Haltur og svolítið skítugur Bússi kominn í leitirnar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. desember 2020 19:06 Bússi hvílist nú hjá Grétu og fer til dýralæknis á morgun. Aðsend Hundurinn Bússi er fundinn eftir rúmlega vikulanga leit. „Hann er furðugóður; hann haltrar aðeins og er pínu skítugur en samt ótrúlega lítið miðað við alla útiveruna,“ segir Gréta Sóley Sigurðardóttir. Bússi hvílist nú á heimili Grétu en heimsækir dýralækni á morgun. Hann fannst við Kópavogshöfn á Kársnesi en það voru tveir leitarmanna sem gengu fram á hann og fengu hann til sín með matargjöf. „Þeir hringdu í mig og ég brunaði að heiman frá mér og kallaði alla á svæðið,“ segir Gréta. „Ég hugsaði: Þetta er örugglega ekki Bússi... því hann er óöruggur í kringum karlmenn og hefur verið að hlaupa í burtu. En maðurinn sagðist hafa séð það strax að Bússi breyttist um leið og hann sá mig. Sem var gott að heyra.“ Fyrsta mál á dagskrá eftir að Bússi fannst var að hringja í „mömmu“ hans, Evu Hrönn, sem er föst erlendis vegna Covid-faraldursins. „Hún skældi alveg í símann og bara kom varla upp orði. Hún er mjög fegin og ég setti hana á speaker þegar Bússi var kominn í bílinn og leyfði honum að heyra aðeins í mömmu sinni.“ Tengsl Grétu og Evu eru þau að þær voru saman í gönguhóp og þar voru hundarnir með í för. Bússi þekkir því Grétu og mun dvelja hjá henni í góðu yfirlæti þar til Eva kemur heim. Þá ætla aðrir úr gönguhópnum einnig að leggja hönd á plóg. „Allir hugsa til hans og það eru allir tilbúnir að gera allt fyrir hann.“ Færsla Grétu á Hundasamfélaginu á Facebook. Dýr Gæludýr Kópavogur Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Bússi hvílist nú á heimili Grétu en heimsækir dýralækni á morgun. Hann fannst við Kópavogshöfn á Kársnesi en það voru tveir leitarmanna sem gengu fram á hann og fengu hann til sín með matargjöf. „Þeir hringdu í mig og ég brunaði að heiman frá mér og kallaði alla á svæðið,“ segir Gréta. „Ég hugsaði: Þetta er örugglega ekki Bússi... því hann er óöruggur í kringum karlmenn og hefur verið að hlaupa í burtu. En maðurinn sagðist hafa séð það strax að Bússi breyttist um leið og hann sá mig. Sem var gott að heyra.“ Fyrsta mál á dagskrá eftir að Bússi fannst var að hringja í „mömmu“ hans, Evu Hrönn, sem er föst erlendis vegna Covid-faraldursins. „Hún skældi alveg í símann og bara kom varla upp orði. Hún er mjög fegin og ég setti hana á speaker þegar Bússi var kominn í bílinn og leyfði honum að heyra aðeins í mömmu sinni.“ Tengsl Grétu og Evu eru þau að þær voru saman í gönguhóp og þar voru hundarnir með í för. Bússi þekkir því Grétu og mun dvelja hjá henni í góðu yfirlæti þar til Eva kemur heim. Þá ætla aðrir úr gönguhópnum einnig að leggja hönd á plóg. „Allir hugsa til hans og það eru allir tilbúnir að gera allt fyrir hann.“ Færsla Grétu á Hundasamfélaginu á Facebook.
Dýr Gæludýr Kópavogur Mest lesið Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Hækka þurfi veiðigjald í skrefum Innlent Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Innlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira