Bubbi hefur selt verk fyrir 30 milljónir Stefán Árni Pálsson skrifar 9. desember 2020 11:30 Verk Bubba Morthens ruku út. vísir/vilhelm Óhætt er að segja að sala á textaverkum Bubba Morthens gangi ótrúlega vel. Um er að ræða textaverk af frumtextum Bubba sem seld eru ýmist í lit eða svart-hvítu og í takmörkuðu upplagi. Á rúmlega viku eru 24 af þeim 26 verkum sem fóru í sölu uppseld. Hann hefur nú þegar selt verk fyrir 30 milljónir. Verkin ruku hreinlega út en meðal þeirra textaverka sem til sölu eru má meðal annars nefna setningar eins og: „Fingurnir gældu við stálið kalt“ „Hittust á laun leku í friði og ró í skugganum sat talía. Hvítir hestar dróu vaggnin - með Rómeó við hliðans sat Júlíu“ „Elskendum í stormi sem aldrei sáu að ástin var aðeins blindsker“ „Þaug trúðu á drauma mirkvið svart. Fraumarnir tilbáðu þaug.“ „Set Bowí á fónin, þitt uppáhalds var vældis the Wind“ Hér má sjá frumtexta úr laginu Afgan. Öll þessi verk eru uppseld. Þegar þessi grein er skrifuð eru aðeins 50 verk eftir, 15 af verkinu Ha – Ha – Hæ Þúsund þorskar og 35 verk af Það er æla inn á baðinu. Ef þau seljast öll tekur Bubbi inn 1,7 milljónir í viðbót. „Þetta er langt fram úr því sem við reiknuðum með,“ sagði Páll Eyjólfsson umboðsmaður Bubba í samtali við Vísi á laugardagskvöldið. Vefsíðan Bubbi.is hefur nú verið breytt í vefverslun og eru öll verkin nánast orðin uppseld. Eins og áður segir eru aðeins tvö verk eftir og eru þau bæði svart-hvít en öll litaverkin eru uppseld og kostar stykkið af litaverkunum fjörutíu þúsund. Bubbi fór á dögunum af stað með miðasölu fyrir Þorláksmessutónleikana árlegu en þeir verða í beinni útsendingu og hægt verður að kaupa miða á tónleikana í gegnum myndlykla Símans og Vodafone og síðan verður einnig hægt að kaupa streymi á tix.is. Miðinn á tónleikana kostar 2000 krónur. Menning Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Sjá meira
Á rúmlega viku eru 24 af þeim 26 verkum sem fóru í sölu uppseld. Hann hefur nú þegar selt verk fyrir 30 milljónir. Verkin ruku hreinlega út en meðal þeirra textaverka sem til sölu eru má meðal annars nefna setningar eins og: „Fingurnir gældu við stálið kalt“ „Hittust á laun leku í friði og ró í skugganum sat talía. Hvítir hestar dróu vaggnin - með Rómeó við hliðans sat Júlíu“ „Elskendum í stormi sem aldrei sáu að ástin var aðeins blindsker“ „Þaug trúðu á drauma mirkvið svart. Fraumarnir tilbáðu þaug.“ „Set Bowí á fónin, þitt uppáhalds var vældis the Wind“ Hér má sjá frumtexta úr laginu Afgan. Öll þessi verk eru uppseld. Þegar þessi grein er skrifuð eru aðeins 50 verk eftir, 15 af verkinu Ha – Ha – Hæ Þúsund þorskar og 35 verk af Það er æla inn á baðinu. Ef þau seljast öll tekur Bubbi inn 1,7 milljónir í viðbót. „Þetta er langt fram úr því sem við reiknuðum með,“ sagði Páll Eyjólfsson umboðsmaður Bubba í samtali við Vísi á laugardagskvöldið. Vefsíðan Bubbi.is hefur nú verið breytt í vefverslun og eru öll verkin nánast orðin uppseld. Eins og áður segir eru aðeins tvö verk eftir og eru þau bæði svart-hvít en öll litaverkin eru uppseld og kostar stykkið af litaverkunum fjörutíu þúsund. Bubbi fór á dögunum af stað með miðasölu fyrir Þorláksmessutónleikana árlegu en þeir verða í beinni útsendingu og hægt verður að kaupa miða á tónleikana í gegnum myndlykla Símans og Vodafone og síðan verður einnig hægt að kaupa streymi á tix.is. Miðinn á tónleikana kostar 2000 krónur.
Menning Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Sjá meira