Giroud tók met af Cristiano Ronaldo í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2020 17:01 Olivier Giroud var alveg sjóðandi heitur í sigri Chelsea í Meistaradeildinni í gær. Getty/David S. Bustamante Franski framherjinn Olivier Giroud átti sögulegt Meistaradeildarkvöld í gær þegar hann skorað öll fjögur mörk Chelsea í sigri á Evrópudeildarmeisturum Sevilla. Olivier Giroud hefur heldur betur minnt á sig í síðustu leikjum Chelsea í Meistaradeildinni eftir að hafa fengið ekki mikið að spila á þessari leiktíð. Giroud skoraði sigurmarkið á móti Rennes í síðustu viku og svo þessi fjögur mörk í leiknum á móti Sevilla í gær. Um leið og franski framherjinn skoraði sitt þriðja marki í leiknum þá tók Olivier Giroud metið af Cristiano Ronaldo. Það er ekki á hverjum degi sem Ronaldo missir met enda miklu algengara að Portúgalinn komist yfir fleiri met. Hér fyrir neðan má sjá þessi fjögur mörk Olivier Giroud á Spáni í gær. Olivier Giroud er nú elsti leikmaðurinn til að skora þrennu í leik í Meistaradeildinni. Ronaldo var 28 dögum yngri þegar hann skoraði sína síðustu þrennu í Meistaradeildinni sem var í 3-0 sigri á móti Atlético Madrid 12. mars 2019. Ronaldo myndi auðvitað eignast metið aftur ef hann myndi skora aðra þrennu því hann er eldri en Giroud. Giroud var auðvitað líka elsti maðurinn til að skora fernu en þar bætti hann met Slóvenans Josip Ilic um meira en tvö ár. Oldest players to score a Champions League hat-trick:1. Olivier Giroud, 2020 34 years, 63 days2. Cristiano Ronaldo, 2019 34 years, 35 days3. Claudio Pizarro, 2012 34 years, 34 days pic.twitter.com/63fKIAMs6R— B/R Football (@brfootball) December 3, 2020 Players aged 30+ to score 4 goals in @ChampionsLeague game34y 63d OLIVIER GIROUD32y 41d Josip Ilic32y 20d Zlatan Ibrahimovic31y 97d Robert Lewandowski pic.twitter.com/PGbwwy6h22— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 2, 2020 Olivier Giroud's game by numbers against Sevilla:37 touches17 total duels contested (most)9 total aerial duels (most)5 shots (most)4 shots on target (most)4 goals (most)3 fouls won (most)2 recoveries1 tackle1 clearanceGoing home with the match ball. pic.twitter.com/vHkN0rghRV— Squawka Football (@Squawka) December 2, 2020 Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Olivier Giroud hefur heldur betur minnt á sig í síðustu leikjum Chelsea í Meistaradeildinni eftir að hafa fengið ekki mikið að spila á þessari leiktíð. Giroud skoraði sigurmarkið á móti Rennes í síðustu viku og svo þessi fjögur mörk í leiknum á móti Sevilla í gær. Um leið og franski framherjinn skoraði sitt þriðja marki í leiknum þá tók Olivier Giroud metið af Cristiano Ronaldo. Það er ekki á hverjum degi sem Ronaldo missir met enda miklu algengara að Portúgalinn komist yfir fleiri met. Hér fyrir neðan má sjá þessi fjögur mörk Olivier Giroud á Spáni í gær. Olivier Giroud er nú elsti leikmaðurinn til að skora þrennu í leik í Meistaradeildinni. Ronaldo var 28 dögum yngri þegar hann skoraði sína síðustu þrennu í Meistaradeildinni sem var í 3-0 sigri á móti Atlético Madrid 12. mars 2019. Ronaldo myndi auðvitað eignast metið aftur ef hann myndi skora aðra þrennu því hann er eldri en Giroud. Giroud var auðvitað líka elsti maðurinn til að skora fernu en þar bætti hann met Slóvenans Josip Ilic um meira en tvö ár. Oldest players to score a Champions League hat-trick:1. Olivier Giroud, 2020 34 years, 63 days2. Cristiano Ronaldo, 2019 34 years, 35 days3. Claudio Pizarro, 2012 34 years, 34 days pic.twitter.com/63fKIAMs6R— B/R Football (@brfootball) December 3, 2020 Players aged 30+ to score 4 goals in @ChampionsLeague game34y 63d OLIVIER GIROUD32y 41d Josip Ilic32y 20d Zlatan Ibrahimovic31y 97d Robert Lewandowski pic.twitter.com/PGbwwy6h22— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 2, 2020 Olivier Giroud's game by numbers against Sevilla:37 touches17 total duels contested (most)9 total aerial duels (most)5 shots (most)4 shots on target (most)4 goals (most)3 fouls won (most)2 recoveries1 tackle1 clearanceGoing home with the match ball. pic.twitter.com/vHkN0rghRV— Squawka Football (@Squawka) December 2, 2020
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira