Sagði frammistöðu United gegn PSG frábæra Anton Ingi Leifsson skrifar 3. desember 2020 21:31 Það var hiti í leiknum í gær og rúmlega það. Laurence Griffiths/Getty Images Fyrrum leikmenn Manchester United voru ánægðir með frammistöðu liðsins þrátt fyrir tap gegn PSG í gær. Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að United hafi fengið það í bakið að klára ekki færin sín gegn PSG í Meistaradeildinni í gær en PSG vann leik liðanna 3-1 á Old Trafford. Staðan var 1-1 í hálfleik og Anthony Martial fékk heldur betur færi til þess að koma United yfir en brenndi af algjöru dauðafæri. Scholes hrósaði hins vegar frammistöðu United í leiknum. „United fékk það í bakið að nýta ekki færin. Færin hjá Martial voru rosaleg, ef hann hittir markið er það mark. Hann er að berjast við að skora núna en hann veit það best sjálfur að hann á að skora.“ „Ég held að hann verði mjög ánægður með frammistöðuna. Úrslitin voru ekki þau sem hann vildi en þetta var frábær frammistaða,“ bætti Scholes við og fyrrum samherji hans, Rio Ferdinand, tók í sama streng í settinu og hrósaði fremstu þremur mönnum United, fyrir utan það að koma boltanum í netið. Ole Gunnar Solskjær var ánægður með leik síns liðs og hrósaði báðum liðum fyrir skemmtilegan leik. Hann sagði hins vegar að sínir menn þyrftu að klára færin sín betur. „Þetta var mjög góður fótboltaleikur. Þegar þú sást byrjunarliðin hélstu að það yrðu mörk í þessum leik og bæði lið fengu færi. Við þurfum að klára færin okkar betur og þá vinnum við leikinn og þar liggur munurinn. Leikurinn klárast fyrir framan mark andstæðinganna.“ 'Struggling' Anthony Martial should have put Man United 2-1 up against PSG, says Scholes https://t.co/VrXMhyM0ab— MailOnline Sport (@MailSport) December 3, 2020 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Paul Scholes, goðsögn hjá Manchester United, segir að United hafi fengið það í bakið að klára ekki færin sín gegn PSG í Meistaradeildinni í gær en PSG vann leik liðanna 3-1 á Old Trafford. Staðan var 1-1 í hálfleik og Anthony Martial fékk heldur betur færi til þess að koma United yfir en brenndi af algjöru dauðafæri. Scholes hrósaði hins vegar frammistöðu United í leiknum. „United fékk það í bakið að nýta ekki færin. Færin hjá Martial voru rosaleg, ef hann hittir markið er það mark. Hann er að berjast við að skora núna en hann veit það best sjálfur að hann á að skora.“ „Ég held að hann verði mjög ánægður með frammistöðuna. Úrslitin voru ekki þau sem hann vildi en þetta var frábær frammistaða,“ bætti Scholes við og fyrrum samherji hans, Rio Ferdinand, tók í sama streng í settinu og hrósaði fremstu þremur mönnum United, fyrir utan það að koma boltanum í netið. Ole Gunnar Solskjær var ánægður með leik síns liðs og hrósaði báðum liðum fyrir skemmtilegan leik. Hann sagði hins vegar að sínir menn þyrftu að klára færin sín betur. „Þetta var mjög góður fótboltaleikur. Þegar þú sást byrjunarliðin hélstu að það yrðu mörk í þessum leik og bæði lið fengu færi. Við þurfum að klára færin okkar betur og þá vinnum við leikinn og þar liggur munurinn. Leikurinn klárast fyrir framan mark andstæðinganna.“ 'Struggling' Anthony Martial should have put Man United 2-1 up against PSG, says Scholes https://t.co/VrXMhyM0ab— MailOnline Sport (@MailSport) December 3, 2020
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu