Þórir segir Noru Mørk einstaka keppniskonu og efni í góðan þjálfara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. desember 2020 15:30 Nora Mørk fagnar einu 52 marka sinna á EM 2020. getty/Jan Christensen Þórir Hergeirsson segir að innkoma Noru Mørk í norska handboltalandsliðið á EM 2020 hafi skipt sköpum. Hann segir hana mikla keppnismanneskju sem gæti náð langt sem þjálfari þegar hún leggur skóna á hilluna. Eftir að hafa misst af EM 2018 og HM 2019 kom Mørk aftur inn í norska landsliðið fyrir EM 2020 í Danmörku. Skyttan öfluga lék frábærlega á mótinu og var markahæsti leikmaður þess með 52 mörk. „Það var geysilega mikilvægt að fá hana inn. Hún er alveg einstök keppniskona. Hún þorir að vinna leiki og þolir að tapa þeim. Hún þolir reyndar ekki að tapa en hún getur gert mistök en þau detta bara af henni. Hún fer bara inn í næstu stöðu með sömu hörku og vilja,“ sagði Þórir í samtali við Vísi. Mørk, sem er 29 ára, hefur tekið þátt í að vinna fimm af þeim sjö stóru titlum sem Noregur hefur unnið undir stjórn Þóris en Selfyssingurinn tók hana inn í landsliðið 2010. Þórir segir að Mørk gæti náð langt í þjálfun ef hún ákveður að feta þá braut þegar hún hættir í handbolta. „Hún er fljót að læra og les leikinn mjög vel. Þetta er svakalegt þjálfaraefni. Ég vona að við getum fengið hana til að þjálfa þegar hún hættir. Hún er með alveg svakalegan handboltahaus og mikil keppniskona og það smitar út frá sér,“ sagði Þórir. Klippa: Þórir um Noru Mørk EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Forsetinn óskaði Þóri til hamingju og bað Maríu um að koma kveðjunni áleiðis Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskaði í gær Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, til hamingju með gullið á EM. 22. desember 2020 09:02 Ein af stjörnum norska liðsins grét eftir að gullið var í höfn Camilla Herrem hefur verið í öllum meistaraliðum Þóris Hergeirssonar og fór á kostum á Evrópumótinu í ár. Viðbrögð hennar í verðlaunaafhendingunni vöktu athygli. 22. desember 2020 08:00 Þrjár af sjö í úrvalsliði EM úr liði Þóris | Myndband Þrír leikmenn Evrópumeistara Noregs voru valdar í lið mótsins. Það þýðir að þrjár af þeim sjö sem skipa lið mótsins koma úr liði Þóris Hergeirssonar. 22. desember 2020 07:01 Þórir segir sigur á stórmóti vera „toppinn á kransakökunni“ Vísir heyrði hljóðið í Þóri Hergeirssyni, þjálfara kvennaliðs Noregs í handbolta en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á dögunum. 21. desember 2020 20:30 Þórir kominn fram úr hinni sigursælu Marit Breivik Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson skilaði í gær sjöundu gullverðlaunum í hús hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta eftir sigur norsku stelpnanna í úrslitaleik á móti Frakklandi. 21. desember 2020 12:01 „Þú kemur alltaf heim sem kóngur í mínum augum en núna kemur þú heim sem kóngur með stóru K-i“ María Þórisdóttir, leikmaður Chelsea á Englandi og norska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega í skýjunum eftir sigur norska kvennalandsliðsins á EM í handbolta í gær. 21. desember 2020 07:30 Þórir Evrópumeistari með Noreg Noregur er Evrópumeistari í handbolta eftir 22-20 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum í Herning í kvöld. Þetta er sjöunda gull Þóris Hergeirssonar með norska liðið. 20. desember 2020 18:38 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Eftir að hafa misst af EM 2018 og HM 2019 kom Mørk aftur inn í norska landsliðið fyrir EM 2020 í Danmörku. Skyttan öfluga lék frábærlega á mótinu og var markahæsti leikmaður þess með 52 mörk. „Það var geysilega mikilvægt að fá hana inn. Hún er alveg einstök keppniskona. Hún þorir að vinna leiki og þolir að tapa þeim. Hún þolir reyndar ekki að tapa en hún getur gert mistök en þau detta bara af henni. Hún fer bara inn í næstu stöðu með sömu hörku og vilja,“ sagði Þórir í samtali við Vísi. Mørk, sem er 29 ára, hefur tekið þátt í að vinna fimm af þeim sjö stóru titlum sem Noregur hefur unnið undir stjórn Þóris en Selfyssingurinn tók hana inn í landsliðið 2010. Þórir segir að Mørk gæti náð langt í þjálfun ef hún ákveður að feta þá braut þegar hún hættir í handbolta. „Hún er fljót að læra og les leikinn mjög vel. Þetta er svakalegt þjálfaraefni. Ég vona að við getum fengið hana til að þjálfa þegar hún hættir. Hún er með alveg svakalegan handboltahaus og mikil keppniskona og það smitar út frá sér,“ sagði Þórir. Klippa: Þórir um Noru Mørk
