Apple sagt stefna á framleiðslu rafbíla árið 2024 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. desember 2020 22:09 Tim Cook er forstjóri Apple. Getty/Justin Sullivan Bandaríski tæknirisinn Apple er sagður stefna á að hefja framleiðslu sjálfkeyrandi rafbíla árið 2024. Reuters greinir frá og hefur eftir heimildarmönnum sem sagðir eru í frétt Reuters þekkja vel til áætlana Apple, sem hingað til hefur einbeitt sér að raftækjum á borð við síma og tölvur. Verkefnið nefnist Project Titan og hefur í raun verið í vinnslu frá árinu 2014, þegar vinna við að hanna bíl hófst innan veggja Apple. Framvinda verkefnisins hefur þó verið stopul, þangað til Apple réði Doug Field árið 2018, mann sem starfaði lengi hjá Apple áður en hann fór yfir til bílaframleiðandans Tesla, áður en hann sneri aftur til apple. Í frétt Reuters segir að skriður hafi komist á verkefnið eftir það og að nú sé staðan þannig að innan Apple telji menn gerlegt að hefja framleiðslu á sjálfkeyrandi rafmagnsbíl árið 2024 fyrir almennan markað. Í fréttinni kemur einnig fram að miðpunktur verkefnisins sé ný hönnun Apple á batteríum sem sögð er lækka framleiðslukostnað á sama tíma og drægnin eykst. Heimildarmenn Reuters benda þó á að svo gæti farið að Apple dragi úr verkefninu á seinni stigum, og einbeiti sér frekar að því að hanna hugbúnað sem muni passa í sjálfkeyrandi bíla frá hefðbundnari bílaframleiðendum. Verkefni sé þó komið á það stig að Apple sé að leita sér að framleiðendum til þess að framleiða ýmis konar íhluti í bílana. Apple Bílar Bandaríkin Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Sjá meira
Reuters greinir frá og hefur eftir heimildarmönnum sem sagðir eru í frétt Reuters þekkja vel til áætlana Apple, sem hingað til hefur einbeitt sér að raftækjum á borð við síma og tölvur. Verkefnið nefnist Project Titan og hefur í raun verið í vinnslu frá árinu 2014, þegar vinna við að hanna bíl hófst innan veggja Apple. Framvinda verkefnisins hefur þó verið stopul, þangað til Apple réði Doug Field árið 2018, mann sem starfaði lengi hjá Apple áður en hann fór yfir til bílaframleiðandans Tesla, áður en hann sneri aftur til apple. Í frétt Reuters segir að skriður hafi komist á verkefnið eftir það og að nú sé staðan þannig að innan Apple telji menn gerlegt að hefja framleiðslu á sjálfkeyrandi rafmagnsbíl árið 2024 fyrir almennan markað. Í fréttinni kemur einnig fram að miðpunktur verkefnisins sé ný hönnun Apple á batteríum sem sögð er lækka framleiðslukostnað á sama tíma og drægnin eykst. Heimildarmenn Reuters benda þó á að svo gæti farið að Apple dragi úr verkefninu á seinni stigum, og einbeiti sér frekar að því að hanna hugbúnað sem muni passa í sjálfkeyrandi bíla frá hefðbundnari bílaframleiðendum. Verkefni sé þó komið á það stig að Apple sé að leita sér að framleiðendum til þess að framleiða ýmis konar íhluti í bílana.
Apple Bílar Bandaríkin Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Hefði fengið rúmum tíu þúsundkalli meira í vasann í bankaútibúi Neytendur Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Sjá meira