Kennir leikskipulaginu um niðurlægjandi tap Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. desember 2020 08:02 Trúðu vart sínum eigin augum. vísir/Getty Óvænt úrslit urðu í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar stórlið Borussia Dortmund steinlág fyrir gamla stórveldinu Stuttgart, sem eru nú nýliðar í Bundesligunni. Staðan í leikhléi var 1-1 en í síðari hálfleik léku gestirnir sér að Dortmund og unnu leikinn 1-5. Framtíð Lucien Favre, stjóra Dortmund, er sögð í óvissu og ummæli Mats Hummels, eins reynslumesta leikmanns Dortmund, í leikslok eru ekki til að styrkja starfsöryggi Favre. „Við reynum alltaf að spila boltanum stutt og í lítil svæði og erum þess vegna með hátt hlutfall tapaðra bolta,“ sagði Hummels í leikslok og sparaði ekki hreinskilnina. „Ef þetta virkar lítur þetta út eins og flottur fótbolti en það gerist sjaldan. Þetta krefst of mikilla hæfileika.“ „Það klikkaði margt í dag. Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik en gátum verið fegnir að fara í leikhléið með 1-1 stöðu.“ „Við gefum þeim boltann þegar þeir komast í 2-1, við gefum þeim boltann þegar þeir komast í 3-1 og aftur í 4-1. Við héldum bara áfram að gefa þeim boltann,“ sagði Hummels. Þýski boltinn Tengdar fréttir Leipzig tímabundið á toppinn á meðan Dortmund steinlá á heimavelli Tveimur áhugaverðum leikjum í toppbaráttu þýska boltans er nú lokið. Borussia Dortmund tapaði 1-5 á heimavelli á meðan RB Leipzig tyllti sér tímabundið á toppinn með 2-0 sigri á Werder Bremen. 12. desember 2020 16:45 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Staðan í leikhléi var 1-1 en í síðari hálfleik léku gestirnir sér að Dortmund og unnu leikinn 1-5. Framtíð Lucien Favre, stjóra Dortmund, er sögð í óvissu og ummæli Mats Hummels, eins reynslumesta leikmanns Dortmund, í leikslok eru ekki til að styrkja starfsöryggi Favre. „Við reynum alltaf að spila boltanum stutt og í lítil svæði og erum þess vegna með hátt hlutfall tapaðra bolta,“ sagði Hummels í leikslok og sparaði ekki hreinskilnina. „Ef þetta virkar lítur þetta út eins og flottur fótbolti en það gerist sjaldan. Þetta krefst of mikilla hæfileika.“ „Það klikkaði margt í dag. Við vorum ekki góðir í fyrri hálfleik en gátum verið fegnir að fara í leikhléið með 1-1 stöðu.“ „Við gefum þeim boltann þegar þeir komast í 2-1, við gefum þeim boltann þegar þeir komast í 3-1 og aftur í 4-1. Við héldum bara áfram að gefa þeim boltann,“ sagði Hummels.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Leipzig tímabundið á toppinn á meðan Dortmund steinlá á heimavelli Tveimur áhugaverðum leikjum í toppbaráttu þýska boltans er nú lokið. Borussia Dortmund tapaði 1-5 á heimavelli á meðan RB Leipzig tyllti sér tímabundið á toppinn með 2-0 sigri á Werder Bremen. 12. desember 2020 16:45 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Leipzig tímabundið á toppinn á meðan Dortmund steinlá á heimavelli Tveimur áhugaverðum leikjum í toppbaráttu þýska boltans er nú lokið. Borussia Dortmund tapaði 1-5 á heimavelli á meðan RB Leipzig tyllti sér tímabundið á toppinn með 2-0 sigri á Werder Bremen. 12. desember 2020 16:45