Bráðabirgðarforseti Barcelona útilokar að reka Koeman Anton Ingi Leifsson skrifar 20. desember 2020 20:16 Ronald Koeman á hliðarlínunni fyrr á leiktíðinni en Hollendingurinn hefur átt erfitt uppdráttar í Katalóníu. Urbanandsport/NurPhoto/Getty Images Carles Tusques, bráðabirgðaforseti Barcelona, segir að hann komi ekki til að reka einn né neinn á meðan hann stýrir hjá félaginu. Josep Bartomeu sagði upp sem forseti Barcelona í síðasta mánuði og því tók Carles við stjórnartaumunum. Næsti forseti verður svo kosinn 24. janúar. Það gengur ekki allt eins og í sögu hjá Barcelona og í gær fengu þeir einungis eitt stig á heimavelli er spænski risinn gerði 2-2 jafntefli við Valencia á heimavelli. Klippa: Barcelona og Valencia skyldu jöfn í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag Carles getur þó róað taugarnar hjá Ronald Koeman, stjóra liðsins, en mikil pressa hefur verið á Koeman að undanförnu. „Ég mun ekki reka neinn. Alls ekki. Koeman er að gera það gott, hefur góða reynslu og treystir ungu leikmönnunum,“ sagi Tusquets í samtali við Football Espana. „Koeman hefur minn stuðning og hann mun alltaf hafa þann stuðning. Ég borðaði með honum nýlega og mér fannst hann vera bjartsýnn.“ Barcelona mætir Valladolid á útivelli á þriðjudaginn áður en þeir fara í smá jólafrí. [@gerardromero] | Carles Tusquets: I will not take anyone, at all. Besides, Koeman is doing well, he has a lot of criteria, he is committed to the youth academy and young people. He has absolutely all my support and he will always have it "— BarçaTimes (@BarcaTimes) December 20, 2020 Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi upp að hlið Pele Mark Lionel Messi í leik Barcelona gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag var sögulegt. 19. desember 2020 21:01 Pele sendi Messi kveðju: Sögur eins og okkar eru sjaldgæfar Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Pele deila nú meti sem mætti telja ólíklegt að verði aftur jafnað. 20. desember 2020 09:01 Fjögurra marka jafntefli þegar Valencia heimsótti Barcelona Lionel Messi og félagar í Barcelona eiga möguleika á því að vinna þrjá deildarleiki í röð í fyrsta sinn undir stjórn Ronald Koeman þegar Valencia kemur í heimsókn á Nývang. 19. desember 2020 17:17 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira
Josep Bartomeu sagði upp sem forseti Barcelona í síðasta mánuði og því tók Carles við stjórnartaumunum. Næsti forseti verður svo kosinn 24. janúar. Það gengur ekki allt eins og í sögu hjá Barcelona og í gær fengu þeir einungis eitt stig á heimavelli er spænski risinn gerði 2-2 jafntefli við Valencia á heimavelli. Klippa: Barcelona og Valencia skyldu jöfn í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag Carles getur þó róað taugarnar hjá Ronald Koeman, stjóra liðsins, en mikil pressa hefur verið á Koeman að undanförnu. „Ég mun ekki reka neinn. Alls ekki. Koeman er að gera það gott, hefur góða reynslu og treystir ungu leikmönnunum,“ sagi Tusquets í samtali við Football Espana. „Koeman hefur minn stuðning og hann mun alltaf hafa þann stuðning. Ég borðaði með honum nýlega og mér fannst hann vera bjartsýnn.“ Barcelona mætir Valladolid á útivelli á þriðjudaginn áður en þeir fara í smá jólafrí. [@gerardromero] | Carles Tusquets: I will not take anyone, at all. Besides, Koeman is doing well, he has a lot of criteria, he is committed to the youth academy and young people. He has absolutely all my support and he will always have it "— BarçaTimes (@BarcaTimes) December 20, 2020 Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi upp að hlið Pele Mark Lionel Messi í leik Barcelona gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag var sögulegt. 19. desember 2020 21:01 Pele sendi Messi kveðju: Sögur eins og okkar eru sjaldgæfar Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Pele deila nú meti sem mætti telja ólíklegt að verði aftur jafnað. 20. desember 2020 09:01 Fjögurra marka jafntefli þegar Valencia heimsótti Barcelona Lionel Messi og félagar í Barcelona eiga möguleika á því að vinna þrjá deildarleiki í röð í fyrsta sinn undir stjórn Ronald Koeman þegar Valencia kemur í heimsókn á Nývang. 19. desember 2020 17:17 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Sjá meira
Messi upp að hlið Pele Mark Lionel Messi í leik Barcelona gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag var sögulegt. 19. desember 2020 21:01
Pele sendi Messi kveðju: Sögur eins og okkar eru sjaldgæfar Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Pele deila nú meti sem mætti telja ólíklegt að verði aftur jafnað. 20. desember 2020 09:01
Fjögurra marka jafntefli þegar Valencia heimsótti Barcelona Lionel Messi og félagar í Barcelona eiga möguleika á því að vinna þrjá deildarleiki í röð í fyrsta sinn undir stjórn Ronald Koeman þegar Valencia kemur í heimsókn á Nývang. 19. desember 2020 17:17