Wednesday lætur Pulis fara eftir aðeins tíu leiki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. desember 2020 15:00 Pulis entist aðeins tíu leiki á hliðarlínunni hjá Wednesday. Jon Hobley/Getty Images Í gærkvöld tilkynnti enska B-deildarliðið Sheffield Wednesday að það hefði látið Tony Pulis fara eftir aðeins 45 daga í starfi. Alls stýrði hann liðinu í tíu leikjum. Wednesday byrjaði tímabilið ágætlega með Garry Monk sem þjálfara en liðið var þegar komið í holu þar sem það byrjaði tímabilið með tólf stig í mínus vegna brota á regluverki enska knattspyrnusambandsins. Sú refsing var á endanum minnkuð niður í sex stig. Þann 9. nóvember var Monk rekinn eftir slakan árangur og Tony Pulis ráðinn fjórum dögum síðar. Hinn 62 ára gamli Walesverji er þekktur fyrir stífan varnarleik og er talinn sérstaklega góður í að bjarga liðum sem virðast dæmd til að falla. Hann virðist þó ekki hafa náð til leikmanna Wednesday en eftir einn sigur í tíu leikjum var hann látinn taka poka sinn í gærkvöld. Fjórir leikir töpuðust, fimm enduðu með jafntefli og einn vannst af þeim tíu leikjum sem Pulis stýrði liðinu. Sheffield Wednesday have terminated the contract of manager Tony Pulis with immediate effect #swfc— Sheffield Wednesday (@swfc) December 28, 2020 Samkvæmt miðlinum Teamtalk eru þeir Danny Cowley, Eddie Howe, Ryan Lowe og Slaven Bilic nefndir til sögunnar sem arftaki Pulis. Wednesday situr sem stendur í 23. sæti ensku B-deildarinnar með 13 stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Wednesday byrjaði tímabilið ágætlega með Garry Monk sem þjálfara en liðið var þegar komið í holu þar sem það byrjaði tímabilið með tólf stig í mínus vegna brota á regluverki enska knattspyrnusambandsins. Sú refsing var á endanum minnkuð niður í sex stig. Þann 9. nóvember var Monk rekinn eftir slakan árangur og Tony Pulis ráðinn fjórum dögum síðar. Hinn 62 ára gamli Walesverji er þekktur fyrir stífan varnarleik og er talinn sérstaklega góður í að bjarga liðum sem virðast dæmd til að falla. Hann virðist þó ekki hafa náð til leikmanna Wednesday en eftir einn sigur í tíu leikjum var hann látinn taka poka sinn í gærkvöld. Fjórir leikir töpuðust, fimm enduðu með jafntefli og einn vannst af þeim tíu leikjum sem Pulis stýrði liðinu. Sheffield Wednesday have terminated the contract of manager Tony Pulis with immediate effect #swfc— Sheffield Wednesday (@swfc) December 28, 2020 Samkvæmt miðlinum Teamtalk eru þeir Danny Cowley, Eddie Howe, Ryan Lowe og Slaven Bilic nefndir til sögunnar sem arftaki Pulis. Wednesday situr sem stendur í 23. sæti ensku B-deildarinnar með 13 stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira