Bein útsending: XY.esports og Dusty Academy mætast í League of Legends Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2020 19:00 Fyrsta vika Vodafone deildarinnar í rafíþróttum hófst af krafti á miðvikudaginn. Í kvöld verður keppt í League of Legends. LofL hluti Vodafone deildarinnar spilast yfir 7 vikur í einföldum round robin þar sem hvert hlið keppir við öll önnur í best af þremur leikjum. Í kvöld klukkan átta fáum við að sjá XY.esports taka slaginn gegn Dusty Academy en Dusty gerðu það gríðarlega gott í deildinni á undan. Þeir eru hinsvegar búnir að missa nokkra lykilmenn og það er klárt mál að XY koma inn sjóðandi heitir að sækjast eftir þessum mikilvægu stigum. Hægt verður að sjá viðureignina í beinni hér að neðan. Á morgun munu svo stórliðin FH - KR taka slaginn kl. 15:00. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Rafíþróttir Vodafone-deildin Tengdar fréttir Bein útsending: Fylkir og Þór takast á í Counter Strike Vodanfone deildin hefst í kvöld þegar keppt verður bæði í Counter Strike: Global Offensive og League of Legends. 25. mars 2020 18:45 Upphitunarþáttur Vodafone-deildarinnar Upphitunarþáttur á Stöð 2 eSport fyrir Vodafone-deildina sem hefst á morgun. 24. mars 2020 21:16 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Fyrsta vika Vodafone deildarinnar í rafíþróttum hófst af krafti á miðvikudaginn. Í kvöld verður keppt í League of Legends. LofL hluti Vodafone deildarinnar spilast yfir 7 vikur í einföldum round robin þar sem hvert hlið keppir við öll önnur í best af þremur leikjum. Í kvöld klukkan átta fáum við að sjá XY.esports taka slaginn gegn Dusty Academy en Dusty gerðu það gríðarlega gott í deildinni á undan. Þeir eru hinsvegar búnir að missa nokkra lykilmenn og það er klárt mál að XY koma inn sjóðandi heitir að sækjast eftir þessum mikilvægu stigum. Hægt verður að sjá viðureignina í beinni hér að neðan. Á morgun munu svo stórliðin FH - KR taka slaginn kl. 15:00. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv
Rafíþróttir Vodafone-deildin Tengdar fréttir Bein útsending: Fylkir og Þór takast á í Counter Strike Vodanfone deildin hefst í kvöld þegar keppt verður bæði í Counter Strike: Global Offensive og League of Legends. 25. mars 2020 18:45 Upphitunarþáttur Vodafone-deildarinnar Upphitunarþáttur á Stöð 2 eSport fyrir Vodafone-deildina sem hefst á morgun. 24. mars 2020 21:16 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Bein útsending: Fylkir og Þór takast á í Counter Strike Vodanfone deildin hefst í kvöld þegar keppt verður bæði í Counter Strike: Global Offensive og League of Legends. 25. mars 2020 18:45
Upphitunarþáttur Vodafone-deildarinnar Upphitunarþáttur á Stöð 2 eSport fyrir Vodafone-deildina sem hefst á morgun. 24. mars 2020 21:16