Einn var handtekinn í þágu rannsóknar málsins en ekki var krafist gæsluvarðhalds yfir hinum handtekna.
Húsleit var framkvæmt í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og hefur rannsókn miðað vel samkvæmt upplýsingum frá lögreglu.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á hálft kíló af kókaíni í síðustu viku sem sent hafði verið til landsins með hraðsendingarþjónustu. Rannsókn málsins er á lokastigi.
Einn var handtekinn í þágu rannsóknar málsins en ekki var krafist gæsluvarðhalds yfir hinum handtekna.
Húsleit var framkvæmt í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og hefur rannsókn miðað vel samkvæmt upplýsingum frá lögreglu.