Anton Sveinn á leið í eina af sterkustu deildum í heimi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. mars 2020 16:15 Hinn margfaldi Íslandsmeistari Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi. Vísir/Anton Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. Hann greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni fyrr í dag.Viðtal við Anton Svein mun birtast í Sportpakka Stöðvar 2 sem og á Vísi á morgun. Í færslu sinni á Instagram segir Anton að síðasta ár hafi verið ótrúlegt. Þrátt fyrir að vera margfaldur Íslandsmeistari þá hefur Anton verið að synda í hótelsundlaugum ásamt því að vinna með því að reyna láta draum sinn rætast. Nú hins vegar sé hann á leiðinni að verða atvinnumaður í einni hröðustu deild í heimi, International Swimming League eða ISL. Þar mun hann keppa fyrir hönd Toronto Titans en liðið er staðsett í Toronto í Kanada. View this post on Instagram Thrilled to announce that I'll be racing for @torontotitans_isl for Season 2 in the ISL. It's bizarre to look back to less than a year ago, when I was grinding away in consulting and swimming in hotel pools. Now I have the opportunity to swim as a professional in the fastest swim league in the world. I can't really describe how excited I am for the season to start and to race with my new Titans teammates #GoTitans A post shared by Anton McKee OLY (@antonmckee) on Mar 20, 2020 at 4:52pm PDT Viðtal við Anton Svein mun birtast í Sportpakka Stöðvar 2 sem og á Vísi á morgun. Sund Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. Hann greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni fyrr í dag.Viðtal við Anton Svein mun birtast í Sportpakka Stöðvar 2 sem og á Vísi á morgun. Í færslu sinni á Instagram segir Anton að síðasta ár hafi verið ótrúlegt. Þrátt fyrir að vera margfaldur Íslandsmeistari þá hefur Anton verið að synda í hótelsundlaugum ásamt því að vinna með því að reyna láta draum sinn rætast. Nú hins vegar sé hann á leiðinni að verða atvinnumaður í einni hröðustu deild í heimi, International Swimming League eða ISL. Þar mun hann keppa fyrir hönd Toronto Titans en liðið er staðsett í Toronto í Kanada. View this post on Instagram Thrilled to announce that I'll be racing for @torontotitans_isl for Season 2 in the ISL. It's bizarre to look back to less than a year ago, when I was grinding away in consulting and swimming in hotel pools. Now I have the opportunity to swim as a professional in the fastest swim league in the world. I can't really describe how excited I am for the season to start and to race with my new Titans teammates #GoTitans A post shared by Anton McKee OLY (@antonmckee) on Mar 20, 2020 at 4:52pm PDT Viðtal við Anton Svein mun birtast í Sportpakka Stöðvar 2 sem og á Vísi á morgun.
Sund Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum