Leikmaður Chelsea fór úr sóttkví án leyfis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. mars 2020 14:00 Mason Mount gat ekki stillt sig um að fara í fótbolta á meðan hann átti að vera í sóttkví. vísir/getty Mason Mount, leikmaður Chelsea, yfirgaf sóttkví sem hann á að vera í og fær væntanlega væna sekt frá félaginu fyrir uppátækið. Allir leikmenn Chelsea voru sendir í sóttkví eftir að Callum Hudson-Odoi varð fyrsti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni til að greinast með kórónuveiruna. Mount var hins vegar ekki að stressa sig of mikið á því að fara eftir almennum reglum um fólk sem er í sóttkví. Hann fór nefnilega út í fótbolta í gær með góðvini sínum, Declan Rice, leikmanni West Ham United. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Mount fær væntanlega háa sekt frá Chelsea og skammir í hattinn fyrir að yfirgefa sóttkvína. Hinn 21 árs Mount hefur vakið athygli fyrir góða frammistöðu með Chelsea í vetur. Hann hefur leikið 41 leik í öllum keppnum á tímabilinu og skorað sex mörk. Keppni í ensku úrvalsdeildinni var frestað til 3. apríl, hið minnsta, vegna kórónuveirunnar. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13. mars 2020 01:54 Liverpool þarf líklega atkvæði frá sex öðrum félögum til að fá titilinn Ef fjórtán félög í ensku úrvalsdeildinni kjósa með því að ógilda tímaiblið þá fær Liverpool ekki enska meistaratitilinn 2019-20. 16. mars 2020 09:30 Rooney hraunar yfir ríkisstjórnina og forystumenn fótboltans: Farið með fótboltamenn eins og tilraunadýr Wayne Rooney vandar stjórnendum enska boltans sem og ríkisstjórn Boris Johnson ekki kveðjurnar. 15. mars 2020 21:00 „Sé ekki tímabilið byrja aftur 4. apríl“ Phil Thompson, goðsögn hjá Liverpool, segir að hann sjái ekki ensku úrvalsdeildina byrja aftur 4. apríl en deildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar. 15. mars 2020 09:00 Vill fella niður bikarkeppnir til að klára deildina Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. 14. mars 2020 21:30 Ogbonna fokreiður yfir að leikjum hafi ekki verið frestað fyrr Angelo Ogbonna, leikmaður West Ham, er ekki sáttur við framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar og stjórnvalda þar í landi varðandi kórónuveiruna. Hann hefði viljað að stjórnvöld myndu grípa í taumanna fyrr. 14. mars 2020 19:15 Forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hrósar Klopp Tedros Adhanom Ghebreyesus, forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, hefur hrósað Jurgen Klopp stjóra Liverpool fyrir skilaboð hans. 14. mars 2020 17:15 Efasemdir um að takist að klára tímabilið | Hvert verður framhaldið? Þrátt fyrir að formlega hafi verið ákveðið að fresta keppni í ensku deildinni þar til 4. apríl eru margar efasemdaraddir uppi um þau áform. 14. mars 2020 15:30 Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. 14. mars 2020 14:45 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Mason Mount, leikmaður Chelsea, yfirgaf sóttkví sem hann á að vera í og fær væntanlega væna sekt frá félaginu fyrir uppátækið. Allir leikmenn Chelsea voru sendir í sóttkví eftir að Callum Hudson-Odoi varð fyrsti leikmaðurinn í ensku úrvalsdeildinni til að greinast með kórónuveiruna. Mount var hins vegar ekki að stressa sig of mikið á því að fara eftir almennum reglum um fólk sem er í sóttkví. Hann fór nefnilega út í fótbolta í gær með góðvini sínum, Declan Rice, leikmanni West Ham United. Enskir fjölmiðlar greina frá þessu í dag. Mount fær væntanlega háa sekt frá Chelsea og skammir í hattinn fyrir að yfirgefa sóttkvína. Hinn 21 árs Mount hefur vakið athygli fyrir góða frammistöðu með Chelsea í vetur. Hann hefur leikið 41 leik í öllum keppnum á tímabilinu og skorað sex mörk. Keppni í ensku úrvalsdeildinni var frestað til 3. apríl, hið minnsta, vegna kórónuveirunnar.