Hægt að kjósa Söru Björk Gunnarsdóttur í lið ársins hjá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2020 12:30 Sara Björk Gunnarsdóttir lyftir Meistaradeildarbikarnum í haust. Getty/Alex Caparros Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er ein af þeim sem kemur til greina í lið ársins hjá UEFA. Árið 2020 er mjög eftirminnilegt fyrir Söru Björk Gunnarsdóttur og verður vonandi enn eftirminnilegra eftir daginn í dag þar sem íslenska kvennalandsliðið getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu í Englandi. UEFA stendur fyrir kjöri á liði ársins í karla- og kvennaflokki og það verður spennandi að sjá hvað kemur út úr kosningunni á liði ársins hjá konunum því þar á íslenska þjóðin flottan fulltrúa. Sara Björk Gunnarsdóttir er ein af fimmtán miðjumönnum sem eru tilnefndar en Íslendingar sem og aðrir geta gefið Söru Björk atkvæði sitt í netkosningu á heimasíðu Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. UEFA Fans Team of the Year The stars of 2020 can be on your #TeamOfTheYear Who will be in your starting line-up? VOTE NOW!— #UWCL (@UWCL) December 1, 2020 Sumir gagnrýndu það þegar Sara Björk var ekki tilnefnd sem ein af tíu bestu leikmönnum ársins hjá FIFA en hún átti magnað tímabil með þýska liðinu Wolfsburg og franska liðinu Lyon. Sara Björk vann tvöfalt með Wolfsborg og franska bikarinn með Lyon auk þess að hjálpa báðum liðum að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sara Björk spilaði úrslitaleikinn með Lyon og innsiglaði sigur liðsins með því að skora þriðja mark liðsins í úrslitaleiknum. Sara Björk þótti vera best á vellinum að mati sumra sérfræðinga og það var engin vafi á því í augum okkar Íslendinga. Það er alveg ljóst að okkar konan hefur allt til alls til að komast í úrvalsliðið og ljóst að Íslendingar geta hjálpað henni að komast þangað. Það er hægt að kjósa Söru Björk í lið ársins hjá UEFA með því að smella hér. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Árið 2020 er mjög eftirminnilegt fyrir Söru Björk Gunnarsdóttur og verður vonandi enn eftirminnilegra eftir daginn í dag þar sem íslenska kvennalandsliðið getur tryggt sér sæti á Evrópumótinu í Englandi. UEFA stendur fyrir kjöri á liði ársins í karla- og kvennaflokki og það verður spennandi að sjá hvað kemur út úr kosningunni á liði ársins hjá konunum því þar á íslenska þjóðin flottan fulltrúa. Sara Björk Gunnarsdóttir er ein af fimmtán miðjumönnum sem eru tilnefndar en Íslendingar sem og aðrir geta gefið Söru Björk atkvæði sitt í netkosningu á heimasíðu Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. UEFA Fans Team of the Year The stars of 2020 can be on your #TeamOfTheYear Who will be in your starting line-up? VOTE NOW!— #UWCL (@UWCL) December 1, 2020 Sumir gagnrýndu það þegar Sara Björk var ekki tilnefnd sem ein af tíu bestu leikmönnum ársins hjá FIFA en hún átti magnað tímabil með þýska liðinu Wolfsburg og franska liðinu Lyon. Sara Björk vann tvöfalt með Wolfsborg og franska bikarinn með Lyon auk þess að hjálpa báðum liðum að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Sara Björk spilaði úrslitaleikinn með Lyon og innsiglaði sigur liðsins með því að skora þriðja mark liðsins í úrslitaleiknum. Sara Björk þótti vera best á vellinum að mati sumra sérfræðinga og það var engin vafi á því í augum okkar Íslendinga. Það er alveg ljóst að okkar konan hefur allt til alls til að komast í úrvalsliðið og ljóst að Íslendingar geta hjálpað henni að komast þangað. Það er hægt að kjósa Söru Björk í lið ársins hjá UEFA með því að smella hér.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira