Grænbók um byggðamál: Fjölgun landsmanna gríðarlega misdreifð milli landshluta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. desember 2020 19:06 Fjölbreytt atvinnulíf er forsenda fólksfjölgunar. Vísir/Vilhelm Á árunum 1998 til 2020 fjölgaði landsmönnum úr 272.381 í 364.134, eða um 33,7 prósent. Fjölgunin dreifðist hins vegar mjög misjafnlega milli landshluta, frá 77,1 prósenta fjölgun á Suðurnesjum niður í 16,7 prósenta fækkun á Vestfjörðum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í grænbók um byggðamál, sem nú hefur verið lögð fram í samráðsgátt stjórnvalda. Frestur til að skila umsögn er til 25. janúar. Í grænbókinin eru veittar upplýsingar um núverandi stöðu byggðamála og leitast við því að svara því hvernig núgildandi byggðaáætlun hefur reynst og hverjar helstu áskoranirnar eru til framtíðar. Þróun síðustu áratuga hefur verið sú að í dag búa um 64 prósent landsmanna á höfuðborgarsvæðinu en til samanburðar má nefna að 36 prósent íbúa Danmerkur búa á Kaupmannahafnarsvæðinu og um 30 prósent íbúa Noregs á Oslóarsvæðinu. Í grænbókinni kemur fram að ákveðin sveitarfélög hafi frá árinu 1998 tapað allt frá fimmtungi til ríflega þriðjungs íbúa. Eitt einkenna svæða sem búið hafa við fækkun eða stöðnun í íbúarfjölda sé skekkt kynjahlutfall, þar sem konur eru í minnihluta og hlutfall kvenna á barneignaraldri lægra en í öðrum aldurshópum. Þá segir að ein af stærri lýðfræðilegu breytingum íslensks samfélags frá aldamótum sé mikil fjölgun fólks af erlendum uppruna. „Hlutfall íbúa með erlent ríkisfang var 2,1% 1998, 7,0% 2014, 10,9% 2018, 12,4% 2019 og 13,5% 2020. Þetta hlutfall er þó mjög misjafnt milli landshluta og einstakra sveitarfélaga. Þannig er hlutfallið allt frá 45% þar sem það er hæst niður í rúmt 1% í því sveitarfélagi þar sem það er lægst.“ Grænbókina má finna á samráðsvef stjórnvalda. Byggðamál Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Hart tekist á um lágmarksíbúafjölda: Minni sveitarfélögin hyggjast mynda formlegan félagsskap Hart var tekist á um lögfestingu ákvæðis um lágmarksíbúafjölda í sveitarstjórnarlögum á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag en tillaga um að hafna lögfestingu íbúalágmarks var felld með 67 atkvæðum gegn 54. 18. desember 2020 22:30 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í grænbók um byggðamál, sem nú hefur verið lögð fram í samráðsgátt stjórnvalda. Frestur til að skila umsögn er til 25. janúar. Í grænbókinin eru veittar upplýsingar um núverandi stöðu byggðamála og leitast við því að svara því hvernig núgildandi byggðaáætlun hefur reynst og hverjar helstu áskoranirnar eru til framtíðar. Þróun síðustu áratuga hefur verið sú að í dag búa um 64 prósent landsmanna á höfuðborgarsvæðinu en til samanburðar má nefna að 36 prósent íbúa Danmerkur búa á Kaupmannahafnarsvæðinu og um 30 prósent íbúa Noregs á Oslóarsvæðinu. Í grænbókinni kemur fram að ákveðin sveitarfélög hafi frá árinu 1998 tapað allt frá fimmtungi til ríflega þriðjungs íbúa. Eitt einkenna svæða sem búið hafa við fækkun eða stöðnun í íbúarfjölda sé skekkt kynjahlutfall, þar sem konur eru í minnihluta og hlutfall kvenna á barneignaraldri lægra en í öðrum aldurshópum. Þá segir að ein af stærri lýðfræðilegu breytingum íslensks samfélags frá aldamótum sé mikil fjölgun fólks af erlendum uppruna. „Hlutfall íbúa með erlent ríkisfang var 2,1% 1998, 7,0% 2014, 10,9% 2018, 12,4% 2019 og 13,5% 2020. Þetta hlutfall er þó mjög misjafnt milli landshluta og einstakra sveitarfélaga. Þannig er hlutfallið allt frá 45% þar sem það er hæst niður í rúmt 1% í því sveitarfélagi þar sem það er lægst.“ Grænbókina má finna á samráðsvef stjórnvalda.
Byggðamál Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Hart tekist á um lágmarksíbúafjölda: Minni sveitarfélögin hyggjast mynda formlegan félagsskap Hart var tekist á um lögfestingu ákvæðis um lágmarksíbúafjölda í sveitarstjórnarlögum á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag en tillaga um að hafna lögfestingu íbúalágmarks var felld með 67 atkvæðum gegn 54. 18. desember 2020 22:30 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Hart tekist á um lágmarksíbúafjölda: Minni sveitarfélögin hyggjast mynda formlegan félagsskap Hart var tekist á um lögfestingu ákvæðis um lágmarksíbúafjölda í sveitarstjórnarlögum á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag en tillaga um að hafna lögfestingu íbúalágmarks var felld með 67 atkvæðum gegn 54. 18. desember 2020 22:30