Bakvörður enska landsliðsins á leið í tíu vikna bann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. desember 2020 09:01 Trippier í leik með enska landsliðinu. EPA-EFE/STEPHANIE LECOCQ Kieran Trippier, bakvörður Atlético Madrid á Spáni og enska landsliðsins, hefur verið dæmdur í tíu vikna bann fyrir brot á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins. Mun hann missa af 13 leikjum með Atlético vegna bannsins. Þá mun Trippier einnig þurfa að greiða sekt upp á rúmar tólf milljónir króna eða 70 þúsund sterlingspund. Eftir langa rannsókn enska knattspyrnusambandsins á undarlegum veðmálum í kringum félagaskipti Trippier til Atlético Madrid frá Tottenham Hotspur hefur sambandið ákveðið að dæma Trippier eins og áður segir í tíu vikna bann. Á Trippier að hafa gefið aðilum upplýsingar sem þeir hafi í kjölfarið hagnast á eftir að hafa veðjað á að hann færi til Atlético. Leikmenn í Englandi sem og annarsstaðar mega alls ekki gefa slíkar upplýsingar þar sem hægt er að hagnast verulega á þeim á veðmálasíðum heimsins. Trippier heldur fram sakleysi sínu en hlutlaust nefnd var fengin inn til að dæma í málinu og dæmdi hann sekan. Hann má ekki spila fyrr en 1. mars næstkomandi en þá mun hann hafa misst af 13 leikjum. Atlético er sem stendur á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar að loknum 13 umferðum og hefur Trippier leikið alla leiki liðsins í La Liga frá upphafi til enda. Hann hefur lagt upp fjögur mörk í leikjunum þrettánum. The Guardian greindi frá. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Þá mun Trippier einnig þurfa að greiða sekt upp á rúmar tólf milljónir króna eða 70 þúsund sterlingspund. Eftir langa rannsókn enska knattspyrnusambandsins á undarlegum veðmálum í kringum félagaskipti Trippier til Atlético Madrid frá Tottenham Hotspur hefur sambandið ákveðið að dæma Trippier eins og áður segir í tíu vikna bann. Á Trippier að hafa gefið aðilum upplýsingar sem þeir hafi í kjölfarið hagnast á eftir að hafa veðjað á að hann færi til Atlético. Leikmenn í Englandi sem og annarsstaðar mega alls ekki gefa slíkar upplýsingar þar sem hægt er að hagnast verulega á þeim á veðmálasíðum heimsins. Trippier heldur fram sakleysi sínu en hlutlaust nefnd var fengin inn til að dæma í málinu og dæmdi hann sekan. Hann má ekki spila fyrr en 1. mars næstkomandi en þá mun hann hafa misst af 13 leikjum. Atlético er sem stendur á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar að loknum 13 umferðum og hefur Trippier leikið alla leiki liðsins í La Liga frá upphafi til enda. Hann hefur lagt upp fjögur mörk í leikjunum þrettánum. The Guardian greindi frá. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira