Spaugstofan snýr aftur í hlaðvarpsformi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. mars 2020 21:48 Hér má sjá þá Spaugstofubræður á góðri stundu. Facebook Spaugstofuliðar, sem ættu að vera flestum landsmönnum kunnir, hafa ákveðið að ýta úr vör hlaðvarpsþættinum Móðir menn í kví kví. Búast má við fyrsta þætti á næstu dögum. Þetta kemur fram í færslu sem Pálmi Gestsson, einn þeirra fimm grínista og leikara sem Spaugstofan samanstendur af, birti á Facebook-síðu sinni. Aðrir meðlimir grínhópsins í núverandi mynd eru þeir Örn Árnason, Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson og Randver Þorláksson. Í samtali við Vísi segir Pálmi að hópurinn hafi ákveðið að fara af stað með þáttinn í ljósi þeirra skrítnu tíma sem samfélagið upplifir nú. „Við hittumst nú oft og höfum aldrei verið í betra formi. Við erum kröftugir og ferskir ennþá og höfum bæði gaman að þessu og löngun til að gera þetta. Við ákváðum að reyna að leggja okkar af mörkum til að létta eitthvað undir,“ segir Pálmi. Varðandi fyrirkomulag þáttanna segir Pálmi að um verði að ræða einskonar spjallþátt. „Bæði við sjálfir og svo koma væntanlega einhverjir úr okkar karaktersafni í heimsókn og taka málin sínum tökum. Það er til dæmis forvitnilegt að vita hvað Ragnar Reykás hefur að segja um allt þetta.“ Hann segir að hópurinn fái að taka upp í Þjóðleikhúsinu og þættirnir verði framleiddir án allra styrkja. „Við ætlum að prófa þetta og ef vel gengur þá sjáum við hvað getur orðið í framhaldinu,“ segir Pálmi og bætir við að búast megi við fyrsta þætti sem allra fyrst og nefnir fyrri hluta næstu viku í því samhengi. Menning Tímamót Fjölmiðlar Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Spaugstofuliðar, sem ættu að vera flestum landsmönnum kunnir, hafa ákveðið að ýta úr vör hlaðvarpsþættinum Móðir menn í kví kví. Búast má við fyrsta þætti á næstu dögum. Þetta kemur fram í færslu sem Pálmi Gestsson, einn þeirra fimm grínista og leikara sem Spaugstofan samanstendur af, birti á Facebook-síðu sinni. Aðrir meðlimir grínhópsins í núverandi mynd eru þeir Örn Árnason, Karl Ágúst Úlfsson, Sigurður Sigurjónsson og Randver Þorláksson. Í samtali við Vísi segir Pálmi að hópurinn hafi ákveðið að fara af stað með þáttinn í ljósi þeirra skrítnu tíma sem samfélagið upplifir nú. „Við hittumst nú oft og höfum aldrei verið í betra formi. Við erum kröftugir og ferskir ennþá og höfum bæði gaman að þessu og löngun til að gera þetta. Við ákváðum að reyna að leggja okkar af mörkum til að létta eitthvað undir,“ segir Pálmi. Varðandi fyrirkomulag þáttanna segir Pálmi að um verði að ræða einskonar spjallþátt. „Bæði við sjálfir og svo koma væntanlega einhverjir úr okkar karaktersafni í heimsókn og taka málin sínum tökum. Það er til dæmis forvitnilegt að vita hvað Ragnar Reykás hefur að segja um allt þetta.“ Hann segir að hópurinn fái að taka upp í Þjóðleikhúsinu og þættirnir verði framleiddir án allra styrkja. „Við ætlum að prófa þetta og ef vel gengur þá sjáum við hvað getur orðið í framhaldinu,“ segir Pálmi og bætir við að búast megi við fyrsta þætti sem allra fyrst og nefnir fyrri hluta næstu viku í því samhengi.
Menning Tímamót Fjölmiðlar Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira