Mikael naut sín á miðjunni og BT gaf honum átta í einkunn Anton Ingi Leifsson skrifar 2. desember 2020 21:16 Mikael og félagar fagna marki fyrrum Stjörnumannsins Alexander Scholz í gær. Marco Luzzani/Getty Images Það ráku margir upp stór augu þegar Mikael Anderson byrjaði á miðjunni hjá FC Midtjylland gegn Atalanta í Meistaradeildinni í gær en Mikael er oftar en ekki vængmaður. Dönsku meistararnir gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta í Bergamo í gær en Mikael var einn af bestu mönnum danska liðsins í stöðu sem hann er ekki vanur að spila. Hann hrósaði liðinu í leikslok. „Við gerðum þetta sem lið. Við vissum að Atalanta er mögulega betri einstaklingar en sem lið getum við unnið þá. Við stóðum saman og getum klappað okkur á axlirnar því þetta var virkilega góð frammistaða,“ sagði Mikael í samtali við FCM TV. Mikaelélé (Credit: @LasseVibe )#ATAFCM | #UCL pic.twitter.com/RJhK5JFiEY— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 1, 2020 „Ég veit ekki hvort að ég komi til að spila þarna í framtíðinni en ég get það. Ég hef spilað þarna í akademíunni. Það er klárt að ég er góður með boltann og vill gera eitthvað flott en á útivelli í Meistaradeildinni gegn Atlanta krafðist þetta að ég myndi margt annað.“ „Ég reyndi að sýna það að ég gæti spilað þarna inni og mér fannst það ganga fínt. Frank [Onyeka] var einnig frábær inni á miðjunni og ég gæti ekki hugsað mér betri mann að sipla við hliðina á.“ Það voru ekki bara leikmenn og stuðningsmenn Midtjylland sem hrifust af fraammistöðu Mikaels því blaðamaður BT gaf honum átta í einkunn eftir leikinn. „Hann sýndi stjóranum að það er hægt að treysta á hann,“ stóð m.a. í umsögninni. "Vi var trætte, men det var det hele værd. Hold da op en præstation" - Mikael AndersonDen islandske midtbanespiller efter pointet mod Atalanta #ATAFCM | #UCL pic.twitter.com/Ohqn2VbWny— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 2, 2020 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Fleiri fréttir Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Sjá meira
Dönsku meistararnir gerðu 1-1 jafntefli við Atalanta í Bergamo í gær en Mikael var einn af bestu mönnum danska liðsins í stöðu sem hann er ekki vanur að spila. Hann hrósaði liðinu í leikslok. „Við gerðum þetta sem lið. Við vissum að Atalanta er mögulega betri einstaklingar en sem lið getum við unnið þá. Við stóðum saman og getum klappað okkur á axlirnar því þetta var virkilega góð frammistaða,“ sagði Mikael í samtali við FCM TV. Mikaelélé (Credit: @LasseVibe )#ATAFCM | #UCL pic.twitter.com/RJhK5JFiEY— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 1, 2020 „Ég veit ekki hvort að ég komi til að spila þarna í framtíðinni en ég get það. Ég hef spilað þarna í akademíunni. Það er klárt að ég er góður með boltann og vill gera eitthvað flott en á útivelli í Meistaradeildinni gegn Atlanta krafðist þetta að ég myndi margt annað.“ „Ég reyndi að sýna það að ég gæti spilað þarna inni og mér fannst það ganga fínt. Frank [Onyeka] var einnig frábær inni á miðjunni og ég gæti ekki hugsað mér betri mann að sipla við hliðina á.“ Það voru ekki bara leikmenn og stuðningsmenn Midtjylland sem hrifust af fraammistöðu Mikaels því blaðamaður BT gaf honum átta í einkunn eftir leikinn. „Hann sýndi stjóranum að það er hægt að treysta á hann,“ stóð m.a. í umsögninni. "Vi var trætte, men det var det hele værd. Hold da op en præstation" - Mikael AndersonDen islandske midtbanespiller efter pointet mod Atalanta #ATAFCM | #UCL pic.twitter.com/Ohqn2VbWny— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) December 2, 2020 Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Aubameyang syrgir fallinn félaga Fótbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað gerir Man United? Sport Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Fótbolti Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Fótbolti Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Fótbolti Fleiri fréttir Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Sjá meira