja aldrei. Maður veit aldrei hvað gerist og sérstaklega í þessu óvissu ástandi. Ég held ekki en aldrei að segja aldrei. Ég vil vera aðeins lengur á Ítalíu svo sjáum við hvað gerist.“ Síðar í viðtalinu sagði hann að ef hann myndi spila aftur á Íslandi þá væri það bara FH sem kæmi til greina. Þar væri hann fæddur og uppalinn, það væri hans félag og hann myndi ekki spila með öðru liði hér heima. Klippa: Sportið í kvöld: Emil um heikomu Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Ítalski boltinn EM 2020 í fótbolta Sportið í kvöld Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Sjá meira
Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Padova á Ítalíu, hefur áhuga á því að halda áfram að vinna í heimi knattspyrnunnar eftir að ferlinum lýkur. Hann býst ekki við því að enda ferilinn á Íslandi. Emil verður 36 ára í júní en hann stefnir á það að leika með Íslandi á EM næsta sumar, takist liðinu að tryggja sér þátttökurétt á mótinu. Aðspurður um hvað hann hefur í huga eftir að ferlinum ljúki svaraði Emil: „Maður pælir alveg í því og ég held að maður verði alltaf eitthvað viðloðinn fótbolta. Ég er ekki búinn að ákveða hvað það verður. Ég er með þjálfun, umboðsmennsku eða eitthvað innan fótboltaliða. Ég mun alltaf eitthvað vera viðloðandi fótbolta. Þetta er mitt líf,“ sagði Emil í Sportinu í kvöld á dögunum. Næst beindist spjótin að því hvernig hann ætlaði að loka ferlinum. Kemur til greina að enda hann á Íslandi? „Ég hef eiginlega oftast sagt nei og ég held ekki en maður á aldrei að segja aldrei. Maður veit aldrei hvað gerist og sérstaklega í þessu óvissu ástandi. Ég held ekki en aldrei að segja aldrei. Ég vil vera aðeins lengur á Ítalíu svo sjáum við hvað gerist.“ Síðar í viðtalinu sagði hann að ef hann myndi spila aftur á Íslandi þá væri það bara FH sem kæmi til greina. Þar væri hann fæddur og uppalinn, það væri hans félag og hann myndi ekki spila með öðru liði hér heima. Klippa: Sportið í kvöld: Emil um heikomu Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Ítalski boltinn EM 2020 í fótbolta Sportið í kvöld Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Sjá meira