Dagskráin í dag: Real Madrid í Donetsk, Liverpool á heimavelli og Martin gegn Barcelona Anton Ingi Leifsson skrifar 1. desember 2020 06:00 Jurgen Klopp þarf þrjú stig gegn Ajax í kvöld. Andrew Powell/Getty Images Fótbolti, körfubolti og NFL er hægt að finna á Stöð 2 Sport í dag og kvöld. Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í kvöld. Meistaradeildin er á dagskránni aðra vikuna í röð. Dagurinn hefst klukkan 17.45 en þá mætast Shakhtar Donetsk og Real Madrid. Real Madrid er með sjö stig en Shakhtar fjögur svo Madrídingar mega ekki misstíga sig. Klukkan 19.30 hefst svo Meistaradeildarmessan þar sem hitað verður upp fyrir komandi leiki kvöldsins en í beinni er svo hægt að finna Porto gegn Man. City, Atletico Madrid gegn Bayern Munchen og Liverpool gegn Ajax. Á Stöð 2 Sport 2 verður hins vegar hægt að fylgjast með mörkunum um leið og þau gerast en Guðmundur Benediktsson og spekingar hans leiða áhorfendur í gegnum kvöldið. Það er þó ekki bara fótbolti á dagskránni í kvöld því einnig er spænskur körfubolti og NFL. Í körfuboltanum er það stórleikur; Martin Hermannsson og félagar gegn Barcelona í NFL er það Pittsburgh Steelers gegn Baltimore Ravens. Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér. Meistaradeild Evrópu Spænski körfuboltinn NFL Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í kvöld. Meistaradeildin er á dagskránni aðra vikuna í röð. Dagurinn hefst klukkan 17.45 en þá mætast Shakhtar Donetsk og Real Madrid. Real Madrid er með sjö stig en Shakhtar fjögur svo Madrídingar mega ekki misstíga sig. Klukkan 19.30 hefst svo Meistaradeildarmessan þar sem hitað verður upp fyrir komandi leiki kvöldsins en í beinni er svo hægt að finna Porto gegn Man. City, Atletico Madrid gegn Bayern Munchen og Liverpool gegn Ajax. Á Stöð 2 Sport 2 verður hins vegar hægt að fylgjast með mörkunum um leið og þau gerast en Guðmundur Benediktsson og spekingar hans leiða áhorfendur í gegnum kvöldið. Það er þó ekki bara fótbolti á dagskránni í kvöld því einnig er spænskur körfubolti og NFL. Í körfuboltanum er það stórleikur; Martin Hermannsson og félagar gegn Barcelona í NFL er það Pittsburgh Steelers gegn Baltimore Ravens. Allar beinar útsendingar dagsins sem og næstu daga má sjá hér.
Meistaradeild Evrópu Spænski körfuboltinn NFL Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Körfubolti Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Handbolti Fleiri fréttir Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Sjá meira