Khabib snýr ekki aftur nema UFC borgi hundrað milljónir dollara Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2020 16:01 Khabib í tárum eftir sigurinn á Justin Gaethje. Josh Hedges/Zuffa LLC/Getty Images Khabib Nurmagomedov er hættur í UFC. Nema að það komi alvöru seðlar á borðið fyrir framan hann. Khabib Nurmagomedov, UFC-bardagakappi, tilkynnti á dögunum að hann væri hættur í UFC. Eftir sigurinn á Bandaríkjamanninum Justin Gaethje í lok október sagði hann að nú læti hann staðar numið. Faðir Khabib féll frá fyrr á árinu eftir baráttu við kórónuveiruna en í viðtali eftir bardagann við Justin ætlaði hann að efna loforð sem hann gerði við mömmu sína. „Þetta var minn síðasti bardagi. Það er ekki séns að ég komi hérna án pabba. Þegar UFC spurði mig hvort að ég vildi berjast gegn Justin þá talaði ég við mömmu mína í þrjá daga. Hún vill ekki að ég fari til bardaga án pabba en ég lofaði henni að þetta yrði minn síðasti bardagi. Ég stend við það og ég verð að gera það,“ bætti Rússinn við. Nú hefur Khabib sagt að hann snúi ekki aftur í UFC nema Dana White, forseti UFC, taki upp veskið og rúmlega það. Hann ætlar nefnilega ekki að snúa aftur í hringinn nema hann fái greiddar hundrað milljónir dollara. „Ef þú ákveður að hætta - þá hættirðu. En ef ég ætti að snúa aftur yrði Dana að bjóða mér alvöru pening. Ef það kæmi til dæmis boð upp á hundrað milljónir dollara væri erfitt að segja nei. Við munum sjá til,“ sagi Khabib við spænska dagblaðið Marca. Khabib names his price! Nurmagomedov wants $100m to make UFC return https://t.co/WG23umjsn2— MailOnline Sport (@MailSport) December 3, 2020 MMA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Khabib Nurmagomedov, UFC-bardagakappi, tilkynnti á dögunum að hann væri hættur í UFC. Eftir sigurinn á Bandaríkjamanninum Justin Gaethje í lok október sagði hann að nú læti hann staðar numið. Faðir Khabib féll frá fyrr á árinu eftir baráttu við kórónuveiruna en í viðtali eftir bardagann við Justin ætlaði hann að efna loforð sem hann gerði við mömmu sína. „Þetta var minn síðasti bardagi. Það er ekki séns að ég komi hérna án pabba. Þegar UFC spurði mig hvort að ég vildi berjast gegn Justin þá talaði ég við mömmu mína í þrjá daga. Hún vill ekki að ég fari til bardaga án pabba en ég lofaði henni að þetta yrði minn síðasti bardagi. Ég stend við það og ég verð að gera það,“ bætti Rússinn við. Nú hefur Khabib sagt að hann snúi ekki aftur í UFC nema Dana White, forseti UFC, taki upp veskið og rúmlega það. Hann ætlar nefnilega ekki að snúa aftur í hringinn nema hann fái greiddar hundrað milljónir dollara. „Ef þú ákveður að hætta - þá hættirðu. En ef ég ætti að snúa aftur yrði Dana að bjóða mér alvöru pening. Ef það kæmi til dæmis boð upp á hundrað milljónir dollara væri erfitt að segja nei. Við munum sjá til,“ sagi Khabib við spænska dagblaðið Marca. Khabib names his price! Nurmagomedov wants $100m to make UFC return https://t.co/WG23umjsn2— MailOnline Sport (@MailSport) December 3, 2020
MMA Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira