Rúmlega tvö hundruð í sóttkví fyrir jól eftir smit í skóla Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 20. desember 2020 17:28 Hátt í 200 börn og 40 starfsmenn eru í sóttkví eftir að kórónuveirusmit kom upp í tveimur skólum í Reykjanesbæ. Vísir/Vilhelm Rétt tæplega tvö hundruð börn og fjörutíu starfsmenn úr tveimur skólum í Reykjanesbæ eru í sóttkví eftir að covid-19 smit kom upp á báðum skólum. Þeir sem eru í sóttkví fara ekki í skimun fyrr en á aðfanga- og jóladag. Gróa Axelsdóttir skólastjóri Stapaskóla, sem er leik- og grunnskóli, segir að um níutíu börn séu í sóttkví. Öll börn leikskólans eru í sóttkví og nemendur í 1. bekk skólans. Smit hjá barni á leikskólanum fékkst staðfest í gær og tekur nú við fimm daga sóttkví hjá nemendum og starfsmönnum. Þau fara öll í sýnatöku í næstu viku, en það fer eftir því hvenær þau voru síðast í skólanum. RÚV greindi fyrst frá. „Vonandi förum við öll í skimun ekki seinna en á jóladag, svo að fólk geti notið jólanna að einhverju leyti,“ segir Gróa í samtali við fréttastofu. Á hinum skólanum, leikskólanum Holti, eru 86 nemendur í sóttkví og 24 starfsmenn. Nemandi og starfsmaður greindust með veiruna á fimmtudag að sögn Maríu Petrínu Berg, leikskólastjóra. Sóttkví þeirra gildir fram að aðfangadag og munu allir sem eru í sóttkví af skólanum fara í skimun á aðfangadag. Þau sem greindust með Covid verða í einangrun fram yfir áramót að sögn Maríu. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjanesbær Tengdar fréttir Vísbendingar um að faraldurinn gæti verið á uppleið Ákveðnar vísbendingar eru um að faraldurinn gæti verið á uppleið hér á landi að sögn sóttvarnalæknis sem segir veiruna úti í samfélaginu. 20. desember 2020 12:21 Þrettán greindust innanlands í gær Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og voru átta í sóttkví við greiningu. Fimm voru utan sóttkvíar. Öll greindust í einkennasýnatöku. 20. desember 2020 11:01 Þrettán greindust innanlands í gær Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Átta voru í sóttkví við greiningu en fimm utan sóttkvíar. 19. desember 2020 10:55 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Gróa Axelsdóttir skólastjóri Stapaskóla, sem er leik- og grunnskóli, segir að um níutíu börn séu í sóttkví. Öll börn leikskólans eru í sóttkví og nemendur í 1. bekk skólans. Smit hjá barni á leikskólanum fékkst staðfest í gær og tekur nú við fimm daga sóttkví hjá nemendum og starfsmönnum. Þau fara öll í sýnatöku í næstu viku, en það fer eftir því hvenær þau voru síðast í skólanum. RÚV greindi fyrst frá. „Vonandi förum við öll í skimun ekki seinna en á jóladag, svo að fólk geti notið jólanna að einhverju leyti,“ segir Gróa í samtali við fréttastofu. Á hinum skólanum, leikskólanum Holti, eru 86 nemendur í sóttkví og 24 starfsmenn. Nemandi og starfsmaður greindust með veiruna á fimmtudag að sögn Maríu Petrínu Berg, leikskólastjóra. Sóttkví þeirra gildir fram að aðfangadag og munu allir sem eru í sóttkví af skólanum fara í skimun á aðfangadag. Þau sem greindust með Covid verða í einangrun fram yfir áramót að sögn Maríu.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjanesbær Tengdar fréttir Vísbendingar um að faraldurinn gæti verið á uppleið Ákveðnar vísbendingar eru um að faraldurinn gæti verið á uppleið hér á landi að sögn sóttvarnalæknis sem segir veiruna úti í samfélaginu. 20. desember 2020 12:21 Þrettán greindust innanlands í gær Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og voru átta í sóttkví við greiningu. Fimm voru utan sóttkvíar. Öll greindust í einkennasýnatöku. 20. desember 2020 11:01 Þrettán greindust innanlands í gær Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Átta voru í sóttkví við greiningu en fimm utan sóttkvíar. 19. desember 2020 10:55 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Sjá meira
Vísbendingar um að faraldurinn gæti verið á uppleið Ákveðnar vísbendingar eru um að faraldurinn gæti verið á uppleið hér á landi að sögn sóttvarnalæknis sem segir veiruna úti í samfélaginu. 20. desember 2020 12:21
Þrettán greindust innanlands í gær Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og voru átta í sóttkví við greiningu. Fimm voru utan sóttkvíar. Öll greindust í einkennasýnatöku. 20. desember 2020 11:01
Þrettán greindust innanlands í gær Þrettán greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Átta voru í sóttkví við greiningu en fimm utan sóttkvíar. 19. desember 2020 10:55