Segir stærstu lið Evrópu keppast um „íslenska undrabarnið“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2020 15:15 Ísak Bergmann Jóhannesson heldur áfram að vekja athygli erlendis. IFK Norrköping Vefmiðillinn Goal birti í dag ítarlega grein um „íslenska undrabarnið“ Ísak Bergmann Jóhannesson. Vefmiðillinn er einkar vinsæll og er til að mynda með 1.8 milljón fylgjenda á Twitter-síðu sinni. Það má því reikna með að Ísak Bergmenn verði enn umtalaðri en hann fyrir. Í greininni segir að frammistaða hins 17 ára gamla Skagamanns með Norrköping í Svíþjóð hafi vakið athygli stórliða á borð við Real Madrid, Liverpool, Manchester United og Juventus og séu þau öll að íhuga að festa kaup á leikmanninum. His club had to turn scouts away because so many teams want to watch him! Klopp's Liverpool are known to be interested, while Man Utd, Real Madrid and Juventus have also been linked #NxGn— Goal News (@GoalNews) December 15, 2020 Real Madrid er nú þegar með einn Íslending á sínum snærum – það er Andri Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára – og er talið að Real stefni á að bæta Ísaki við listann af ungum Íslendingum í herbúðum félagsins. Norrköping er talið vel stætt og þarf því ekki að selja Ísak á næstunni. Talið er að félagið gæti því fengið dágóða summu fyrir leikmanninn er stórlið Evrópu keppast við að landa honum. Í greininni er ættfræði Ísaks Bergmanns skoðuð en hann er sonur Jóhannes Karls Guðjónssonar, fyrrum atvinnu- og landsliðsmanns. Jóhannes Karl þjálfar í dag ÍA í Pepsi Max deild karla. Bræður hans eru svo fyrrum landsliðsmennirnir Bjarni og Þórður Guðjónssynir. Afi Ísaks er svo að sjálfsögðu Guðjón Þórðarson sjálfur. Jafnframt er tekið fram að Ísak sé með skynsaman umboðsmann og fjölskyldu sem viti hvernig fótboltaheimurinn virkar. Því sé ólíklegt að það verði stokkið á fyrsta gylliboð sem berst. Talið er að Norrköping geti fengið allt að sjö milljónir punda fyrir Ísak Bergmann eða um það bil 1.2 milljarða íslenskra króna. Son of a former Premier League midfielder Fifth-youngest Iceland international ever Four goals & 12 assists in first senior seasonThere's a reason all of Europe's top clubs want to sign Isak Bergmann Johannesson.#NxGn profile of the 17-year-old: https://t.co/LDcguROSYD— Tom Maston (@TomMaston) December 15, 2020 Hver upphæðin verður á eftir að koma í ljós en ef Ísak Bergmann heldur áfram á sömu braut er ljóst að hann verður kominn í töluvert stærra lið áður en langt um líður. Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Njósnir Liverpool um Ísak Bergmann í slúðrinu hjá BBC Öll bestu lið Evrópu eiga að hafa sýnt íslenska unglingalandsliðsmanninum Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga samkvæmt yfirnjósnara hjá liðinu hans IFK Norrköping. 28. október 2020 09:30 Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. 17. nóvember 2020 10:30 Segja Ísak kosta hátt í tvo milljarða Ensku götublöðin eru farin að geta sér til um það hvaða stórlið muni hreppa hinn 17 ára gamla Ísak Bergmann Jóhannesson sem á dögunum lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta. 23. nóvember 2020 13:01 Ísak Bergmann undir smásjá Juventus Ítalska stórliðið Juventus fylgdist með Ísaki Bergmanni Jóhannessyni er Norrköping lagði Kalmar af velli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 14. september 2020 19:15 Þjálfari Ísaks segir hann besta leikmann sænsku deildarinnar í langan tíma Ísak Bergmann Jóhannesson fékk vægast sagt mikið hrós frá Jens Gustafsson, þjálfara sínum, eftir 2-2 jafntefli Norrköping og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26. október 2020 23:00 Manchester United er draumaklúbbur Ísaks en ekki Liverpool Ísak Bergmann Jóhannesson sagði frá draumaklúbbnum eftir síðasta leik en vildi samt ekki útloka það að spila með erkifjendunum. 28. október 2020 11:01 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Sjá meira
