Mál Jóns Þórs voru ekki rædd á stjórnarfundi KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2020 08:02 Íslenski hópurinn fagnar hér sæti á EM þetta afdrifaríka kvöld í Búdapest. Twitter/@@sarabjork18 Varaformaður KSÍ sagði félögum sínum í stjórn Knattspyrnusambands Íslands ekki frá því sem gerðist eftir leik Íslands og Ungverjalands þegar hún sat með þeim fund tveimur dögum síðar. Jón Þór Hauksson er hættur sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu eftir þann trúnaðarbrest sem varð í fögnuð íslenska landsliðshópsins í Búdapest eftir að EM sætið var tryggt. Benedikt Bóas Hinriksson skrifaði þessa frétt í Fréttablaðið í morgun,Skjámynd/Fréttablaðið Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að málefni Jóns Þórs Haukssonar hafi ekki verið rædd á stjórnarfundi KSÍ 3. desember þrátt fyrir að Borghildur Sigurðardóttir, varaformaður sambandsins, hafi setið fundinn. Benedikt Bóas Hinriksson skrifar frétt um þetta í Fréttablaðinu í morgun. Borghildur var með íslenska landsliðinu út í Ungverjalandi og hún er formaður Landsliðsnefndar kvenna. Stjórnarfundurinn hjá KSÍ fór fram fimmtudaginn 3. desember en íslensku stelpurnar tryggðu sér sæti á EM þriðjudagskvöldið 1. desember. Stjórnarmenn KSÍ fréttu því af því sem gerðist með því að lesa fjölmiðla en fótbolti.net sagði fyrst frá því sem hafði komið fyrir þetta kvöld í Búdapest. Borghildur hefur ekki viljað tjá sig um ferðina við fjölmiðla og alltaf bent á Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra sambandsins. Jón Þór óskaði eftir starfslokum hjá Knattspyrnusambandi Íslands í gær og eru því bæði A-landslið Íslands í knattspyrnu nú án þjálfara. EM 2021 í Englandi KSÍ Tengdar fréttir Segir að starfslokin hafi alfarið verið milli KSÍ og Jóns Þórs og engin pressa hafi verið frá leikmönnum Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vildi ekki mikið tjá sig um starfslok Jóns Þórs Haukssonar sem er hættur með kvennalandsliðið í fótbolta. Hann neitaði því að leikmenn liðsins hefðu sett pressu á KSÍ að skipta um landsliðsþjálfara. 8. desember 2020 16:59 Jón Þór hættir sem landsliðsþjálfari Jón Þór Hauksson er hættur sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá KSÍ. 8. desember 2020 16:04 Segja grænt ljós á drykkju í Búdapest algjöra undantekningu Ekki er venjan að áfengi sé leyfilegt í ferðum íslensku fótboltalandsliðanna. Gerð var undantekning eftir að kvennalandsliðið tryggði sér sæti á EM í síðustu viku. 7. desember 2020 12:42 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Jón Þór Hauksson er hættur sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu eftir þann trúnaðarbrest sem varð í fögnuð íslenska landsliðshópsins í Búdapest eftir að EM sætið var tryggt. Benedikt Bóas Hinriksson skrifaði þessa frétt í Fréttablaðið í morgun,Skjámynd/Fréttablaðið Fréttablaðið hefur heimildir fyrir því að málefni Jóns Þórs Haukssonar hafi ekki verið rædd á stjórnarfundi KSÍ 3. desember þrátt fyrir að Borghildur Sigurðardóttir, varaformaður sambandsins, hafi setið fundinn. Benedikt Bóas Hinriksson skrifar frétt um þetta í Fréttablaðinu í morgun. Borghildur var með íslenska landsliðinu út í Ungverjalandi og hún er formaður Landsliðsnefndar kvenna. Stjórnarfundurinn hjá KSÍ fór fram fimmtudaginn 3. desember en íslensku stelpurnar tryggðu sér sæti á EM þriðjudagskvöldið 1. desember. Stjórnarmenn KSÍ fréttu því af því sem gerðist með því að lesa fjölmiðla en fótbolti.net sagði fyrst frá því sem hafði komið fyrir þetta kvöld í Búdapest. Borghildur hefur ekki viljað tjá sig um ferðina við fjölmiðla og alltaf bent á Klöru Bjartmarz, framkvæmdastjóra sambandsins. Jón Þór óskaði eftir starfslokum hjá Knattspyrnusambandi Íslands í gær og eru því bæði A-landslið Íslands í knattspyrnu nú án þjálfara.
EM 2021 í Englandi KSÍ Tengdar fréttir Segir að starfslokin hafi alfarið verið milli KSÍ og Jóns Þórs og engin pressa hafi verið frá leikmönnum Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vildi ekki mikið tjá sig um starfslok Jóns Þórs Haukssonar sem er hættur með kvennalandsliðið í fótbolta. Hann neitaði því að leikmenn liðsins hefðu sett pressu á KSÍ að skipta um landsliðsþjálfara. 8. desember 2020 16:59 Jón Þór hættir sem landsliðsþjálfari Jón Þór Hauksson er hættur sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá KSÍ. 8. desember 2020 16:04 Segja grænt ljós á drykkju í Búdapest algjöra undantekningu Ekki er venjan að áfengi sé leyfilegt í ferðum íslensku fótboltalandsliðanna. Gerð var undantekning eftir að kvennalandsliðið tryggði sér sæti á EM í síðustu viku. 7. desember 2020 12:42 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Sjá meira
Segir að starfslokin hafi alfarið verið milli KSÍ og Jóns Þórs og engin pressa hafi verið frá leikmönnum Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vildi ekki mikið tjá sig um starfslok Jóns Þórs Haukssonar sem er hættur með kvennalandsliðið í fótbolta. Hann neitaði því að leikmenn liðsins hefðu sett pressu á KSÍ að skipta um landsliðsþjálfara. 8. desember 2020 16:59
Jón Þór hættir sem landsliðsþjálfari Jón Þór Hauksson er hættur sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá KSÍ. 8. desember 2020 16:04
Segja grænt ljós á drykkju í Búdapest algjöra undantekningu Ekki er venjan að áfengi sé leyfilegt í ferðum íslensku fótboltalandsliðanna. Gerð var undantekning eftir að kvennalandsliðið tryggði sér sæti á EM í síðustu viku. 7. desember 2020 12:42