Bein útsending: Þriðji dagur Stöð 2 eSport Tinni Sveinsson skrifar 22. mars 2020 13:10 Rafíþróttir á Íslandi hafa eignast nýtt heimili á Stöð 2 eSport. Útsendingar á nýrri sjónvarpsstöð, Stöð 2 eSport hófust á föstudag klukkan 16. Þær halda áfram í dag og byrjuðu í raun í morgun. Meðal annars verður sýnt úrslitakvöld KARDS, og úrslit í League of Legends og Counter Strike í Lenovo-deildinni í fyrra. Íslenska rafíþróttadeildin, sem nú ber heitið Vodafone-deildin, rúllar síðan aftur af stað á miðvikudag. Þá verður fyrsta beina útsendingin frá nýrri leiktíð þegar Fylkir og Þór Akureyri keppa í Counter-Strike. Vonir standa jafnframt til þess að hægt verði að senda út frá leikjum landsliðs Íslands í Pro Evolution Soccer á mánudaginn. Stöð 2 eSport er í opinni dagskrá á Vísi alla helgina. Hægt er að horfa á stöðina í spilaranum hér fyrir neðan. Dagskráin í dag 13:10 - 14:05 RIG2020 - CSGO Finals - Leikur 5 Útsending frá leik 5 af 5 í úrslitum Counter Strike á Reykjavíkurleikunum þar sem Fylkir mætti TDL Vodafone. 14:05 - 17:20 KARDS World Championship Finals Útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship. KARDS er íslenskur spilaleikur framleiddur af 1939 Games sem settur er í seinni heimstyrjöldinni. 17:20 - 17:35 Lenovo deildin - Úrslit í Counter Strike Útsending frá úrslitum í Counter Strike á 2. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem Dusty mætti Seven í Háskólabíó. 17:35 - 21:55 Lenovo deildin - Úrslit í League of Legends 21:55 - 22:20 Lenovo deildin - Úrslit í League of Legends Útsending frá úrslitum í League of Legends á 1. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem Dusty mætti FH í Háskólabíó. 22:20 - 00:30 Lenovo deildin - Úrslit í Counter Strike Útsending frá úrslitum í Counter Strike á 1. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem HaFið mætti Fylki í Háskólabíó. Rafíþróttir Tengdar fréttir Sportið í dag: Rafíþróttir koma með nýja vídd inn í íþróttaheiminn Rafíþróttir, eða E-sports, njóta mikilla vinsælda þessa dagana og þá sérstaklega þar sem íþróttum í raunheiminum hefur nær öllum verið frestað ótímabundið vegna COVID-19. 21. mars 2020 12:30 „Risastórt skref“ að fá rafíþróttir í sjónvarpi í kvöld Keppt verður í þremur tölvuleikjum þegar útsendingar frá rafíþróttum hefjast á Stöð 2 eSport í dag. 20. mars 2020 07:00 Vodafone deildin hefst í næstu viku Deildin er keppni milli átta bestu liða landsins í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive. 19. mars 2020 12:16 Ný sjónvarpsstöð fyrir rafíþróttir Í þessum mánuði fer í loftið ný sjónvarpsstöð, Stöð 2 ESPORT, sem sýna mun frá keppni í rafíþróttum á Íslandi. 18. mars 2020 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti
Útsendingar á nýrri sjónvarpsstöð, Stöð 2 eSport hófust á föstudag klukkan 16. Þær halda áfram í dag og byrjuðu í raun í morgun. Meðal annars verður sýnt úrslitakvöld KARDS, og úrslit í League of Legends og Counter Strike í Lenovo-deildinni í fyrra. Íslenska rafíþróttadeildin, sem nú ber heitið Vodafone-deildin, rúllar síðan aftur af stað á miðvikudag. Þá verður fyrsta beina útsendingin frá nýrri leiktíð þegar Fylkir og Þór Akureyri keppa í Counter-Strike. Vonir standa jafnframt til þess að hægt verði að senda út frá leikjum landsliðs Íslands í Pro Evolution Soccer á mánudaginn. Stöð 2 eSport er í opinni dagskrá á Vísi alla helgina. Hægt er að horfa á stöðina í spilaranum hér fyrir neðan. Dagskráin í dag 13:10 - 14:05 RIG2020 - CSGO Finals - Leikur 5 Útsending frá leik 5 af 5 í úrslitum Counter Strike á Reykjavíkurleikunum þar sem Fylkir mætti TDL Vodafone. 14:05 - 17:20 KARDS World Championship Finals Útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship. KARDS er íslenskur spilaleikur framleiddur af 1939 Games sem settur er í seinni heimstyrjöldinni. 17:20 - 17:35 Lenovo deildin - Úrslit í Counter Strike Útsending frá úrslitum í Counter Strike á 2. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem Dusty mætti Seven í Háskólabíó. 17:35 - 21:55 Lenovo deildin - Úrslit í League of Legends 21:55 - 22:20 Lenovo deildin - Úrslit í League of Legends Útsending frá úrslitum í League of Legends á 1. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem Dusty mætti FH í Háskólabíó. 22:20 - 00:30 Lenovo deildin - Úrslit í Counter Strike Útsending frá úrslitum í Counter Strike á 1. keppnistímabili Lenovo-deildarinnar þar sem HaFið mætti Fylki í Háskólabíó.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Sportið í dag: Rafíþróttir koma með nýja vídd inn í íþróttaheiminn Rafíþróttir, eða E-sports, njóta mikilla vinsælda þessa dagana og þá sérstaklega þar sem íþróttum í raunheiminum hefur nær öllum verið frestað ótímabundið vegna COVID-19. 21. mars 2020 12:30 „Risastórt skref“ að fá rafíþróttir í sjónvarpi í kvöld Keppt verður í þremur tölvuleikjum þegar útsendingar frá rafíþróttum hefjast á Stöð 2 eSport í dag. 20. mars 2020 07:00 Vodafone deildin hefst í næstu viku Deildin er keppni milli átta bestu liða landsins í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive. 19. mars 2020 12:16 Ný sjónvarpsstöð fyrir rafíþróttir Í þessum mánuði fer í loftið ný sjónvarpsstöð, Stöð 2 ESPORT, sem sýna mun frá keppni í rafíþróttum á Íslandi. 18. mars 2020 06:00 Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti
Sportið í dag: Rafíþróttir koma með nýja vídd inn í íþróttaheiminn Rafíþróttir, eða E-sports, njóta mikilla vinsælda þessa dagana og þá sérstaklega þar sem íþróttum í raunheiminum hefur nær öllum verið frestað ótímabundið vegna COVID-19. 21. mars 2020 12:30
„Risastórt skref“ að fá rafíþróttir í sjónvarpi í kvöld Keppt verður í þremur tölvuleikjum þegar útsendingar frá rafíþróttum hefjast á Stöð 2 eSport í dag. 20. mars 2020 07:00
Vodafone deildin hefst í næstu viku Deildin er keppni milli átta bestu liða landsins í League of Legends og Counter Strike: Global Offensive. 19. mars 2020 12:16
Ný sjónvarpsstöð fyrir rafíþróttir Í þessum mánuði fer í loftið ný sjónvarpsstöð, Stöð 2 ESPORT, sem sýna mun frá keppni í rafíþróttum á Íslandi. 18. mars 2020 06:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti