City í áfalli yfir að Liverpool vilji þá úr Meistaradeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. mars 2020 15:00 Liverpool er með 25 stiga forskot á Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Manchester City er í áfalli yfir því að Liverpool vilji ekki að félagið fái að keppa í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Í síðasta mánuði var City dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni vegna brota á reglum Knattspyrnusambands Evrópu á reglum um fjárhagslega háttvísi. City áfrýjaði dóminum til Alþjóðaíþróttadómstólsins, CAS, fljótlega eftir að dómurinn var kveðinn upp. Í gær bárust fréttir af því að átta af tíu efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar vilji ekki að City fái þátttökurétt í Meistaradeildinni á næsta tímabili og sendu beiðni til CAS þess efnis. Einu félögin sem voru mótfallin því að City yrði sett í bann voru Sheffield United og auðvitað City. Samkvæmt fréttum enskra fjölmiðla er City afar undrandi og í áfalli yfir því að Liverpool vilji ekki að Englandsmeistararnir taki þátt í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi ensku deildarinnar og City finnst skrítið að toppliðið sé í hópi þeirra sem vilja þá úr Meistaradeildinni. Það sé hins vegar skiljanlegt að liðin fyrir neðan City setji sig upp á móti því að Manchester-liðið keppi í Meistaradeildinni. Talsverðar líkur eru taldar á því að áfrýjun City verði ekki tekin fyrir byrjun næsta tímabils í Meistaradeildinni. Líkt og aðrar keppnir hefur Meistaradeildin verið sett á ís vegna kórónuveirufaraldursins. Félögin sem vilja fá City úr Meistaradeildinni ku vera búin að fá sig fullsadda af því að félagið komist upp með að fara á svig við reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi án þess að fá refsingu. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira
Manchester City er í áfalli yfir því að Liverpool vilji ekki að félagið fái að keppa í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Í síðasta mánuði var City dæmt í tveggja ára bann frá Meistaradeildinni vegna brota á reglum Knattspyrnusambands Evrópu á reglum um fjárhagslega háttvísi. City áfrýjaði dóminum til Alþjóðaíþróttadómstólsins, CAS, fljótlega eftir að dómurinn var kveðinn upp. Í gær bárust fréttir af því að átta af tíu efstu liðum ensku úrvalsdeildarinnar vilji ekki að City fái þátttökurétt í Meistaradeildinni á næsta tímabili og sendu beiðni til CAS þess efnis. Einu félögin sem voru mótfallin því að City yrði sett í bann voru Sheffield United og auðvitað City. Samkvæmt fréttum enskra fjölmiðla er City afar undrandi og í áfalli yfir því að Liverpool vilji ekki að Englandsmeistararnir taki þátt í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Liverpool er með 25 stiga forskot á toppi ensku deildarinnar og City finnst skrítið að toppliðið sé í hópi þeirra sem vilja þá úr Meistaradeildinni. Það sé hins vegar skiljanlegt að liðin fyrir neðan City setji sig upp á móti því að Manchester-liðið keppi í Meistaradeildinni. Talsverðar líkur eru taldar á því að áfrýjun City verði ekki tekin fyrir byrjun næsta tímabils í Meistaradeildinni. Líkt og aðrar keppnir hefur Meistaradeildin verið sett á ís vegna kórónuveirufaraldursins. Félögin sem vilja fá City úr Meistaradeildinni ku vera búin að fá sig fullsadda af því að félagið komist upp með að fara á svig við reglur UEFA um fjárhagslega háttvísi án þess að fá refsingu.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ Körfubolti „Þetta var skrýtinn leikur“ Íslenski boltinn Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Körfubolti „Fáránlega erfið sería“ Körfubolti Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Íslenski boltinn „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Handbolti Fleiri fréttir Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Sjá meira