Það má því reikna með að Ísak Bergmenn verði enn umtalaðri en hann fyrir. Í greininni segir að frammistaða hins 17 ára gamla Skagamanns með Norrköping í Svíþjóð hafi vakið athygli stórliða á borð við Real Madrid, Liverpool, Manchester United og Juventus og séu þau öll að íhuga að festa kaup á leikmanninum. His club had to turn scouts away because so many teams want to watch him! Klopp's Liverpool are known to be interested, while Man Utd, Real Madrid and Juventus have also been linked #NxGn— Goal News (@GoalNews) December 15, 2020 Real Madrid er nú þegar með einn Íslending á sínum snærum – það er Andri Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára – og er talið að Real stefni á að bæta Ísaki við listann af ungum Íslendingum í herbúðum félagsins. Norrköping er talið vel stætt og þarf því ekki að selja Ísak á næstunni. Talið er að félagið gæti því fengið dágóða summu fyrir leikmanninn er stórlið Evrópu keppast við að landa honum. Í greininni er ættfræði Ísaks Bergmanns skoðuð en hann er sonur Jóhannes Karls Guðjónssonar, fyrrum atvinnu- og landsliðsmanns. Jóhannes Karl þjálfar í dag ÍA í Pepsi Max deild karla. Bræður hans eru svo fyrrum landsliðsmennirnir Bjarni og Þórður Guðjónssynir. Afi Ísaks er svo að sjálfsögðu Guðjón Þórðarson sjálfur. Jafnframt er tekið fram að Ísak sé með skynsaman umboðsmann og fjölskyldu sem viti hvernig fótboltaheimurinn virkar. Því sé ólíklegt að það verði stokkið á fyrsta gylliboð sem berst. Talið er að Norrköping geti fengið allt að sjö milljónir punda fyrir Ísak Bergmann eða um það bil 1.2 milljarða íslenskra króna. Son of a former Premier League midfielder Fifth-youngest Iceland international ever Four goals & 12 assists in first senior seasonThere's a reason all of Europe's top clubs want to sign Isak Bergmann Johannesson.#NxGn profile of the 17-year-old: https://t.co/LDcguROSYD— Tom Maston (@TomMaston) December 15, 2020 Hver upphæðin verður á eftir að koma í ljós en ef Ísak Bergmann heldur áfram á sömu braut er ljóst að hann verður kominn í töluvert stærra lið áður en langt um líður.
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Njósnir Liverpool um Ísak Bergmann í slúðrinu hjá BBC Öll bestu lið Evrópu eiga að hafa sýnt íslenska unglingalandsliðsmanninum Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga samkvæmt yfirnjósnara hjá liðinu hans IFK Norrköping. 28. október 2020 09:30 Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. 17. nóvember 2020 10:30 Segja Ísak kosta hátt í tvo milljarða Ensku götublöðin eru farin að geta sér til um það hvaða stórlið muni hreppa hinn 17 ára gamla Ísak Bergmann Jóhannesson sem á dögunum lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta. 23. nóvember 2020 13:01 Ísak Bergmann undir smásjá Juventus Ítalska stórliðið Juventus fylgdist með Ísaki Bergmanni Jóhannessyni er Norrköping lagði Kalmar af velli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 14. september 2020 19:15 Þjálfari Ísaks segir hann besta leikmann sænsku deildarinnar í langan tíma Ísak Bergmann Jóhannesson fékk vægast sagt mikið hrós frá Jens Gustafsson, þjálfara sínum, eftir 2-2 jafntefli Norrköping og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26. október 2020 23:00 Manchester United er draumaklúbbur Ísaks en ekki Liverpool Ísak Bergmann Jóhannesson sagði frá draumaklúbbnum eftir síðasta leik en vildi samt ekki útloka það að spila með erkifjendunum. 28. október 2020 11:01 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Sjá meira
Njósnir Liverpool um Ísak Bergmann í slúðrinu hjá BBC Öll bestu lið Evrópu eiga að hafa sýnt íslenska unglingalandsliðsmanninum Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga samkvæmt yfirnjósnara hjá liðinu hans IFK Norrköping. 28. október 2020 09:30
Real Madrid hefur áhuga á Ísaki Enn fjölgar í hópi þeirra stórliða sem sýna Ísaki Bergmann Jóhannessyni áhuga. 17. nóvember 2020 10:30
Segja Ísak kosta hátt í tvo milljarða Ensku götublöðin eru farin að geta sér til um það hvaða stórlið muni hreppa hinn 17 ára gamla Ísak Bergmann Jóhannesson sem á dögunum lék sinn fyrsta A-landsleik í fótbolta. 23. nóvember 2020 13:01
Ísak Bergmann undir smásjá Juventus Ítalska stórliðið Juventus fylgdist með Ísaki Bergmanni Jóhannessyni er Norrköping lagði Kalmar af velli í sænsku úrvalsdeildinni í dag. 14. september 2020 19:15
Þjálfari Ísaks segir hann besta leikmann sænsku deildarinnar í langan tíma Ísak Bergmann Jóhannesson fékk vægast sagt mikið hrós frá Jens Gustafsson, þjálfara sínum, eftir 2-2 jafntefli Norrköping og AIK í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 26. október 2020 23:00
Manchester United er draumaklúbbur Ísaks en ekki Liverpool Ísak Bergmann Jóhannesson sagði frá draumaklúbbnum eftir síðasta leik en vildi samt ekki útloka það að spila með erkifjendunum. 28. október 2020 11:01