Fyrrum leikmaður Man Utd með kórónuveiruna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2020 09:45 Fellaini lék alls 119 leiki fyrir Manchester United áður en hann hélt til Kína. Alex Livesey/Danehouse/Getty Images Marouane Fellaini, fyrrum miðjumaður Manchester United á Englandi, hefur greinst með kórónuveiruna en hann spilar nú í Kína. Er hann fyrsti leikmaður deildarinnar þar í landi sem greinst hefur með veiruna. Sky Sports greinir frá. Hinn 32 ára gamli Fellaini gekk í raðir Shendong Luneng í janúar á síðasta ári eftir að hafa verið á mála hjá Manchester United frá 2014. Fellaini hafði verið í fríi í heimalandi sínu Belgíu en snéri aftur til Kína á föstudag. Svo virðist sem allir leikmenn liðsins hafi verið sendir í skimun til að athuga hvort þeir væru með veiruna þar sem Fellaini sýndi engin einkenni. Marouane Fellaini has been diagnosed with coronavirus following his return to China, the Belgian's Chinese Super League club Shandong Luneng announced on Sunday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 22, 2020 Hann greindist þó með COVID-19 og hefur nú verið settur í einangrun. Kínverska úrvalsdeildin átti að hefjast þann 22. febrúar síðastliðinn en hefur verið frestað ótmabundið. Veiran virðist á undanhaldi í landinu en ljóst er að þetta setur strik í reikninginn. Fellaini lék alls 87 landsleiki fyrir Belgíu á sínum tíma en hann lagði landsliðsskóna á hilluna í mars 2019. Fór hann með liðinu á Ólympíuleika, Evrópu- sem og heimsmeistaramót. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Belgía Tengdar fréttir Maldini-feðgarnir smituðust Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan greindi frá því í gær að feðgarnir Paolo Maldini og Daniel Maldini hefðu smitast af kórónuveirunni. 22. mars 2020 09:00 Fyrrverandi forseti Real Madrid lést vegna kórónuveirunnar Lorenzo Sanz, fyrrverandi forseti spænska stórveldisins Real Madrid, lést í dag 76 ára að aldri í kjölfar þess að hafa smitast af kórónuveirunni. 21. mars 2020 21:30 Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Marouane Fellaini, fyrrum miðjumaður Manchester United á Englandi, hefur greinst með kórónuveiruna en hann spilar nú í Kína. Er hann fyrsti leikmaður deildarinnar þar í landi sem greinst hefur með veiruna. Sky Sports greinir frá. Hinn 32 ára gamli Fellaini gekk í raðir Shendong Luneng í janúar á síðasta ári eftir að hafa verið á mála hjá Manchester United frá 2014. Fellaini hafði verið í fríi í heimalandi sínu Belgíu en snéri aftur til Kína á föstudag. Svo virðist sem allir leikmenn liðsins hafi verið sendir í skimun til að athuga hvort þeir væru með veiruna þar sem Fellaini sýndi engin einkenni. Marouane Fellaini has been diagnosed with coronavirus following his return to China, the Belgian's Chinese Super League club Shandong Luneng announced on Sunday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 22, 2020 Hann greindist þó með COVID-19 og hefur nú verið settur í einangrun. Kínverska úrvalsdeildin átti að hefjast þann 22. febrúar síðastliðinn en hefur verið frestað ótmabundið. Veiran virðist á undanhaldi í landinu en ljóst er að þetta setur strik í reikninginn. Fellaini lék alls 87 landsleiki fyrir Belgíu á sínum tíma en hann lagði landsliðsskóna á hilluna í mars 2019. Fór hann með liðinu á Ólympíuleika, Evrópu- sem og heimsmeistaramót.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Belgía Tengdar fréttir Maldini-feðgarnir smituðust Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan greindi frá því í gær að feðgarnir Paolo Maldini og Daniel Maldini hefðu smitast af kórónuveirunni. 22. mars 2020 09:00 Fyrrverandi forseti Real Madrid lést vegna kórónuveirunnar Lorenzo Sanz, fyrrverandi forseti spænska stórveldisins Real Madrid, lést í dag 76 ára að aldri í kjölfar þess að hafa smitast af kórónuveirunni. 21. mars 2020 21:30 Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15 Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Maldini-feðgarnir smituðust Ítalska knattspyrnufélagið AC Milan greindi frá því í gær að feðgarnir Paolo Maldini og Daniel Maldini hefðu smitast af kórónuveirunni. 22. mars 2020 09:00
Fyrrverandi forseti Real Madrid lést vegna kórónuveirunnar Lorenzo Sanz, fyrrverandi forseti spænska stórveldisins Real Madrid, lést í dag 76 ára að aldri í kjölfar þess að hafa smitast af kórónuveirunni. 21. mars 2020 21:30
Dybala og frú með veiruna Paulo Dybala er þriðji leikmaður Ítalíumeistara Juventus í fótbolta sem greinist með kórónuveiruna en hann segir líðan sína góða. 21. mars 2020 19:15