Straujaði hornfánann og fékk gult spjald Anton Ingi Leifsson skrifar 7. desember 2020 16:00 James Maddison og Jamie Vardy skilja ekkert í gula spjaldinu sem Stuart Attwell gefur þeim síðarnefnda í gær. Jason Cairnduff/Getty Það brutust út miklar tilfinningar hjá Jamie Vardy er hann skoraði sigurmark Leicester í gær. Jamie Vardy tryggði Leicester mikilvæg þrjú stig í gær er liðið vann 2-1 sigur á Sheffield United á útivelli. Leicester höfðu tapað síðustu tveimur leikjum fyrir leikinn í gær; gegn Fulham og Liverpool og því voru stigin þrjú enn mikilvægari. Vardy slapp einn í gegn og skoraði en þetta var mögulega mikilvægara mark fyrir hann en marga leikmenn Leicester því hann var að skora gegn gömlu erkifjendunum. Enski framherjinn var nefnilega á mála hjá grönnum Sheffield United í Sheffield Wednesday á sínum yngri árum áður en hann færði sig yfir til Stocksbridge Park Steels. Það brutst því út enn meir tilfinningar í gær fyrir Vardy í gær er hann skoraði í gömlu heimaborginni. pic.twitter.com/vMamtaG4Eg— Leicester City (@LCFC) December 6, 2020 Hann straujaði nefnilega hornfánann í fagninu og braut hann en hann fékk að líta gula spjaldið frá dómara leiksins Stuart Attwell. Vardy skildi ekkert í gula spjaldinu líkt og samherjar hans. Eftir sigurinn er Leicester í 4. sæti deildarinnar með 21 stig. Þeir hafa unnið sjö af fyrstu ellefu leikjunum og eru þremur stigum á eftir toppliði Tottenham. Vardy hefur haldið uppteknum hætti á þessari leiktíð en hann er kominn með níu mörk í fyrstu tíu leikjum sínum. Að auki hefur hann gefið tvær stoðsendingar. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Jamie Vardy tryggði Leicester mikilvæg þrjú stig í gær er liðið vann 2-1 sigur á Sheffield United á útivelli. Leicester höfðu tapað síðustu tveimur leikjum fyrir leikinn í gær; gegn Fulham og Liverpool og því voru stigin þrjú enn mikilvægari. Vardy slapp einn í gegn og skoraði en þetta var mögulega mikilvægara mark fyrir hann en marga leikmenn Leicester því hann var að skora gegn gömlu erkifjendunum. Enski framherjinn var nefnilega á mála hjá grönnum Sheffield United í Sheffield Wednesday á sínum yngri árum áður en hann færði sig yfir til Stocksbridge Park Steels. Það brutst því út enn meir tilfinningar í gær fyrir Vardy í gær er hann skoraði í gömlu heimaborginni. pic.twitter.com/vMamtaG4Eg— Leicester City (@LCFC) December 6, 2020 Hann straujaði nefnilega hornfánann í fagninu og braut hann en hann fékk að líta gula spjaldið frá dómara leiksins Stuart Attwell. Vardy skildi ekkert í gula spjaldinu líkt og samherjar hans. Eftir sigurinn er Leicester í 4. sæti deildarinnar með 21 stig. Þeir hafa unnið sjö af fyrstu ellefu leikjunum og eru þremur stigum á eftir toppliði Tottenham. Vardy hefur haldið uppteknum hætti á þessari leiktíð en hann er kominn með níu mörk í fyrstu tíu leikjum sínum. Að auki hefur hann gefið tvær stoðsendingar.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn