Kristján Þór, Róbert, Sesselía og Ingó veðurguð í Bítinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. mars 2020 06:33 Gulli og Heimir stýra Bítinu. Vísir/Vilhelm Bítið í umsjón Heimis Karlssonar og Guðlaugs Helgasonar hófst í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi klukkan 6:50 í morgun. Fyrsti gestur þáttarins í dag var Róbert Aron Magnússon eigandi Reykjavík Streetfood, sem hyggst færa matarvagna sína inn í íbúðahverfin og koma þannig til móts við fólk á tímum kórónuveirunnar. Klippa: Bítið - Róbert Aron Magnússon Ella Óskarsdóttir, starfsmaður ólympíunefndar í Madríd á Spáni, ræðdi svo stöðuna sem upp er komin í landinu með tilliti til veirunnar. Þá varð spjallað við Sesselíu Birgisdóttur, framkvæmdastjóra þjónustu- og markaðssviðs Íslandspósts, um stöðu Póstsins á veirutímum. Klippa: Bítið - Ella Óskarsdóttir Klippa: Bítið - Sesselía Birgisdóttir Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mætti því næst í sett og fór yfir stöðu landbúnaðar í landinu. Þá komu Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og fóru yfir verkalýðsbaráttuna. Klippa: Bítið - Kristján Þór Júlíusson Klippa: Bítið - Vilhjálmur Birgisson og Ragnar Þór Ingólfsson Sindri Sindrason sjónvarpsmaður á Stöð 2 og Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri Símans tóku svo fyrir fréttir vikunnar með þáttastjórnendum. Klippa: Bítið - Sindri Sindrason og Magnús Ragnarsson Amalía Ósk Sigurðardóttir Íslandsmeistari í ólympískum lyftingum og Kristín Dóra Sigurðardóttir, Íslandsmeistari í sömu grein árið 2019, mættu svo í myndverið og lyftu lóðum. Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, tók svo lagið. Klippa: Bítið - Amalía Ósk Sigurðardóttir og Kristín Dóra Sigurðardóttir Klippa: Bítið - Ingólfur Þórarinsson Bítið Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fangageymslur fullar eftir nóttina Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Sjá meira
Bítið í umsjón Heimis Karlssonar og Guðlaugs Helgasonar hófst í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi klukkan 6:50 í morgun. Fyrsti gestur þáttarins í dag var Róbert Aron Magnússon eigandi Reykjavík Streetfood, sem hyggst færa matarvagna sína inn í íbúðahverfin og koma þannig til móts við fólk á tímum kórónuveirunnar. Klippa: Bítið - Róbert Aron Magnússon Ella Óskarsdóttir, starfsmaður ólympíunefndar í Madríd á Spáni, ræðdi svo stöðuna sem upp er komin í landinu með tilliti til veirunnar. Þá varð spjallað við Sesselíu Birgisdóttur, framkvæmdastjóra þjónustu- og markaðssviðs Íslandspósts, um stöðu Póstsins á veirutímum. Klippa: Bítið - Ella Óskarsdóttir Klippa: Bítið - Sesselía Birgisdóttir Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mætti því næst í sett og fór yfir stöðu landbúnaðar í landinu. Þá komu Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og fóru yfir verkalýðsbaráttuna. Klippa: Bítið - Kristján Þór Júlíusson Klippa: Bítið - Vilhjálmur Birgisson og Ragnar Þór Ingólfsson Sindri Sindrason sjónvarpsmaður á Stöð 2 og Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri Símans tóku svo fyrir fréttir vikunnar með þáttastjórnendum. Klippa: Bítið - Sindri Sindrason og Magnús Ragnarsson Amalía Ósk Sigurðardóttir Íslandsmeistari í ólympískum lyftingum og Kristín Dóra Sigurðardóttir, Íslandsmeistari í sömu grein árið 2019, mættu svo í myndverið og lyftu lóðum. Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, tók svo lagið. Klippa: Bítið - Amalía Ósk Sigurðardóttir og Kristín Dóra Sigurðardóttir Klippa: Bítið - Ingólfur Þórarinsson
Bítið Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Fangageymslur fullar eftir nóttina Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Sjá meira