Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2020 11:57 Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur með Íslandsmeistarabikarinn sem Valur vann í fyrsta sinn síðan 2010. Það verður bið á því að titilvörnin hefjist. vísir/daníel Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. Sænska knattspyrnusambandið hefur nú tekið þá ákvörðun að seinka keppnistímabili sínu um tvo mánuði. Allar efstu deildirnar komust að samkomulagi um það að fyrsta umferð þeirra fari ekki fram fyrr en í lok maí eða í byrjun júní. KLART: Premiären för Sveriges största ligor skjuts upp till i slutet av maj / början av juni. Mer info hittar du här: https://t.co/lNaPgzoDTr pic.twitter.com/Z1hhaavulJ— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) March 19, 2020 Fyrstu leikirnir á sænska fótboltatímabilinu áttu að fara fram 3. til 6. apríl næstkomandi þegar keppni átti að hefjast í Allsvenskan og Superrettan hjá körlum og konum. „Aðildarfélögin í Svensk Elitfotboll tóku í dag ákvörðun á sérstökum aukafundi um að upphaf úrvalsdeildanna og B-deildanna skyldi frestast þar til í byrjun júní, í síðasta lagi, vegna kórónuveirunnar. Sænska knattspyrnusambandið mun nú fara yfir óskir félaganna og ákveða endanlega nýja leikjadagskrá," segir í yfirlýsingu á heimasíðu sænska sambandsins. Pepsi Max deild karla átti að hefast 22. apríl og hinar deildirnar á Íslandi i kringum mánaðamótin. Fyrsti leikur í Pepsi Max deild kvenna var settur á 30. apríl. Knattspyrnusamband Íslands frestaði öllum leikjum um leið og samkomubannið var sett á en hefur ekki tilkynnt frekari breytingar. Stjórn Knattspyrnusambands Íslands átti að hittast í dag og þar má búast við fréttum af svipuðum frestunum og í Svíþjóð. Annað kæmi mjög á óvart. KSÍ Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Sjá meira
Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. Sænska knattspyrnusambandið hefur nú tekið þá ákvörðun að seinka keppnistímabili sínu um tvo mánuði. Allar efstu deildirnar komust að samkomulagi um það að fyrsta umferð þeirra fari ekki fram fyrr en í lok maí eða í byrjun júní. KLART: Premiären för Sveriges största ligor skjuts upp till i slutet av maj / början av juni. Mer info hittar du här: https://t.co/lNaPgzoDTr pic.twitter.com/Z1hhaavulJ— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) March 19, 2020 Fyrstu leikirnir á sænska fótboltatímabilinu áttu að fara fram 3. til 6. apríl næstkomandi þegar keppni átti að hefjast í Allsvenskan og Superrettan hjá körlum og konum. „Aðildarfélögin í Svensk Elitfotboll tóku í dag ákvörðun á sérstökum aukafundi um að upphaf úrvalsdeildanna og B-deildanna skyldi frestast þar til í byrjun júní, í síðasta lagi, vegna kórónuveirunnar. Sænska knattspyrnusambandið mun nú fara yfir óskir félaganna og ákveða endanlega nýja leikjadagskrá," segir í yfirlýsingu á heimasíðu sænska sambandsins. Pepsi Max deild karla átti að hefast 22. apríl og hinar deildirnar á Íslandi i kringum mánaðamótin. Fyrsti leikur í Pepsi Max deild kvenna var settur á 30. apríl. Knattspyrnusamband Íslands frestaði öllum leikjum um leið og samkomubannið var sett á en hefur ekki tilkynnt frekari breytingar. Stjórn Knattspyrnusambands Íslands átti að hittast í dag og þar má búast við fréttum af svipuðum frestunum og í Svíþjóð. Annað kæmi mjög á óvart.
KSÍ Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: KA - FH | Bæði lið í leit að fyrsta sigrinum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Sjá meira