Skírði barnið ekki í höfuðið á Messi og Ronaldo en fáir trúa því Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2020 09:01 Lionel Messi, Cristiano Ronaldo og svo Leon Bailey sem er faðir Leo Cristiano. Samsett/getty Lionel Messi og Cristiano Ronaldo eiga sér nýjan nafna en samt ekki ef þú spyrð föðurinn sjálfan sem spilar með þýska liðinu Bayer Leverkusen. Leikmaður Bayer Leverkusen hefur vakið nokkra athygli fyrir nafnið sem hann gaf barninu sínu ekki síst þar sem hann fullyrðir að það hafi ekki neitt með tvo bestu leikmenn heims að gera. Leon Bailey ákvað að skíra barnið sitt „Leo Cristiano“ en hann þvertekur fyrir það að það hafi eitthvað með þá Lionel Messi og Cristiano Ronaldo að gera. Bild ræddi við leikmanninn um nafngiftina og komst að því að nafn stráksins tengdist ljóni en ekki Lionel Messi sem og það að Cristiano sé fallegt nafn sem passaði vel við hitt. The Bayer Leverkusen winger is adamant the name is not a tribute to Lionel Messi or Cristiano Ronaldo, but nobody is buying it... https://t.co/iIYIC9o2dO— SPORTbible (@sportbible) November 30, 2020 „Þetta hefur ekkert með fótbolta að gera heldur aðeins með mig og mitt nafn. Leo er styttri útgáfa af mínu nafni. Leo þýðir ljón. Ég er ljón,“ sagði Leon Bailey við Bild. Leon Bailey, sem er landsliðsmaður Jamaíku, hefur spilað vel á þessu tímabili í þýsku deildinni og er kominn með fimm mörk í ellefu leikjum. Hann hafði líka ástæðu til að fagna þegar sonur hans kom í heiminn. „Ég trúi því að sonur minn muni alast upp með hugarfar baráttumanns og leiðtoga. Cristiano er síðan fallegt nafn sem passar vel við Leo,“ sagði Bailey. Bayer Leverkusen'in orta saha oyuncusu Leon Bailey, o luna "Leo Cristiano" ismini koydu. "Bunun Messi veya Ronaldo ile ilgisi yok. Leo, Leon'un k saltmas . Ve Leo bir aslan, ben de bir aslan m. Eminim o lum da aslan karakteriyle büyüyecek ve asla pes etmeyecek." (Bild) pic.twitter.com/0g6ZeghzaC— FutbolArena (@futbolarena) November 29, 2020 „Að verða faðir í fyrsta sinn breytti mér á svo marga vegu sem persónu en ekki hvernig ég spila fótbolta. Hins vegar hvetur sonur minn mig til að leggja enn meira á mig,“ sagði Leon Bailey. Leon Bailey og á barnið með Stephanie Hope en það kom í heiminn í júní. Við leyfum auðvitað Bailey að njóta vafans en ef næsta barn hans verður skírt „Diego Armando Pele“ þá getur hann ekki mótmælt umræðunni mikið lengur. Spænski boltinn Þýski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Sjá meira
Leikmaður Bayer Leverkusen hefur vakið nokkra athygli fyrir nafnið sem hann gaf barninu sínu ekki síst þar sem hann fullyrðir að það hafi ekki neitt með tvo bestu leikmenn heims að gera. Leon Bailey ákvað að skíra barnið sitt „Leo Cristiano“ en hann þvertekur fyrir það að það hafi eitthvað með þá Lionel Messi og Cristiano Ronaldo að gera. Bild ræddi við leikmanninn um nafngiftina og komst að því að nafn stráksins tengdist ljóni en ekki Lionel Messi sem og það að Cristiano sé fallegt nafn sem passaði vel við hitt. The Bayer Leverkusen winger is adamant the name is not a tribute to Lionel Messi or Cristiano Ronaldo, but nobody is buying it... https://t.co/iIYIC9o2dO— SPORTbible (@sportbible) November 30, 2020 „Þetta hefur ekkert með fótbolta að gera heldur aðeins með mig og mitt nafn. Leo er styttri útgáfa af mínu nafni. Leo þýðir ljón. Ég er ljón,“ sagði Leon Bailey við Bild. Leon Bailey, sem er landsliðsmaður Jamaíku, hefur spilað vel á þessu tímabili í þýsku deildinni og er kominn með fimm mörk í ellefu leikjum. Hann hafði líka ástæðu til að fagna þegar sonur hans kom í heiminn. „Ég trúi því að sonur minn muni alast upp með hugarfar baráttumanns og leiðtoga. Cristiano er síðan fallegt nafn sem passar vel við Leo,“ sagði Bailey. Bayer Leverkusen'in orta saha oyuncusu Leon Bailey, o luna "Leo Cristiano" ismini koydu. "Bunun Messi veya Ronaldo ile ilgisi yok. Leo, Leon'un k saltmas . Ve Leo bir aslan, ben de bir aslan m. Eminim o lum da aslan karakteriyle büyüyecek ve asla pes etmeyecek." (Bild) pic.twitter.com/0g6ZeghzaC— FutbolArena (@futbolarena) November 29, 2020 „Að verða faðir í fyrsta sinn breytti mér á svo marga vegu sem persónu en ekki hvernig ég spila fótbolta. Hins vegar hvetur sonur minn mig til að leggja enn meira á mig,“ sagði Leon Bailey. Leon Bailey og á barnið með Stephanie Hope en það kom í heiminn í júní. Við leyfum auðvitað Bailey að njóta vafans en ef næsta barn hans verður skírt „Diego Armando Pele“ þá getur hann ekki mótmælt umræðunni mikið lengur.
Spænski boltinn Þýski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Sjá meira