Vaxandi norðanátt og áframhaldandi rigning og slydda fyrir austan Atli Ísleifsson skrifar 17. desember 2020 07:20 Mynd af aurskriðunum sem hafa fallið á Seyðisfirði. Mynd/Lögreglan á Austurlandi Veðurstofan spáir vaxandi norðanátt í dag, tíu til átján metrum á sekúndu, þar sem hvassast verður norðvestantil og við suðausturströndina. Dálítil rigning eða slydda á Norður- og Austurlandi og mikil rigning á Austfjörðum í fyrst. Síðan verður heldur úrkomuminna um tíma, en bætir aftur í rigningu seinni partinn. Hins vegar verður þurrt að kalla á Suður- og Vesturlandi. Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings en appelsínuvil viðvörun er í gildi á Austfjörðum til klukkan 9, en þá tekur gul viðvörun gildi í sama landshluta til miðnættis. Úrkoman er spáð munu valda auknum grunnvatnsþrýstingi og viðhalda hárri grunnvatnsstöðu. Áfram sé því hætta á vatnsflóðum og skriðuföllum. Talsvert álag á fráveitukerfi og talsverðar líkur á vatnstjóni. Á morgun er spáð norðaustan 15 til 23 metrum á sekúndu, þar sem hvassast verður á Vestfjörðum, en lægir heldur austantil seinni partinn. Slydda eða snjókoma á norðanverðu landinu og rigning austast, en annars dálítil væta með köflum. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast syðst. Spáin fyrir klukkan 13.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðan og norðaustanustan 13-20 m/s, hvassast á Vestfjörðum. Slydda eða snjókoma á N-verðu landinu og talsverðri rigning á Austfjörðum, en þurrt að kalla sunnan heiða. Hiti 0 til 6 stig, svalast N-lands. Á laugardag: Allhvöss eða hvöss norðanátt með slyddu eða snjókomu N-til og rigningu við A-ströndina, en almennt þurrt syðra. Hiti kringum frostmark. Á sunnudag og mánudag (vetrarsólstöður): Norðanátt með snjókomu eða éljagangi, en bjart með köflum sunnan heiða. Kólnandi veður. Á þriðjudag: Ákveðin norðlæg átt, sums staðar él og talsvert fost. Á miðvikudag (Þorláksmessa): Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt, él á víð og dreif og áfram kalt í veðri. Veður Aurskriður á Seyðisfirði Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fleiri fréttir Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma Sjá meira
Frá þessu segir í hugleiðingum veðurfræðings en appelsínuvil viðvörun er í gildi á Austfjörðum til klukkan 9, en þá tekur gul viðvörun gildi í sama landshluta til miðnættis. Úrkoman er spáð munu valda auknum grunnvatnsþrýstingi og viðhalda hárri grunnvatnsstöðu. Áfram sé því hætta á vatnsflóðum og skriðuföllum. Talsvert álag á fráveitukerfi og talsverðar líkur á vatnstjóni. Á morgun er spáð norðaustan 15 til 23 metrum á sekúndu, þar sem hvassast verður á Vestfjörðum, en lægir heldur austantil seinni partinn. Slydda eða snjókoma á norðanverðu landinu og rigning austast, en annars dálítil væta með köflum. Hiti 0 til 8 stig, hlýjast syðst. Spáin fyrir klukkan 13.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Norðan og norðaustanustan 13-20 m/s, hvassast á Vestfjörðum. Slydda eða snjókoma á N-verðu landinu og talsverðri rigning á Austfjörðum, en þurrt að kalla sunnan heiða. Hiti 0 til 6 stig, svalast N-lands. Á laugardag: Allhvöss eða hvöss norðanátt með slyddu eða snjókomu N-til og rigningu við A-ströndina, en almennt þurrt syðra. Hiti kringum frostmark. Á sunnudag og mánudag (vetrarsólstöður): Norðanátt með snjókomu eða éljagangi, en bjart með köflum sunnan heiða. Kólnandi veður. Á þriðjudag: Ákveðin norðlæg átt, sums staðar él og talsvert fost. Á miðvikudag (Þorláksmessa): Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt, él á víð og dreif og áfram kalt í veðri.
Veður Aurskriður á Seyðisfirði Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Fleiri fréttir Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma Sjá meira