Bráðabirgðarforseti Barcelona útilokar að reka Koeman Anton Ingi Leifsson skrifar 20. desember 2020 20:16 Ronald Koeman á hliðarlínunni fyrr á leiktíðinni en Hollendingurinn hefur átt erfitt uppdráttar í Katalóníu. Urbanandsport/NurPhoto/Getty Images Carles Tusques, bráðabirgðaforseti Barcelona, segir að hann komi ekki til að reka einn né neinn á meðan hann stýrir hjá félaginu. Josep Bartomeu sagði upp sem forseti Barcelona í síðasta mánuði og því tók Carles við stjórnartaumunum. Næsti forseti verður svo kosinn 24. janúar. Það gengur ekki allt eins og í sögu hjá Barcelona og í gær fengu þeir einungis eitt stig á heimavelli er spænski risinn gerði 2-2 jafntefli við Valencia á heimavelli. Klippa: Barcelona og Valencia skyldu jöfn í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag Carles getur þó róað taugarnar hjá Ronald Koeman, stjóra liðsins, en mikil pressa hefur verið á Koeman að undanförnu. „Ég mun ekki reka neinn. Alls ekki. Koeman er að gera það gott, hefur góða reynslu og treystir ungu leikmönnunum,“ sagi Tusquets í samtali við Football Espana. „Koeman hefur minn stuðning og hann mun alltaf hafa þann stuðning. Ég borðaði með honum nýlega og mér fannst hann vera bjartsýnn.“ Barcelona mætir Valladolid á útivelli á þriðjudaginn áður en þeir fara í smá jólafrí. [@gerardromero] | Carles Tusquets: I will not take anyone, at all. Besides, Koeman is doing well, he has a lot of criteria, he is committed to the youth academy and young people. He has absolutely all my support and he will always have it "— BarçaTimes (@BarcaTimes) December 20, 2020 Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi upp að hlið Pele Mark Lionel Messi í leik Barcelona gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag var sögulegt. 19. desember 2020 21:01 Pele sendi Messi kveðju: Sögur eins og okkar eru sjaldgæfar Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Pele deila nú meti sem mætti telja ólíklegt að verði aftur jafnað. 20. desember 2020 09:01 Fjögurra marka jafntefli þegar Valencia heimsótti Barcelona Lionel Messi og félagar í Barcelona eiga möguleika á því að vinna þrjá deildarleiki í röð í fyrsta sinn undir stjórn Ronald Koeman þegar Valencia kemur í heimsókn á Nývang. 19. desember 2020 17:17 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Enski boltinn Fleiri fréttir Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Sjá meira
Josep Bartomeu sagði upp sem forseti Barcelona í síðasta mánuði og því tók Carles við stjórnartaumunum. Næsti forseti verður svo kosinn 24. janúar. Það gengur ekki allt eins og í sögu hjá Barcelona og í gær fengu þeir einungis eitt stig á heimavelli er spænski risinn gerði 2-2 jafntefli við Valencia á heimavelli. Klippa: Barcelona og Valencia skyldu jöfn í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag Carles getur þó róað taugarnar hjá Ronald Koeman, stjóra liðsins, en mikil pressa hefur verið á Koeman að undanförnu. „Ég mun ekki reka neinn. Alls ekki. Koeman er að gera það gott, hefur góða reynslu og treystir ungu leikmönnunum,“ sagi Tusquets í samtali við Football Espana. „Koeman hefur minn stuðning og hann mun alltaf hafa þann stuðning. Ég borðaði með honum nýlega og mér fannst hann vera bjartsýnn.“ Barcelona mætir Valladolid á útivelli á þriðjudaginn áður en þeir fara í smá jólafrí. [@gerardromero] | Carles Tusquets: I will not take anyone, at all. Besides, Koeman is doing well, he has a lot of criteria, he is committed to the youth academy and young people. He has absolutely all my support and he will always have it "— BarçaTimes (@BarcaTimes) December 20, 2020 Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski körfuboltinn, ACB, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. ACB er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi upp að hlið Pele Mark Lionel Messi í leik Barcelona gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag var sögulegt. 19. desember 2020 21:01 Pele sendi Messi kveðju: Sögur eins og okkar eru sjaldgæfar Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Pele deila nú meti sem mætti telja ólíklegt að verði aftur jafnað. 20. desember 2020 09:01 Fjögurra marka jafntefli þegar Valencia heimsótti Barcelona Lionel Messi og félagar í Barcelona eiga möguleika á því að vinna þrjá deildarleiki í röð í fyrsta sinn undir stjórn Ronald Koeman þegar Valencia kemur í heimsókn á Nývang. 19. desember 2020 17:17 Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Enski boltinn Fleiri fréttir Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Sjá meira
Messi upp að hlið Pele Mark Lionel Messi í leik Barcelona gegn Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í dag var sögulegt. 19. desember 2020 21:01
Pele sendi Messi kveðju: Sögur eins og okkar eru sjaldgæfar Argentínumaðurinn Lionel Messi og Brasilíumaðurinn Pele deila nú meti sem mætti telja ólíklegt að verði aftur jafnað. 20. desember 2020 09:01
Fjögurra marka jafntefli þegar Valencia heimsótti Barcelona Lionel Messi og félagar í Barcelona eiga möguleika á því að vinna þrjá deildarleiki í röð í fyrsta sinn undir stjórn Ronald Koeman þegar Valencia kemur í heimsókn á Nývang. 19. desember 2020 17:17