Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2020 15:15 Ísak Bergmann Jóhannesson heldur áfram að vekja athygli erlendis. IFK Norrköping Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. Það má því reikna með að Ísak Bergmenn verði enn umtalaðri en hann fyrir. Í greininni segir að frammistaða hins 17 ára gamla Skagamanns með Norrköping í Svíþjóð hafi vakið athygli stórliða á borð við Real Madrid, Liverpool, Manchester United og Juventus og séu þau öll að íhuga að festa kaup á leikmanninum. His club had to turn scouts away because so many teams want to watch him! Klopp's Liverpool are known to be interested, while Man Utd, Real Madrid and Juventus have also been linked #NxGn— Goal News (@GoalNews) December 15, 2020 Real Madrid er nú þegar með einn Íslending á sínum snærum – það er Andri Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára – og er talið að Real stefni á að bæta Ísaki við listann af ungum Íslendingum í herbúðum félagsins. Norrköping er talið vel stætt og þarf því ekki að selja Ísak á næstunni. Talið er að félagið gæti því fengið dágóða summu fyrir leikmanninn er stórlið Evrópu keppast við að landa honum. Í greininni er ættfræði Ísaks Bergmanns skoðuð en hann er sonur Jóhannes Karls Guðjónssonar, fyrrum atvinnu- og landsliðsmanns. Jóhannes Karl þjálfar í dag ÍA í Pepsi Max deild karla. Bræður hans eru svo fyrrum landsliðsmennirnir Bjarni og Þórður Guðjónssynir. Afi Ísaks er svo að sjálfsögðu Guðjón Þórðarson sjálfur. Jafnframt er tekið fram að Ísak sé með skynsaman umboðsmann og fjölskyldu sem viti hvernig fótboltaheimurinn virkar. Því sé ólíklegt að það verði stokkið á fyrsta gylliboð sem berst. Talið er að Norrköping geti fengið allt að sjö milljónir punda fyrir Ísak Bergmann eða um það bil 1.2 milljarða íslenskra króna. Son of a former Premier League midfielder Fifth-youngest Iceland international ever Four goals & 12 assists in first senior seasonThere's a reason all of Europe's top clubs want to sign Isak Bergmann Johannesson.#NxGn profile of the 17-year-old: https://t.co/LDcguROSYD— Tom Maston (@TomMaston) December 15, 2020 Hver upphæðin verður á eftir að koma í ljós en ef Ísak Bergmann heldur áfram á sömu braut er ljóst að hann verður kominn í töluvert stærra lið áður en langt um líður. Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Njósnir Liverpool um Ísak Bergmann í slúðrinu hjá BBC Öll bestu lið Evrópu eiga að hafa sýnt íslenska unglingalandsliðsmanninum Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga samkvæmt yfirnjósnara hjá liðinu hans IFK Norrköping. 28. október 2020 09:30 Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. 17. nóvember 2020 10:30 Segja Ísak kosta hátt í tvo milljarða Ensku götublöðin eru farin að geta sér til um það hvaða stórlið muni hreppa hinn 17 ára gamla Ísak Bergmann Jóhannesson sem á dögunum lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta. 23. nóvember 2020 13:01 Ísak Bergmann undir smásjá Juventus Ítalska stórliðið Juventus fylgdist með Ísaki Bergmanni Jóhannessyni er Norrköping lagði Kalmar af velli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 14. september 2020 19:15 Þjálfari Ísaks segir hann besta leikmann sænsku deildarinnar í langan tíma Ísak Bergmann Jóhannesson fékk vægast sagt mikið hrós frá Jens Gustafsson, þjálfara sínum, eftir 2-2 jafntefli Norrköping og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26. október 2020 23:00 Manchester United er draumaklúbbur Ísaks en ekki Liverpool Ísak Bergmann Jóhannesson sagði frá draumaklúbbnum eftir síðasta leik en vildi samt ekki útloka það að spila með erkifjendunum. 