Mikil sprenging nærri Bristol sögð mannskæð Samúel Karl Ólason skrifar 3. desember 2020 14:34 Mikill viðbúnaður er við vöruskemmuna. AP/Ben Birchall Slökkvilið, lögregla og aðrir eru með mikinn viðbúnað eftir stóra sprengingu í bænum Avonmouth, nærri Bristol í Bretlandi. Sprengingin varð í efnatanki við vatnshreinsistöð. Viðbragðsaðilar hafa sagt sprenginuna mannskæða og ástandið alvarlegt. Ekki liggur þó fyrir hve margir eru látnir og hve margir slasaðir. An explosion is believed to have occurred involving one of the chemical tanks at Wessex Water s Bristol water recycling centre.A rescue operation was subsequently led by the fire service. We can confirm there have been a number of casualties.— Avon and Somerset Police (@ASPolice) December 3, 2020 Vitni sagði BBC að hann hefði heyrt háværa sprengingu sem hafi skekið nærliggjandi byggingar. Þá sýna myndir að tankur virðist hafa sprungið. Í frétt Sky News er haft eftir lögreglu að starfsmenn vatnshreinsistöðvarinnar hafi verið ofan á tankinum þegar sprenging varð í honum. Lögreglan sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að líklegast tæki langan tíma að vinna úr ástandinu. Að öðru leyti eru takmarkaðar upplýsingar um atvikið í yfirlýsingunni. Svo virðist sem að tankur hafi sprungið.AP/Ben Birchall Vitni sagði að Sky að hann hefði séð þyrlu flogið um svæðið og virtist honum að verið væri að leita að fólki nærri stöðinni. Lögreglan segir starfsmenn hafa verið ofan á tanknum þegar hann sprakk.AP/Ben Birchall England Bretland Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Fleiri fréttir Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Sjá meira
Viðbragðsaðilar hafa sagt sprenginuna mannskæða og ástandið alvarlegt. Ekki liggur þó fyrir hve margir eru látnir og hve margir slasaðir. An explosion is believed to have occurred involving one of the chemical tanks at Wessex Water s Bristol water recycling centre.A rescue operation was subsequently led by the fire service. We can confirm there have been a number of casualties.— Avon and Somerset Police (@ASPolice) December 3, 2020 Vitni sagði BBC að hann hefði heyrt háværa sprengingu sem hafi skekið nærliggjandi byggingar. Þá sýna myndir að tankur virðist hafa sprungið. Í frétt Sky News er haft eftir lögreglu að starfsmenn vatnshreinsistöðvarinnar hafi verið ofan á tankinum þegar sprenging varð í honum. Lögreglan sendi frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að líklegast tæki langan tíma að vinna úr ástandinu. Að öðru leyti eru takmarkaðar upplýsingar um atvikið í yfirlýsingunni. Svo virðist sem að tankur hafi sprungið.AP/Ben Birchall Vitni sagði að Sky að hann hefði séð þyrlu flogið um svæðið og virtist honum að verið væri að leita að fólki nærri stöðinni. Lögreglan segir starfsmenn hafa verið ofan á tanknum þegar hann sprakk.AP/Ben Birchall
England Bretland Mest lesið Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Leita enn sönnunargagna og rannsaka bílinn sem var notaður Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Erlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Tollar Trump á stál og ál taka gildi Erlent Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Erlent Svefnlyf ávanabindandi og auki hættu á heilabilun Innlent Fleiri fréttir Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Sjá meira