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13. mars 2020 01:54 Liverpool þarf líklega atkvæði frá sex öðrum félögum til að fá titilinn Ef fjórtán félög í ensku úrvalsdeildinni kjósa með því að ógilda tímaiblið þá fær Liverpool ekki enska meistaratitilinn 2019-20. 16. mars 2020 09:30 Rooney hraunar yfir ríkisstjórnina og forystumenn fótboltans: Farið með fótboltamenn eins og tilraunadýr Wayne Rooney vandar stjórnendum enska boltans sem og ríkisstjórn Boris Johnson ekki kveðjurnar. 15. mars 2020 21:00 „Sé ekki tímabilið byrja aftur 4. apríl“ Phil Thompson, goðsögn hjá Liverpool, segir að hann sjái ekki ensku úrvalsdeildina byrja aftur 4. apríl en deildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar. 15. mars 2020 09:00 Vill fella niður bikarkeppnir til að klára deildina Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. 14. mars 2020 21:30 Ogbonna fokreiður yfir að leikjum hafi ekki verið frestað fyrr Angelo Ogbonna, leikmaður West Ham, er ekki sáttur við framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar og stjórnvalda þar í landi varðandi kórónuveiruna. Hann hefði viljað að stjórnvöld myndu grípa í taumanna fyrr. 14. mars 2020 19:15 Forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hrósar Klopp Tedros Adhanom Ghebreyesus, forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, hefur hrósað Jurgen Klopp stjóra Liverpool fyrir skilaboð hans. 14. mars 2020 17:15 Efasemdir um að takist að klára tímabilið | Hvert verður framhaldið? Þrátt fyrir að formlega hafi verið ákveðið að fresta keppni í ensku deildinni þar til 4. apríl eru margar efasemdaraddir uppi um þau áform. 14. mars 2020 15:30 Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. 14. mars 2020 14:45 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Fleiri fréttir Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Ungstirni Chelsea greinist með kórónuveiruna Callum Hudson-Odoi greindist með kórónuveiruna í gærkvöldi. Hluta af æfingasvæði Chelsea hefur verið lokað og margir leikmenn sendir í sóttkví. 13. mars 2020 01:54
Liverpool þarf líklega atkvæði frá sex öðrum félögum til að fá titilinn Ef fjórtán félög í ensku úrvalsdeildinni kjósa með því að ógilda tímaiblið þá fær Liverpool ekki enska meistaratitilinn 2019-20. 16. mars 2020 09:30
Rooney hraunar yfir ríkisstjórnina og forystumenn fótboltans: Farið með fótboltamenn eins og tilraunadýr Wayne Rooney vandar stjórnendum enska boltans sem og ríkisstjórn Boris Johnson ekki kveðjurnar. 15. mars 2020 21:00
„Sé ekki tímabilið byrja aftur 4. apríl“ Phil Thompson, goðsögn hjá Liverpool, segir að hann sjái ekki ensku úrvalsdeildina byrja aftur 4. apríl en deildin er nú í þriggja vikna hléi vegna kórónuveirunnar. 15. mars 2020 09:00
Vill fella niður bikarkeppnir til að klára deildina Sparkspekingurinn og fyrrum fótboltamaðurinn Jermaine Jenas vill að bikarkeppnir þessa tímabils verði lagðar niður og í staðinn verði áhersla lögð á að klára allar deildarkeppnir. 14. mars 2020 21:30
Ogbonna fokreiður yfir að leikjum hafi ekki verið frestað fyrr Angelo Ogbonna, leikmaður West Ham, er ekki sáttur við framgöngu ensku úrvalsdeildarinnar og stjórnvalda þar í landi varðandi kórónuveiruna. Hann hefði viljað að stjórnvöld myndu grípa í taumanna fyrr. 14. mars 2020 19:15
Forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar hrósar Klopp Tedros Adhanom Ghebreyesus, forseti Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, hefur hrósað Jurgen Klopp stjóra Liverpool fyrir skilaboð hans. 14. mars 2020 17:15
Efasemdir um að takist að klára tímabilið | Hvert verður framhaldið? Þrátt fyrir að formlega hafi verið ákveðið að fresta keppni í ensku deildinni þar til 4. apríl eru margar efasemdaraddir uppi um þau áform. 14. mars 2020 15:30
Varaformaður West Ham telur sanngjarnt að dæma tímabilið úr sögunni Karren Brady, varaformaður West Ham United, telur sanngjarnt að aflýsa þessu tímabili í ensku deildinni og láta það ekki gilda. 14. mars 2020 14:45