28. október 2020 11:01 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Það má því reikna með að Ísak Bergmenn verði enn umtalaðri en hann fyrir. Í greininni segir að frammistaða hins 17 ára gamla Skagamanns með Norrköping í Svíþjóð hafi vakið athygli stórliða á borð við Real Madrid, Liverpool, Manchester United og Juventus og séu þau öll að íhuga að festa kaup á leikmanninum. His club had to turn scouts away because so many teams want to watch him! Klopp's Liverpool are known to be interested, while Man Utd, Real Madrid and Juventus have also been linked #NxGn— Goal News (@GoalNews) December 15, 2020 Real Madrid er nú þegar með einn Íslending á sínum snærum – það er Andri Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára – og er talið að Real stefni á að bæta Ísaki við listann af ungum Íslendingum í herbúðum félagsins. Norrköping er talið vel stætt og þarf því ekki að selja Ísak á næstunni. Talið er að félagið gæti því fengið dágóða summu fyrir leikmanninn er stórlið Evrópu keppast við að landa honum. Í greininni er ættfræði Ísaks Bergmanns skoðuð en hann er sonur Jóhannes Karls Guðjónssonar, fyrrum atvinnu- og landsliðsmanns. Jóhannes Karl þjálfar í dag ÍA í Pepsi Max deild karla. Bræður hans eru svo fyrrum landsliðsmennirnir Bjarni og Þórður Guðjónssynir. Afi Ísaks er svo að sjálfsögðu Guðjón Þórðarson sjálfur. Jafnframt er tekið fram að Ísak sé með skynsaman umboðsmann og fjölskyldu sem viti hvernig fótboltaheimurinn virkar. Því sé ólíklegt að það verði stokkið á fyrsta gylliboð sem berst. Talið er að Norrköping geti fengið allt að sjö milljónir punda fyrir Ísak Bergmann eða um það bil 1.2 milljarða íslenskra króna. Son of a former Premier League midfielder Fifth-youngest Iceland international ever Four goals & 12 assists in first senior seasonThere's a reason all of Europe's top clubs want to sign Isak Bergmann Johannesson.#NxGn profile of the 17-year-old: https://t.co/LDcguROSYD— Tom Maston (@TomMaston) December 15, 2020 Hver upphæðin verður á eftir að koma í ljós en ef Ísak Bergmann heldur áfram á sömu braut er ljóst að hann verður kominn í töluvert stærra lið áður en langt um líður.
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Njósnir Liverpool um Ísak Bergmann í slúðrinu hjá BBC Öll bestu lið Evrópu eiga að hafa sýnt íslenska unglingalandsliðsmanninum Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga samkvæmt yfirnjósnara hjá liðinu hans IFK Norrköping. 28. október 2020 09:30 Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. 17. nóvember 2020 10:30 Segja Ísak kosta hátt í tvo milljarða Ensku götublöðin eru farin að geta sér til um það hvaða stórlið muni hreppa hinn 17 ára gamla Ísak Bergmann Jóhannesson sem á dögunum lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta. 23. nóvember 2020 13:01 Ísak Bergmann undir smásjá Juventus Ítalska stórliðið Juventus fylgdist með Ísaki Bergmanni Jóhannessyni er Norrköping lagði Kalmar af velli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 14. september 2020 19:15 Þjálfari Ísaks segir hann besta leikmann sænsku deildarinnar í langan tíma Ísak Bergmann Jóhannesson fékk vægast sagt mikið hrós frá Jens Gustafsson, þjálfara sínum, eftir 2-2 jafntefli Norrköping og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26. október 2020 23:00 Manchester United er draumaklúbbur Ísaks en ekki Liverpool Ísak Bergmann Jóhannesson sagði frá draumaklúbbnum eftir síðasta leik en vildi samt ekki útloka það að spila með erkifjendunum. 28. október 2020 11:01 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Njósnir Liverpool um Ísak Bergmann í slúðrinu hjá BBC Öll bestu lið Evrópu eiga að hafa sýnt íslenska unglingalandsliðsmanninum Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga samkvæmt yfirnjósnara hjá liðinu hans IFK Norrköping. 28. október 2020 09:30
Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. 17. nóvember 2020 10:30
Segja Ísak kosta hátt í tvo milljarða Ensku götublöðin eru farin að geta sér til um það hvaða stórlið muni hreppa hinn 17 ára gamla Ísak Bergmann Jóhannesson sem á dögunum lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta. 23. nóvember 2020 13:01
Ísak Bergmann undir smásjá Juventus Ítalska stórliðið Juventus fylgdist með Ísaki Bergmanni Jóhannessyni er Norrköping lagði Kalmar af velli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 14. september 2020 19:15
Þjálfari Ísaks segir hann besta leikmann sænsku deildarinnar í langan tíma Ísak Bergmann Jóhannesson fékk vægast sagt mikið hrós frá Jens Gustafsson, þjálfara sínum, eftir 2-2 jafntefli Norrköping og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26. október 2020 23:00
Manchester United er draumaklúbbur Ísaks en ekki Liverpool Ísak Bergmann Jóhannesson sagði frá draumaklúbbnum eftir síðasta leik en vildi samt ekki útloka það að spila með erkifjendunum. 28. október 2020 11:01