Bjarni hættir með ÍR og Kristinn tekur við Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. mars 2020 15:17 Bjarni Fritzson lætur af störfum hjá ÍR í sumar. vísir/bára Bjarni Fritzson hættir sem þjálfari karlaliðs ÍR í handbolta eftir tímabilið. Við starfi hans tekur aðstoðarþjálfarinn Kristinn Björgúlfsson sem þjálfar jafnframt kvennalið ÍR. Þetta kom fram í viðtali við Sigurð Rúnarsson, formann handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. ÍR-ingar eiga í miklum fjárhagsvandræðum og þurfa að draga saman seglin. Ljóst er að þeir missa þrjá leikmenn, Bergvin Þór Gíslason, Svein Andra Sveinsson og Þránd Gíslason Roth, til Aftureldingar í sumar. Bjarni skrifaði undir tveggja ára samning við ÍR í janúar síðastliðnum en nú er ljóst að hann verður ekki áfram með liðið. Bjarni mun þó hjálpa áfram við uppbyggingu hjá ÍR og koma að þjálfun yngri flokka félagsins. Bjarni hefur stýrt ÍR frá 2014. Áður var hann spilandi þjálfari Akureyrar. Bjarni lék lengi með ÍR og varð bikarmeistari með liðinu 2005 og lék með því til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn 2003. ÍR er í 6. sæti Olís-deildar karla með 24 stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Óljóst er hvenær, eða hvort, þær fara fram. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Verðandi þjálfari karlaliðs ÍR, Kristinn Björgúlfsson, í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson.mynd/stöð 2 sport Olís-deild karla Sportið í dag Tengdar fréttir Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12 Sportið í dag: Íþróttahús ÍR skreytt á einstakan hátt | Myndband Henry Birgir Gunnarsson heimsótti Austurbergið, íþróttahús ÍR í Breiðholti, á föstudaginn var en þar er nóg um að vera þó engir iðkendur séu í húsinu. 22. mars 2020 12:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Sjá meira
Bjarni Fritzson hættir sem þjálfari karlaliðs ÍR í handbolta eftir tímabilið. Við starfi hans tekur aðstoðarþjálfarinn Kristinn Björgúlfsson sem þjálfar jafnframt kvennalið ÍR. Þetta kom fram í viðtali við Sigurð Rúnarsson, formann handknattleiksdeildar ÍR, í Sportinu í dag. ÍR-ingar eiga í miklum fjárhagsvandræðum og þurfa að draga saman seglin. Ljóst er að þeir missa þrjá leikmenn, Bergvin Þór Gíslason, Svein Andra Sveinsson og Þránd Gíslason Roth, til Aftureldingar í sumar. Bjarni skrifaði undir tveggja ára samning við ÍR í janúar síðastliðnum en nú er ljóst að hann verður ekki áfram með liðið. Bjarni mun þó hjálpa áfram við uppbyggingu hjá ÍR og koma að þjálfun yngri flokka félagsins. Bjarni hefur stýrt ÍR frá 2014. Áður var hann spilandi þjálfari Akureyrar. Bjarni lék lengi með ÍR og varð bikarmeistari með liðinu 2005 og lék með því til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn 2003. ÍR er í 6. sæti Olís-deildar karla með 24 stig þegar tveimur umferðum er ólokið. Óljóst er hvenær, eða hvort, þær fara fram. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Verðandi þjálfari karlaliðs ÍR, Kristinn Björgúlfsson, í viðtali við Henry Birgi Gunnarsson.mynd/stöð 2 sport
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild karla Sportið í dag Tengdar fréttir Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03 ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12 Sportið í dag: Íþróttahús ÍR skreytt á einstakan hátt | Myndband Henry Birgir Gunnarsson heimsótti Austurbergið, íþróttahús ÍR í Breiðholti, á föstudaginn var en þar er nóg um að vera þó engir iðkendur séu í húsinu. 22. mars 2020 12:00 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Sjá meira
Afturelding fær þrjá leikmenn frá ÍR Þrír lykilmenn ÍR söðla um eftir tímabilið og ganga í raðir Aftureldingar. 24. mars 2020 13:03
ÍR missti styrktaraðila og dregur saman seglin: „Launakostnaður er orðinn of hár“ Vegna breyttra aðstæðna hefur handknattleiksdeild ÍR ákveðið að draga saman seglin og minnka kostnað. ÍR-ingar ætla að byggja á heimamönnum. 24. mars 2020 12:12
Sportið í dag: Íþróttahús ÍR skreytt á einstakan hátt | Myndband Henry Birgir Gunnarsson heimsótti Austurbergið, íþróttahús ÍR í Breiðholti, á föstudaginn var en þar er nóg um að vera þó engir iðkendur séu í húsinu. 22. mars 2020 12:00