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Forsetinn óskaði Þóri til hamingju og bað Maríu um að koma kveðjunni áleiðis Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskaði í gær Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, til hamingju með gullið á EM. 22. desember 2020 09:02 Ein af stjörnum norska liðsins grét eftir að gullið var í höfn Camilla Herrem hefur verið í öllum meistaraliðum Þóris Hergeirssonar og fór á kostum á Evrópumótinu í ár. Viðbrögð hennar í verðlaunaafhendingunni vöktu athygli. 22. desember 2020 08:00 Þrjár af sjö í úrvalsliði EM úr liði Þóris | Myndband Þrír leikmenn Evrópumeistara Noregs voru valdar í lið mótsins. Það þýðir að þrjár af þeim sjö sem skipa lið mótsins koma úr liði Þóris Hergeirssonar. 22. desember 2020 07:01 Þórir segir sigur á stórmóti vera „toppinn á kransakökunni“ Vísir heyrði hljóðið í Þóri Hergeirssyni, þjálfara kvennaliðs Noregs í handbolta en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á dögunum. 21. desember 2020 20:30 Þórir kominn fram úr hinni sigursælu Marit Breivik Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson skilaði í gær sjöundu gullverðlaunum í hús hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta eftir sigur norsku stelpnanna í úrslitaleik á móti Frakklandi. 21. desember 2020 12:01 „Þú kemur alltaf heim sem kóngur í mínum augum en núna kemur þú heim sem kóngur með stóru K-i“ María Þórisdóttir, leikmaður Chelsea á Englandi og norska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega í skýjunum eftir sigur norska kvennalandsliðsins á EM í handbolta í gær. 21. desember 2020 07:30 Þórir Evrópumeistari með Noreg Noregur er Evrópumeistari í handbolta eftir 22-20 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum í Herning í kvöld. Þetta er sjöunda gull Þóris Hergeirssonar með norska liðið. 20. desember 2020 18:38 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Sjá meira
Forsetinn óskaði Þóri til hamingju og bað Maríu um að koma kveðjunni áleiðis Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, óskaði í gær Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins í handbolta, til hamingju með gullið á EM. 22. desember 2020 09:02
Ein af stjörnum norska liðsins grét eftir að gullið var í höfn Camilla Herrem hefur verið í öllum meistaraliðum Þóris Hergeirssonar og fór á kostum á Evrópumótinu í ár. Viðbrögð hennar í verðlaunaafhendingunni vöktu athygli. 22. desember 2020 08:00
Þrjár af sjö í úrvalsliði EM úr liði Þóris | Myndband Þrír leikmenn Evrópumeistara Noregs voru valdar í lið mótsins. Það þýðir að þrjár af þeim sjö sem skipa lið mótsins koma úr liði Þóris Hergeirssonar. 22. desember 2020 07:01
Þórir segir sigur á stórmóti vera „toppinn á kransakökunni“ Vísir heyrði hljóðið í Þóri Hergeirssyni, þjálfara kvennaliðs Noregs í handbolta en hann gerði liðið að Evrópumeisturum á dögunum. 21. desember 2020 20:30
Þórir kominn fram úr hinni sigursælu Marit Breivik Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson skilaði í gær sjöundu gullverðlaunum í hús hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta eftir sigur norsku stelpnanna í úrslitaleik á móti Frakklandi. 21. desember 2020 12:01
„Þú kemur alltaf heim sem kóngur í mínum augum en núna kemur þú heim sem kóngur með stóru K-i“ María Þórisdóttir, leikmaður Chelsea á Englandi og norska landsliðsins í fótbolta, var eðlilega í skýjunum eftir sigur norska kvennalandsliðsins á EM í handbolta í gær. 21. desember 2020 07:30
Þórir Evrópumeistari með Noreg Noregur er Evrópumeistari í handbolta eftir 22-20 sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum í Herning í kvöld. Þetta er sjöunda gull Þóris Hergeirssonar með norska liðið. 20. desember 2020 18:38