Straujaði hornfánann og fékk gult spjald Anton Ingi Leifsson skrifar 7. desember 2020 16:00 James Maddison og Jamie Vardy skilja ekkert í gula spjaldinu sem Stuart Attwell gefur þeim síðarnefnda í gær. Jason Cairnduff/Getty Það brutust út miklar tilfinningar hjá Jamie Vardy er hann skoraði sigurmark Leicester í gær. Jamie Vardy tryggði Leicester mikilvæg þrjú stig í gær er liðið vann 2-1 sigur á Sheffield United á útivelli. Leicester höfðu tapað síðustu tveimur leikjum fyrir leikinn í gær; gegn Fulham og Liverpool og því voru stigin þrjú enn mikilvægari. Vardy slapp einn í gegn og skoraði en þetta var mögulega mikilvægara mark fyrir hann en marga leikmenn Leicester því hann var að skora gegn gömlu erkifjendunum. Enski framherjinn var nefnilega á mála hjá grönnum Sheffield United í Sheffield Wednesday á sínum yngri árum áður en hann færði sig yfir til Stocksbridge Park Steels. Það brutst því út enn meir tilfinningar í gær fyrir Vardy í gær er hann skoraði í gömlu heimaborginni. pic.twitter.com/vMamtaG4Eg— Leicester City (@LCFC) December 6, 2020 Hann straujaði nefnilega hornfánann í fagninu og braut hann en hann fékk að líta gula spjaldið frá dómara leiksins Stuart Attwell. Vardy skildi ekkert í gula spjaldinu líkt og samherjar hans. Eftir sigurinn er Leicester í 4. sæti deildarinnar með 21 stig. Þeir hafa unnið sjö af fyrstu ellefu leikjunum og eru þremur stigum á eftir toppliði Tottenham. Vardy hefur haldið uppteknum hætti á þessari leiktíð en hann er kominn með níu mörk í fyrstu tíu leikjum sínum. Að auki hefur hann gefið tvær stoðsendingar. Enski boltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Sjá meira
Jamie Vardy tryggði Leicester mikilvæg þrjú stig í gær er liðið vann 2-1 sigur á Sheffield United á útivelli. Leicester höfðu tapað síðustu tveimur leikjum fyrir leikinn í gær; gegn Fulham og Liverpool og því voru stigin þrjú enn mikilvægari. Vardy slapp einn í gegn og skoraði en þetta var mögulega mikilvægara mark fyrir hann en marga leikmenn Leicester því hann var að skora gegn gömlu erkifjendunum. Enski framherjinn var nefnilega á mála hjá grönnum Sheffield United í Sheffield Wednesday á sínum yngri árum áður en hann færði sig yfir til Stocksbridge Park Steels. Það brutst því út enn meir tilfinningar í gær fyrir Vardy í gær er hann skoraði í gömlu heimaborginni. pic.twitter.com/vMamtaG4Eg— Leicester City (@LCFC) December 6, 2020 Hann straujaði nefnilega hornfánann í fagninu og braut hann en hann fékk að líta gula spjaldið frá dómara leiksins Stuart Attwell. Vardy skildi ekkert í gula spjaldinu líkt og samherjar hans. Eftir sigurinn er Leicester í 4. sæti deildarinnar með 21 stig. Þeir hafa unnið sjö af fyrstu ellefu leikjunum og eru þremur stigum á eftir toppliði Tottenham. Vardy hefur haldið uppteknum hætti á þessari leiktíð en hann er kominn með níu mörk í fyrstu tíu leikjum sínum. Að auki hefur hann gefið tvær stoðsendingar.
Enski boltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Sjá meira