Þjálfar yfir 1000 manns í gegnum samfélagsmiðla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2020 22:00 Silja aðstoðar yfir 1000 manns í gegnum samfélagsmiðla þessa dagana. Sportpakkinn/Skjáskot Afreks- og hlaupaþjálfarinn Silja Úlfarsdóttir gerir sitt besta til aðstoða íþróttafólk af öllum aldri á þessum skrítnu tímum. Gerir hún það meðal annars í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram. Ræddi hún við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Viðtal við Silju má finna neðst í fréttinni. Silja er einn helsti hlaupaþjálfari landsins en hún var á sínum tíma afrekskona í hlaupum. Ákvað hún á endanum að svara mikilli eftirspurn íþróttamanna og aðstoðar Silja nú yfir 1000 manns við æfingar á þessum skrítnu tímum. View this post on Instagram Hey STOPP Íþróttamenn lesið! Metnaðarfullir íþróttamenn hafa verið að senda mér og biðja mig um hlaupa- og sprengikrafts æfingar til að halda sér í leikformi. Búin að vera að aðstoða nokkra, en af hverju ekki bara að leyfa fleirum að njóta góðs af og núna ætti veðrið að fara að vinna með okkur og allir ættu að geta æft úti! Mér skilst að ungu íþróttamennirnir/konurnar séu á instagram svo ég ætla að setja þá sem vilja fá æfingar í "Close friends" hópinn minn. Ef þú vilt vera með þá þarftu að senda mér skilaboð "hlaupaæfing" eða eitthvað álíka og adda mér svo ég geti sett þig í hópinn (ss við verðum að vera vinir á insta). Þetta kostar ekkert, ég vil bara að öllum gangi vel þegar við loksins getum farið að hlaupa/spila/leika! p.s. endilega deilið svo sem flestir geti nýtt sér þetta! Gangi þér vel kv. Silja Úlfars #fitness #run #workout #training #runner #fit #motivation #instarunners #trackandfield #inspiration #olympics #exercise #athlete #sports #track #power #determination #fotbolti #handbolti #korfubolti #klefinn A post shared by Silja Úlfars (@siljaulfars) on Apr 13, 2020 at 2:52pm PDT „Þetta er orðið ansi mikill fjöldi. Íþróttamenn á öllum aldri í öllum greinum, allt frá tíu ára upp í atvinnumenn og maraþon hlaupara. Þetta er búið að vera svona óvænt og skemmtilegt ferðaleg. Er mjög fegin ef ég get lagt eitthvað af mörkum til íþróttamanna,“ sagði Silja við Júlíönu í dag. Hún er einnig á fullu að skipuleggja sumarið þar sem hún vinnur einnig hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. „Við erum í fullu fjöri núna að finna leiðir til að halda hlaupasumarið mikla 2020. Nú eru allir úti að hlaupa og við viljum leggja okkar af mörkum til að fólk geti tekið þátt í hlaupunum sem það vill.“ „Við erum bjartsýn og Víðir er bjartsýnn svo þá eru allir bjartsýnir,“ sagði Silja glaðbeitt að lokum. Klippa: Silja Úlfarsdóttir aðstoðar fólk frítt í gegnum samfélagsmiðla Íþróttir Sportpakkinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sjá meira
Afreks- og hlaupaþjálfarinn Silja Úlfarsdóttir gerir sitt besta til aðstoða íþróttafólk af öllum aldri á þessum skrítnu tímum. Gerir hún það meðal annars í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram. Ræddi hún við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Viðtal við Silju má finna neðst í fréttinni. Silja er einn helsti hlaupaþjálfari landsins en hún var á sínum tíma afrekskona í hlaupum. Ákvað hún á endanum að svara mikilli eftirspurn íþróttamanna og aðstoðar Silja nú yfir 1000 manns við æfingar á þessum skrítnu tímum. View this post on Instagram Hey STOPP Íþróttamenn lesið! Metnaðarfullir íþróttamenn hafa verið að senda mér og biðja mig um hlaupa- og sprengikrafts æfingar til að halda sér í leikformi. Búin að vera að aðstoða nokkra, en af hverju ekki bara að leyfa fleirum að njóta góðs af og núna ætti veðrið að fara að vinna með okkur og allir ættu að geta æft úti! Mér skilst að ungu íþróttamennirnir/konurnar séu á instagram svo ég ætla að setja þá sem vilja fá æfingar í "Close friends" hópinn minn. Ef þú vilt vera með þá þarftu að senda mér skilaboð "hlaupaæfing" eða eitthvað álíka og adda mér svo ég geti sett þig í hópinn (ss við verðum að vera vinir á insta). Þetta kostar ekkert, ég vil bara að öllum gangi vel þegar við loksins getum farið að hlaupa/spila/leika! p.s. endilega deilið svo sem flestir geti nýtt sér þetta! Gangi þér vel kv. Silja Úlfars #fitness #run #workout #training #runner #fit #motivation #instarunners #trackandfield #inspiration #olympics #exercise #athlete #sports #track #power #determination #fotbolti #handbolti #korfubolti #klefinn A post shared by Silja Úlfars (@siljaulfars) on Apr 13, 2020 at 2:52pm PDT „Þetta er orðið ansi mikill fjöldi. Íþróttamenn á öllum aldri í öllum greinum, allt frá tíu ára upp í atvinnumenn og maraþon hlaupara. Þetta er búið að vera svona óvænt og skemmtilegt ferðaleg. Er mjög fegin ef ég get lagt eitthvað af mörkum til íþróttamanna,“ sagði Silja við Júlíönu í dag. Hún er einnig á fullu að skipuleggja sumarið þar sem hún vinnur einnig hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. „Við erum í fullu fjöri núna að finna leiðir til að halda hlaupasumarið mikla 2020. Nú eru allir úti að hlaupa og við viljum leggja okkar af mörkum til að fólk geti tekið þátt í hlaupunum sem það vill.“ „Við erum bjartsýn og Víðir er bjartsýnn svo þá eru allir bjartsýnir,“ sagði Silja glaðbeitt að lokum. Klippa: Silja Úlfarsdóttir aðstoðar fólk frítt í gegnum samfélagsmiðla
Íþróttir Sportpakkinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Segir sitt fyrrum lið í krísu Elsta konan til klára Járnkarlinn Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sjá meira