Anníe Mist skorar á fylgjendur sína í hverri viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2020 08:30 Anníe Mist Þórisdóttir er á fullu að æfa sjálf en vill líka fá fólk með sér. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir hvetur fylgjendur sína til að gera með henni eina æfingu á hverjum mánudegi. Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir er á fullu að vinna að því að koma sér í sitt besta form á ný eftir barnsburð en henni er líka umhugað að fylgjendur hennar á Instagram séu að hreyfa sig. Undanfarnar vikur hefur Anníe Mist sett inn nýja æfingu á hverjum mánudegi sem hún hvetur fylgjendur sína til að gera með sér. Hún kallar þetta mánudagsáskorunina. Anníe Mist er með 1,3 milljónir fylgjenda á Instagram og því ættu æfingar hennar að ná til margra. Anníe vill líka að þeir sem gerir æfingarnar reyni líka að fá félaga sinn með sér og með því stækka hópinn enn frekar. Fólk er auðvitað mikið heima við í þessum heimsfaraldri og líkamsræktarstöðvar lokaðar í mörgum löndum. Anníe Mist leggur áherslu á það að gera æfingarnar einfaldar en um leið reyna þær vel á. „Þetta verður einfalt en um leið erfitt. Það ættu samt allir að geta tekið þátt,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir þegar hún kynnti fyrst mánudagsáskorun sína. Æfingarnar er líka hægt að gera án þess að þurfa að treysta á tæki og tól í líkamsræktarsal sem ætti að gera fylgjendum hennar enn auðveldara fyrir. Hér fyrir neðan má sjá þessar fyrstu þrjár mánudagsáskoranir hjá Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir er á fullu að vinna að því að koma sér í sitt besta form á ný eftir barnsburð en henni er líka umhugað að fylgjendur hennar á Instagram séu að hreyfa sig. Undanfarnar vikur hefur Anníe Mist sett inn nýja æfingu á hverjum mánudegi sem hún hvetur fylgjendur sína til að gera með sér. Hún kallar þetta mánudagsáskorunina. Anníe Mist er með 1,3 milljónir fylgjenda á Instagram og því ættu æfingar hennar að ná til margra. Anníe vill líka að þeir sem gerir æfingarnar reyni líka að fá félaga sinn með sér og með því stækka hópinn enn frekar. Fólk er auðvitað mikið heima við í þessum heimsfaraldri og líkamsræktarstöðvar lokaðar í mörgum löndum. Anníe Mist leggur áherslu á það að gera æfingarnar einfaldar en um leið reyna þær vel á. „Þetta verður einfalt en um leið erfitt. Það ættu samt allir að geta tekið þátt,“ sagði Anníe Mist Þórisdóttir þegar hún kynnti fyrst mánudagsáskorun sína. Æfingarnar er líka hægt að gera án þess að þurfa að treysta á tæki og tól í líkamsræktarsal sem ætti að gera fylgjendum hennar enn auðveldara fyrir. Hér fyrir neðan má sjá þessar fyrstu þrjár mánudagsáskoranir hjá Anníe Mist. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sjá meira