Mikil sprenging nærri Bristol sögð mannskæð Samúel Karl Ólason skrifar 3. desember 2020 14:34 Mikill viðbúnaður er við vöruskemmuna. AP/Ben Birchall Slökkvilið, lögregla og aðrir eru með mikinn viðbúnað eftir stóra sprengingu í bænum Avonmouth, nærri Bristol í Bretlandi. Sprengingin varð í efnatanki við vatnshreinsistöð. Viðbragðsaðilar hafa sagt sprenginuna mannskæða og ástandið alvarlegt. Ekki liggur þó fyrir hve margir eru látnir og hve margir slasaðir. An explosion is believed to have occurred involving one of the chemical tanks at Wessex Water s Bristol water recycling centre.A rescue operation was subsequently led by the fire service. We can confirm there have been a number of casualties.— Avon and Somerset Police (@ASPolice) December 3, 2020 Vitni sagði BBC að hann hefði heyrt háværa sprengingu sem hafi skekið nærliggjandi byggingar. Þá sýna myndir að tankur virðist hafa sprungið. Í frétt Sky News er haft eftir lögreglu að starfsmenn vatnshreinsistöðvarinnar hafi verið ofan á tankinum þegar sprenging varð í honum. Lögreglan sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að líklegast tæki langan tíma að vinna úr ástandinu. Að öðru leyti eru takmarkaðar upplýsingar um atvikið í yfirlýsingunni. Svo virðist sem að tankur hafi sprungið.AP/Ben Birchall Vitni sagði að Sky að hann hefði séð þyrlu flogið um svæðið og virtist honum að verið væri að leita að fólki nærri stöðinni. Lögreglan segir starfsmenn hafa verið ofan á tanknum þegar hann sprakk.AP/Ben Birchall England Bretland Mest lesið Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Fleiri fréttir Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Sjá meira
Viðbragðsaðilar hafa sagt sprenginuna mannskæða og ástandið alvarlegt. Ekki liggur þó fyrir hve margir eru látnir og hve margir slasaðir. An explosion is believed to have occurred involving one of the chemical tanks at Wessex Water s Bristol water recycling centre.A rescue operation was subsequently led by the fire service. We can confirm there have been a number of casualties.— Avon and Somerset Police (@ASPolice) December 3, 2020 Vitni sagði BBC að hann hefði heyrt háværa sprengingu sem hafi skekið nærliggjandi byggingar. Þá sýna myndir að tankur virðist hafa sprungið. Í frétt Sky News er haft eftir lögreglu að starfsmenn vatnshreinsistöðvarinnar hafi verið ofan á tankinum þegar sprenging varð í honum. Lögreglan sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að líklegast tæki langan tíma að vinna úr ástandinu. Að öðru leyti eru takmarkaðar upplýsingar um atvikið í yfirlýsingunni. Svo virðist sem að tankur hafi sprungið.AP/Ben Birchall Vitni sagði að Sky að hann hefði séð þyrlu flogið um svæðið og virtist honum að verið væri að leita að fólki nærri stöðinni. Lögreglan segir starfsmenn hafa verið ofan á tanknum þegar hann sprakk.AP/Ben Birchall
England Bretland Mest lesið Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Fleiri fréttir Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Sjá meira