Fimmtán ára stelpur skrifa og myndskreyta bók en hafa aldrei hist Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 22. desember 2020 20:00 Dagbjört Ósk myndskreytir bókina og Margrét Mist skrifar texta. Þær hafa aldrei hist en stefna á að gefa bókina út fyrir næstu jól. VÍSIR Tvær 15 ára stelpur sem aldrei hafa hist voru að klára að skrifa og myndskreyta jólabók saman. Höfundi texta bókarinnar fannst vanta fyrirmynd fyrir þriggja ára systur sína og hyggst gefa bókina út fyrir næstu jól. Hin 15 ára Margrét Mist byrjaði á bókinni fyrir tveimur árum og var kveikjan að henni sú að hún vildi að þriggja ára systir hennar ætti fyrirmynd, en þegar Margrét var yngri velti hún því oft fyrir sér hvers vegna enginn jólasveinanna þrettán væri kvenkyns. „Þegar ég eignaðist litla systur þá fannst mér mjög gaman fyrir hana ef hún myndi upplifa að það væri stelpu jólasveinn,“ sagði Margrét Mist Sigurðardóttir. Bókin strandaði þó á því að myndskreytingar vantaði. Móðir Margrétar sá teikningar eftir hina 15 ára Dagbjörtu sem búsett er á Akureyri og setti sig í samband við hana. „Síðan spurði mamma hennar mömmu mína hvort ég gæti teiknað fyrir hana í bók og ég sagði bara já,“ sagði Dagbjört Ósk Jónsdóttir. „Hún bara tók það að sér að myndskreyta bókina. Hún er mjög hæfileikarík,“ sagði Margrét Mist. Bókin er skemmtilega skrifuð og vel myndskreytt.AÐSEND Og þar með hófst samstarf Margrétar og Dagbjartar sem aldrei hafa hist. Dagbjört hefur teiknað lengi og dreymir um að myndskreyta fleiri bækur í framtíðinni. „Við höfum aldrei hist, ég hef bara aldrei séð hana,“ sagði Margrét Mist. Aðalpersóna bókarinnar er skírð í höfuðið á systur Margrétar, henni Söru og fjallar hún um jólasveininn Stúf sem er stelpa. „Og dulargervið hennar er að Grýla er búin að búa til skegg fyrir hana og felur hárið sitt inni í löngu jólasveinahúfunni,“ sagði Margrét Mist. Stelpurnar hafa nýlokið við bókina og ætla því að gefa hana út fyrir næstu jól. Jól Myndlist Krakkar Bókmenntir Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Sjá meira
Hin 15 ára Margrét Mist byrjaði á bókinni fyrir tveimur árum og var kveikjan að henni sú að hún vildi að þriggja ára systir hennar ætti fyrirmynd, en þegar Margrét var yngri velti hún því oft fyrir sér hvers vegna enginn jólasveinanna þrettán væri kvenkyns. „Þegar ég eignaðist litla systur þá fannst mér mjög gaman fyrir hana ef hún myndi upplifa að það væri stelpu jólasveinn,“ sagði Margrét Mist Sigurðardóttir. Bókin strandaði þó á því að myndskreytingar vantaði. Móðir Margrétar sá teikningar eftir hina 15 ára Dagbjörtu sem búsett er á Akureyri og setti sig í samband við hana. „Síðan spurði mamma hennar mömmu mína hvort ég gæti teiknað fyrir hana í bók og ég sagði bara já,“ sagði Dagbjört Ósk Jónsdóttir. „Hún bara tók það að sér að myndskreyta bókina. Hún er mjög hæfileikarík,“ sagði Margrét Mist. Bókin er skemmtilega skrifuð og vel myndskreytt.AÐSEND Og þar með hófst samstarf Margrétar og Dagbjartar sem aldrei hafa hist. Dagbjört hefur teiknað lengi og dreymir um að myndskreyta fleiri bækur í framtíðinni. „Við höfum aldrei hist, ég hef bara aldrei séð hana,“ sagði Margrét Mist. Aðalpersóna bókarinnar er skírð í höfuðið á systur Margrétar, henni Söru og fjallar hún um jólasveininn Stúf sem er stelpa. „Og dulargervið hennar er að Grýla er búin að búa til skegg fyrir hana og felur hárið sitt inni í löngu jólasveinahúfunni,“ sagði Margrét Mist. Stelpurnar hafa nýlokið við bókina og ætla því að gefa hana út fyrir næstu jól.
Jól Myndlist Krakkar Bókmenntir Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Sjá meira