Vandræðalaust hjá Noregi og Danir í undanúrslit á heimavelli Anton Ingi Leifsson skrifar 15. desember 2020 20:58 Sandra Toft átti frábæran leik í marki Dana í kvöld. Jan Christensen/Getty Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, eru enn taplausar á EM í handbolta sem fer fram í Danmörku. Norðmenn hafa unnið alla sjö leiki sína á mótinu til þessa. Í kvöld voru það Ungverjar sem urðu fyrir norsku hraðlestinni. Þær norsku voru komnar í undanúrslit fyrir leikinn en gáfu ekkert eftir. Þær leiddu 17-9 í hálfleik og unnu að lokum með ellefu marka mun, 32-21. Nora Mörk heldur uppteknum hætti í norska liðinu en hún var markahæst með sjö mörk úr átta skotum. Næstar komu þær Stine Skogrand og Camille Herrem með fimm mörk. Danir tryggðu sér svo síðasta lausa sætið í undanúrslitunum er þær höfðu betur gegn Rússlandi, 30-23, í úrslitaleik um síðasta sætið í undanúrslitunum. Staðan var 13-9, Dönum í vil í hálfleik. Mie Højlund var markahæst í danska liðinu með sjö mörk en markvörðurinn Sandra Toft var maður leiksins. Hún varði tæplega helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Algjörlega mögnuð. Ingen medaljer siden 2013. Ingen af guld siden 2004. Men efter 5 sejre i 6 kampe ved EM er de danske håndboldkvinder i sin første semifinale i fire år. Møder Norge, klodens allerbedste landshold, på fredag. Det havde da været fedt med 12.000 tilskuere i Herning.... #hndbld— Kenneth Thygesen (@KennethThygesen) December 15, 2020 Danir mæta Norðmönnum í undanúrslitunum á föstudaginn en í hinni viðureigninni eigast við Frakkland og Króatía. EM 2020 í handbolta Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Í kvöld voru það Ungverjar sem urðu fyrir norsku hraðlestinni. Þær norsku voru komnar í undanúrslit fyrir leikinn en gáfu ekkert eftir. Þær leiddu 17-9 í hálfleik og unnu að lokum með ellefu marka mun, 32-21. Nora Mörk heldur uppteknum hætti í norska liðinu en hún var markahæst með sjö mörk úr átta skotum. Næstar komu þær Stine Skogrand og Camille Herrem með fimm mörk. Danir tryggðu sér svo síðasta lausa sætið í undanúrslitunum er þær höfðu betur gegn Rússlandi, 30-23, í úrslitaleik um síðasta sætið í undanúrslitunum. Staðan var 13-9, Dönum í vil í hálfleik. Mie Højlund var markahæst í danska liðinu með sjö mörk en markvörðurinn Sandra Toft var maður leiksins. Hún varði tæplega helming þeirra skota sem hún fékk á sig. Algjörlega mögnuð. Ingen medaljer siden 2013. Ingen af guld siden 2004. Men efter 5 sejre i 6 kampe ved EM er de danske håndboldkvinder i sin første semifinale i fire år. Møder Norge, klodens allerbedste landshold, på fredag. Det havde da været fedt med 12.000 tilskuere i Herning.... #hndbld— Kenneth Thygesen (@KennethThygesen) December 15, 2020 Danir mæta Norðmönnum í undanúrslitunum á föstudaginn en í hinni viðureigninni eigast við Frakkland og Króatía.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira